Pink gagnrýnd fyrir að veifa regnbogafánanum – Myndband

Pink veifaði regnbogafánanum á tónleikum í Sydney í Ástralíu og var bara stolt af því. Söngkonan flotta var svo gagnrýnd fyrir þetta af nokkrum fylgjendum sínum á Twitter en hún tók það ekki nærri sér heldur svaraði þeim bara fullum hálsi:

Screen shot 2013-08-05 at 2.34.29 PM

Screen shot 2013-08-05 at 2.35.00 PM

Þess má geta að Hinsegin dagar hefjast í dag.

SHARE