Nicole ,,Snooki‘‘ Polizzi ákvað að gefa Kate og William uppeldisráð í viðtali við The New York Daily News.
Hún sagði að það að eiga barn er erfitt en þau ættu ekki stressa sig mikið en jafnframt njóta þess að vera ólétt og vera spennt.
Hún bætti einnig við njótið tíma ykkar heima.

Snooki eignaðist sjálf sitt fyrsta barn í águst á þessu ári svo hún hefur fengið nokkra mánuði til að venjast móðurhlutverkinu og er meira en tilbúin til þess að gefa öðru fólki ráð.

SHARE