Stjörnuspá fyrir ágúst 2022 – Hrúturinn

Hrúturinn
21. mars — 19. apríl

Manstu öll skiptin þar þú ýttir einhverju á undan þér og lofaðir sjálfri/um þér að takast á við það seinna? Jæja, nú er loks kominn tími til þess að ganga frá öllum lausum endum. Þú verður afkastamikil/l í ágúst og setur skyldur þínar í forgang. Hver dagur er nýtt tækifæri til að skapa þér gott líf og skapa sér venjur sem gera þér kleift að hugsa betur um sjálfa/n þig. Þú hefur val um það hvernig líf þitt verður. Viltu eiga gott líf eða dapurlegt líf? Auðvitað er margt sem við getum ekki stjórnað en við getum alltaf stjórnað því hvernig við bregðumst við því.

Það munu verða einhverjar fjárhagslegar breytingar eftir 24. ágúst, sem munu vera sniðnar til að mæta þörfum þínum.