Tískudagar í Smáralind.

Dagana 19.-21 apríl verður tíska og tónlist alls ráðandi í Smáralind.  Á laugardaginn verður glæsileg tískusýning kl.14  Mugison verður með stórtónleika á sama tíma, eitthvað sem þú mátt alls ekki láta framhjá þér fara.

Pop up markaður verður á  annarri hæð við hlið Cintamani,  markaður með íslenskri hönnun á laugardag og sunnudag.   Pop-up markaðurinn verður opinn á sama tíma og verslunarmiðstöðin.

Tískutímarit Smáralindar kemur út í dag 19. Apríl.  Allt það helsta í vor og sumartískunni ásamt skemmtilegum greinum og umfjöllunum .  Þú getur skoðað blaðið hér eða náð þér í eintak í Smáralind.

Trendnet tískubloggarar tískubloggarar verða í Smáralind á laugardaginn á milli 15-17  Þar munu þær veita ráðgjöf og jafnvel ná að rölta með viðskiptavinum í verslanir.  Trendnet mun svara fyrirspurnum og veita ráðgjöf á vef sínum trendnet.is frá föstudegi til sunnudag.

sml 2

Smáralind verður með opið þessa daga sem hér segir:

Föstudagur opið 11-19  Tískutímariti Smáralindar kemur út.  Instagram leikur Trendnet hefst.

Laugardagur opið 11-18  Pop Up markaður   Mugison kl:14   Tískusýning kl:14  Trendnet tískuráðgjöf kl:15-17   Dj Ymaho

Sunnudagur opið  13-18  Pop Up markaður    Dj Ymaho

mynd sml

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here