Ketó: Chaffle – Ostavaffla

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra.

Mín tegund af chaffle (cheese waffle):
2 dl rifinn ostur
1 tsk husk
1 egg
Krydd

Mixa öllu vel saman og í belgískt vöfflujárn í 3 mín ca. Þetta er mjög gott! Eflaust snilld t.d. sem grillbrauð o.fl.

 

Smellið endilega einu „like“ á Facebook síðuna Maturinn minn 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here