Stjörnuspá fyrir ágúst 2022 – Fiskurinn

Fiskurinn
19. febrúar — 20. mars

Nýtt samband gæti orðið til í ágúst. Ef þú hefur verið að bíða eftir réttum tíma til að játa tilfinningar þínar fyrir einhverjum sérstökum þá er kominn tími til að gera það. Þrjóska þín hefur valdið því að ágreiningur dregst miklu lengur út en nauðsynlegt er. Hugleiddu hvernig þú hefur stuðlað að því að minnka drama í lífi þínu með því að fyrirgefa, gleyma og gera málamiðlanir.

Þér líður vel með sjálfan þig og það sem þú hefur verið að gera. Þú ert mjög virk manneskja og leggur þig fram fyrir aðra og ert vel metin/n af vinum og fjölskyldu. Njóttu þess alls.