Þríburarnir Xavier, Stella og Jake voru alltaf að rífast og slást í bílnum svo pabbi þeirra, Jake White, tók til sinna ráða. Hann deildi lausninni á Facebook síðu sinni og hefur fengið mikla athygli.

„OG… engin meiri rifrildi í bílnum. Mennirnir í bílalúgunni sögðu að þetta væri snilld. Dagur í lífi þríburapabba.“ortoe-triplet-no-more-fighting-solution-1

 

Í spjalli við TODAY sagði Jake: „Ég gerði þetta því þau voru alltaf að stelast í snarl hvers annars og þegar maður er 2 ára, þýðir það heimsendi. Plöturnar á milli þeirra eru bara úr nokkurskonar korki sem er mjög léttur en það sterkur að þau geta ekki brotið hann.“

Jake segir að þetta hafi tekið hann 5 mínútur að setja í bílinn en nú sé svo friðsælt að keyra með börnin í bílnum.

 

 

SHARE