Hún lætur taka fyllingarnar úr vörum sínum

Charlotte er búin að vera með fyllingar í vörunum í MÖRG ár og langar bara að losna við þær. Ekki útaf því að fólk hefur sett út á varirnar heldur af því að hún segist hafa breyst og vilji þetta ekki lengur.

Það er alveg mikill munur á henni, fyrir og eftir. Hvað finnst ykkur? Leyfið okkur að heyra ykkar skoðun hér fyrir neðan.

Sjá einnig:

SHARE