Þessi litla dúlla er greinilega algjör tilfinningavera. Hún situr í fangi móður sinnar og hún er að sýna henni myndir, sem búið er að klippa saman, úr brúðkaupi hennar og föður stúlkunnar. Lagið undir heitir Feels like home með Chantal Kreviazuk og þessi 2 ára gamla stúlka grætur alltaf þegar hún heyrir lagið og skoðar myndasafnið (Slideshow).

SHARE