Frá Home decor design

Með því að hressa upp á einn vegg á heimilinu með flottu veggfóðri er hægt að búa til alveg nýja stemmingu. Fjölbreytileikinn er mikill þegar kemur að veggfóðrum og úrvalið er gott, allaveganna í erlendum vefverslunum. Hér heima er það minna en mjög flott veggfóður er t.d. hægt að finna í Epal frá danska fyrirtækinu Ferm living.

Taka skal fram að vandasamt er að veggfóðra og því ætti fólk að kynna sér vel hvernig best er að bera sig að áður en hafist er handa. Hægt er að skoða video hvernig það er gert HÉR.

SHARE