Furðulegt háttalag kattar um kvöld: „Það trúir mér enginn!”

Eins og hún segir sjálf … „ég stóð bara inni á baðherbergi eitthvað kvöldið, nýkomin úr sturtu og með handklæði á höfðinu. Ég var að bursta tennurnar og það var þá sem kötturinn minn ákvað að handklæðavafinn hausinn á mér væri alveg frábær staður til að hoppa upp á. Og þarna kom hann sér vel fyrir meðan ég tannburstaði mig og núna er þetta eiginlega komið upp í rútínu á hverju kvöldi …”

 

Þegar hún svo reyndi að segja vinum sínum frá hegðun kattarins, trúði henni enginn og að lokum kom hún fyrir myndavél inni á baðherbergi og myndaði alla rútínuna:

 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”ExZ0i04pSeY”]

SHARE