Við greindum frá því í gær að Abercrombie & Fitch fataverslunarkeðjan vilji ekki að feitir og óvinsælir krakkar versli af þeim.

Þessi maður fór með A&F fötin sín og gaf þau til heimilislausra og vill með þessu myndbandi hvetja aðra til þess að gera slíkt hið sama.

 

SHARE