Jólin eru greinilega að koma

Starfsmenn í verslun Nýherja í Borgartúni voru heldur betur jólalegir til fara þegar þeir afgreiddu viðskiptavini sína á föstudag og er ekki annað að sjá en að þeim hafi líkað jakkafötin nokkuð vel.

Við veltum því fyrir okkur hvort að þeir muni klæðast þessum litríku fötum heima fyrir á aðfangadag.

SHARE