Slæmar ákvarðanir? – MYNDIR

Öll höfum við tekið slæmar ákvarðanir, það er óhjákvæmilegt þegar maður er manneskja. Maður tekur slæmar ákvarðanir og lærir af þeim og gerir ekki sömu mistökin aftur. Oftast!

Hér eru nokkrir hlutir sem eru ótrúlega furðulegir og maður er ekki alveg að sjá hvað hefur gerst þarna. Hver tók ákvörðun um framleiðslu sumra hlutanna? Hver fékk sér svona húðflúr? Hver átti þessa hugmynd? Hvað er í gangi?

1. „Endurbætur“ á kastala í Skotlandi

2. Bakarí sem notar þessa mynd sem „logo“

3. Æiiiii… nei! Vandræðalegt!

4. Ætli þetta hafi verið viljandi?

Sjá einnig: Vildu hafa látinn hund sinn með á myndinni

5. Peysa gerð úr ló úr þurrkaranum

6. Íþróttatoppur úr efni sem lítur út fyrir að vera drullugt

7. Hver átti þessa geggjuðu hugmynd? Reyndar svolítið fyndið…

8. Einhver snillingur ákvað að taka antikborð í gegn og fékk ekki mikið hrós fyrir á internetinu

9. Hún mun örugglega ekki sjá eftir þessu flúri…

Sjá einnig: „Ég og Demi ákváðum að setja börnin í fyrsta sæti“

10. Justin Bieber sófi

11. Linsuskraut… AF HVERJU?

12. Adidas … jakkaföt?

13. Af hverju svona flúr?

14. Hvers vegna fær maður sér svona húðflúr til að „nýta“ fæðingarblettinn

15. Letidýra vindsæng….

16. Krulluð augnhár

Sjá einnig: Kourtney og Travis hætt að reyna

17. Make America Great Again þema í brúðkaupi

18. Hjörtu, hjörtu allsstaðar

19. Herferð gegn meth-notkun ….

20. Klósett á tannlæknastofu

21. Dóru bílstóll

Sjá einnig: Sögulegar myndir með áhugaverða sögu

22. Hamborgarastaður í Ameríku, Trump Burger

23. Geggjað flúr …. og geggjuð föt í stíl

24. VÁÁ hvað þetta er raunverulegt!

25. Skinkuveski…. AF HVERJU?

26. Uppáhaldsskórnir?

Heimildir: Bored Panda

SHARE