Áttu eftir að græja hrekkjavökubúninginn fyrir þig eða barnið um helgina? Hókus Pókus á Laugarvegi ætlar að gefa heppnum lesenda búning og fylgihluti að eigin vali að andvirði 7.000 kr.
Búðin er stútfull af skemmtilegum búningum, hárkollum, vampírutönnum, gerviblóði og aukahlutum sem hjálpar þér og þínum að slá í gegn á hrekkjavökunni.
Það eina sem þú þarft að gera er að segja okkur hverjum þig langar að gefa búninginn ásamt því að smella læki á Hókus Pókus. Við drögum í fyrramálið!