Bento og starfsfólk hans á hinum sívinsæla Tapasbar eru klár með jólamatseðilinn og hann er jafngirnilegur og frábær að sjá og annað sem ég hef borðað þar.

Matseðilinn kostar aðeins 5.990 kr. og upplifunin hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk og síðan fylgja 7 gómsætir jólatapas í kjölfarið:

.Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette
.Rauðrófu- og piparrótargrafinn lax
.Spænsk marineruð síld með koriander og mangó
.Léttreykt andabringa með malt- og appelsínsósu

Tapas barinn

.Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu

Tapas barinn
.Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús

Tapas barinn
.Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu
Tapas barinn
Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir
Rise a la mande með berjasaft
Ekta súkkulaðiterta

Tapas barinn

Fáum við like á þennan jólamatseðil?
strákarnir

Eldhúsið er opið:
17:00 til 23:30 sunnudaga til fimmtudaga
17:00 til 01:00 föstudaga og laugardaga

Og síminn er 551-2344.

SHARE