Þessi er hugguleg

Stofan er oftar en ekki andlit heimilisins og flestir leggja mikið upp úr því að stofan endurspegli stemminguna og stíl fjölskyldunnar. Hérna lítum við inn í nokkrar stofur í von um góðan innblástur enda gott að nýta vorið í að lífga upp á heimilið.

Frábær lofthæð, skemmtileg samsetning á lifum og útkoman er bara flott
Frábær lofthæð, skemmtileg samsetning á lifum og útkoman er bara flott
Fallegt eldstæði - kamína stelur athyglinni - Þessi er öskrandi sænsk smile emoticon
Fallegt eldstæði – kamína stelur athyglinni – Þessi er öskrandi sænsk smile emoticon

 

SHARE