Í nóvember settum við inn myndir af stráknum Beau og hvolpinum Theo sem sváfu alltaf saman síðdegisblundinn sinn.  En þessar krúttsprengjur eru „aðeins“ búnir að stækka og kúra enn saman.  Fjölskyldan bjó í New York og voru eldri börnin að biðja um hvolp en hundahald var bannað í húsinu hjá þeim.  Þegar þau fluttu í úthverfi var þeirra fyrsta verk að fara að leita af hundi handa fjölskyldunni og varð Theo fyrir valinu.  Eftir að Shyba setti inn fyrstu myndirnar af þeim Beau og Theo hefur hún fengið 300.000 fylgjendur á Instagram.  Þessir tveir bræða öll hjörtu og mitt líka.

 

  toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-2

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-3

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-4

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-5

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-6

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-7

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-8

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-9

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-10

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-11

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-12

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-13

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-14

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-15

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-16

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-17

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-18

toddler-naps-with-puppy-theo-and-beau-2-19

SHARE