Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

8 ástæður fyrir því að þú ættir að eiga eplaedik

Við eyðum miklum peningum í alls kyns remidíur til að lækna mein okkar eða til að betrumbæta útlit okkar, en þess er ekki alltaf...

Hvað gerist ef þú hættir að nota brjóstahaldara?

Okkur hefur alltaf verið sagt að sýna sóma okkar með því að ganga í brjóstahaldara. Með því að vera í brjóstahaldara lítum við oft...

Ertu með Milia korn á andlitinu?

Milia korn er eitt af algengastu húðvandamálum í heimi en meira en 3 milljónir manna í Bandaríkjunum er með svona litlar hvítar...

DIY: Losaðu þig við signu augnlokin á þremur dögum

Margir kannast við þann vanda að vera með sigin augnlok og getur það valdið óþægindum. Sigin augnlok geta valdið þreytu og getur gert konum...

Hvernig rass ert þú með?

Rassar eru misjafnir eins og þeir eru margir en hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér í hvaða flokk rassinn þinn fellur? Sjá einnig: Hún...

Bólukort – Hvað segja bólurnar þínar um líkama þinn?

Að kortleggja andlit er forn aðferð sem hefur verið notuð til að segja til um heilsufarskvilla gefandi hvar bólur þínar myndast á andliti þínu....

Hvernig er flottasti maðurinn í hverju landi?

Þessi maður lét „photoshoppa“ sig til þess að teljast myndarlegur í 18 mismunandi löndum. Breskir aðilar sem eru með læknisþjónustu á netinu, fengu grafíska...

Hún þvoði ekki hár sitt í MÁNUÐ

Það hafa margir talað um að það sé ekki gott að þvo hár sitt of oft. Aðrir segja meira að segja að...

5 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Farðinn

Það getur reynst erfitt að finna réttan farða fyrir þína húð. Sandy Linter er förðunarfræðingur Hollywood stjarnanna var fengin til að segja Womandailymagazine frá...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Þessar konur eiga það sameiginlegt að vera tvíburar. Eini munurinn á þeim er að önnur þeirra á barn en hin er barnlaus. Sjá einnig: Eineggja...

Læknar þurftu að fjarlægja andlit hennar

Chloe Thomson lenti í skelfilegu bílslysi þegar hún var 11 ára gömul, þar sem bíll sem hún var í skall á tré. Andlit hennar...

7 atriði sem menn heillast af og vita varla af því

Þetta á auðvitað ekki við um alla menn, en vísindamenn hafa rannsakað þetta kynslóð eftir kynslóð. Rannsóknirnar hafa verið gerðar á fjöldanum öllum af...

Hvað er til ráða við appelsínuhúð

Appelsínuhúð (e. cellulite) er sérstök áferð á húðinni sem minnir á appelsínubörk í útliti. Þessi áferð stafar af byggingu vefja í undirhúðinni. Þar er...

Ekki nota þessar snyrtivörur of mikið

Of mikil notkun þessara snyrtivara getur verið slæm fyrir þig. Þegar kemur að snyrtivörum gildir viss regla - því minna því betra. Því miður...

Stigu út fyrir boxið og klipptu sig stutt

Nú til dags er stutt hár ekki bara hentugt heldur þykir líka flott og skemmtileg leið til þess...

Tölum aðeins um skapahár

Þessi kona hefur kynnt sér allskonar ólík skapahár. Hvernig snyrta konur sig almennt? Sjá einnig: 8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna Þetta er heldur...

9 hlutir sem munu fá þig til að hætta að naga...

Það telja það margir vera mjög sakleysislegt að naga neglurnar en það er ekki eins saklaust og það hljómar. 1. Það eru allskonar sýklar undir...

Fyrst hvarf önnur höndin, en hvert fóru nú fæturnir?

Tískudrottningin og fyrrum kryddstúlka Victoria Beckham sníður ávallt stakk eftir vexti. Margir hafa tekið eftir því áður að hún á það til að stilla...

Þær létu andlitshár sín vaxa í einn mánuð

Við vitum það, þó að margar vilja ekki viðurkenna það, að við fáum margar hverjar andlitshár. Við erum vanalega ekki mikið að auglýsa þessi...

8 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Augnblýanturinn

Augnblýantur og eye liner geta unnið svo dásamlega með augum þínum. Því miður eru alltof margir sem kunna bara ekki alveg að nota þessar...

Besta leiðin til að losna við bauga

Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara...

Vill sýna heiminum að það að vera öðruvísi er fallegt

Hin 24 ára gamla fyrirsæta Mahogany Gete, fæddist með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir það að verkum að annar fótur hennar vegur um...

5 ástæður hvers vegna karlmenn ættu að snyrta kynhár sín

Karlmenn geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum.

6 leiðir til að halda hárinu á hausnum á þér

Um 40% kvenna upplifa mikið hárlos oft á tíðum. Slæmar matarvenjur og slæm meðferð á hárinu getur verið ástæaðan fyrir hárlosinu. Þessi 6 ráð eru hinsvegar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...