Glæsileg eftir fertugt

Þessar stjörnur hafa allar náð því að verða 40 ára, sem er ákveðinn sigur því við eigum að þakka fyrir hvert ár sem við fáum, og líta stórkostlega vel út. Hvort sem það er vegna þess að þær hugsa vel um sig eða fá hjálp í gegnum læknavísindin vitum við ekki, enda kemur það okkur ekki við.

Heidi Klum

Mynd af Instagram Heidi Klum

Heidi Klum (48) sýnir flottan líkama sinn þar sem hún sólar sig í júlí 2021. Eiginmaður Heidi, Tom Kaulitz tók myndina af henni.

Kate Hudson

Kate Hudson (43) er glæsileg á þessari mynd sem hún birti í apríl 2021.

Luke Evans

Luke Evans (43) sýnir „þvottabretti“ sitt þegar hann fagnaði fjölbreytileikanum í júní í fyrra.

Sjá einnig: 11 stjörnur sem eru með kvíðaröskun

Jada Pinkett Smith

Jada Pinkett Smith (50) er náttúrulega einstaklega glæsileg kona og virðist eldast eins og gott vín.

Salma Hayak

Salma Hayek (55) glæsileg í „fuchsia“ bíkini á ströndinni.

Nicole Scherzinger

Söngkona Pussycat Dolls, Nicole Scherzinger (43), heilsaði eitt sinn nýrri viku með þessari mynd og skrifaði „Hello New Week“

Sjá einnig: 12 smáatriði sem þú hefur örugglega aldrei tekið eftir

Gwyneth Paltrow

Gwyneth Paltrow (50) ákvað að vera í fæðingargallanum á 48 ára afmælisdeginum sínum.

Rebel Wilson

Pitch Perfect stjarnan Rebel Wilson (42) spókar sig um á sundbolnum á Florida

Elle Macpherson

Sundfatamódelið Elle Macpherson (58) sannar að aldur er bara tala. Hér er hún í bikini frá Abysse.

Eva Longoria

Eva Longoria (47)er alltaf jafn falleg og flott.

Sjá einnig: Er gagnrýnd fyrir að setja húðflúr á smábarnið sitt

Helen Hunt

Gellan hún Helen Hunt (57) spókar sig hér á Malibu ströndinni.

January Jones

Þokkagyðjan úr Mad Men, January Jones (44) er svo flot!

Sofia Vergara

Sofia Vergara (49) leikkona úr Modern Family skartar hér glæsilegum grænum sundfötum

Sjá einnig: Ætlið þið að eldast saman?

Chris Meloni

Chris Meloni (61) úr Law and Order skartar hér fínu vöðvunum sínum og skotapilsi

David Beckham

Hann David Beckham (47) er alltaf jafn sætur

Naomi Campbell

Fyrirsætan Naomi Campbell (51) eldist alveg einstaklega vel

Sjá einnig: Hversu mikinn svefn þurfum við?

Jennifer Lopez

Jennifer Lopez (52) nýkomin úr ræktinni

Elizabeth Hurley

Hin breska leikkona Elizabeth Hurley (56) er stórglæsileg

Teri Hatcher

Þó Teri Hatcher (57) sé að nálgast sextugt er það ekki að sjá á henni.
SHARE