Málaðu mynstur á veggina – Myndir

Þetta er mjög sniðug hugmynd frá The Painted House. Þetta eru málningarrúllur sem eru mynstraðar til að líkja eftir veggfóðri. Þeir vita það sem hafa lagt veggfóður hversu mikil vinna það er og þarf lítið að gerast til þess að það gerist einhver mistök.

Það eru tvær tegundir af rúllum, önnur er til þess að mála veggi en hin er til þess að mála á efni. Rúllurnar eru  mjög einfaldar í notkun og hægt að nota þær aftur og aftur.

Þú getur séð kennslumyndband hér.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here