Monthly Archives: February 2013

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir Linneu Seidel) 150 g smjör 2,5 dl mjólk 6 dl hafragrjón/mjöl (þetta sem fer í hafragrautinn!) 2 dl grahamsmjöl 1 tsk bakpulver (örlítið minna af lyftidufti) 0,5 tsk salt 2 msk sykur Bræða smjörið í potti og bæta við mjólk, hita þartil næstum...

Ekki góð blanda – Fæðingasaga

Drengur fæddur 2.febrúar, 2009 Þetta byrjaði þannig að ég fór að fá einhverja verki á fimmtudagsnóttinni og það mikla að ég fór fram úr því að ég gat ekki legið í rúminu fyrir þessum verkjum. En þeir duttu svo loksins niður og ég gat farið upp í aftur og sofið eitthvað aðeins. Um morguninn þá var ég með seyðing í...

Það sem konum er ekki alltaf sagt að gerist EFTIR meðgöngu

Ég birti pistil um daginn þar sem ég hafði safnað saman nokkrum atriðum sem ég hef oftar en ekki heyrt konur tala um í sambandi við meðgöngu. Þar voru talin upp atriði sem konum er ekki alltaf sagt um meðgöngu, þær þurfa að komast að því "the hard way". Eftir að sá pistill, sem þú getur lesið hér birtist...

Gott hjónaband? – Nokkur atriði

Hvernig varðveitir maður hamingjuna í hjónabandinu?  Nýlega var rannsakað hvernig fólki sem hafði farið í aðgerð á kransæðum vegnaði. Þessi rannsókn var afar áhugaverð. Í ljós kom að fólk sem bjó við hjónabandssælu lifði mun lengur eftir aðgerð en hinir sem voru hreint ekki ánægðir í hjónabandinu. Í góðu hjónabandi fær maður betri stuðning og yfirleitt lifir þetta fólk...

Stöðvum einelti, átakanleg saga – Myndband

Eins og við vitum öll getur einelti haft langvarandi áhrif á sálina. Þetta myndband er áhrifarík leið til að sýna okkur það að einelti er ekkert grín.

Mafíósakirkjugarður í Rússlandi – Skrautlegar grafir, sjáðu myndirnar hér

Minnismerki í  Shirokorechenskoye kirkjugarðinum þar sem margir rússneskir glæponar eru grafnir  Shirokorechenskoye kirkjugarðurinn er í útjaðri Yekaterinborgar sem er talin vera mesta glæpaborg í Rússlandi. Á öllum legsteinunum eru veglegar myndir af guðfeðrunum. Sumir þessara steina eru allt að þriggja metra háir og kosta of fjár. Á þeim eru myndir af vel klæddum gaurum sem standa við flotta bíla, eða...

Kona fæddi barn sama dag og hún komst að því að hún væri ólétt!

Linda nokkur Ackley datt ekki í hug að hún væri barnshafandi þegar hún ákvað að fara til læknis vegna þess að magi hennar var uppþembdur. Þegar konan kom til læknisins datt þeim hvorugum í hug að hún gæti verið ófrísk þar sem henni hafði verið sagt að hún gæti ekki eignast börn vegna sýkingar sem hún hafði fengið eftir...

Kostirnir við það að vera einhleyp

1. Daður - Eða, kannski svo þetta sé útskýrt betur.. daður án þess að fá samviskubit 2. Eltingaleikurinn/spennan - Eini eltingaleikurinn sem þú ert að fara í við kærastann er líklega slagurinn um fjarstýringuna 3. Fjarstýringin - Talandi um fjarstýringuna.. ég elska þig ástin mín, en við þurfum ekki að horfa á fótbolta, ALLTAF 4. Fyrstu kossarnir, fyrstu deitin, fyrsta allt.. - Það er bara eitthvað við fyrstu kossana,...

Kristen Stewart valin ljótasta stjarnan- Sjáið listann hér

Karlmenn í Englandi voru, í nýlegri könnun, beðnir um að velja þær konur í Hollywood sem þeim þóttu ófríðastar og minnst aðlaðandi og niðurstöðurnar koma örugglega mörgum á óvart. Sú sem var í fyrsta sæti var Kristen Stewart sem er þekktust fyrir leik sinn í Twilight- myndunum og að vera kærasta Robert Pattinson. Talsmaður könnunarinnar sagði þetta: „Það sem mönnum þótti mest óaðlaðandi...

Hundur deyr í andlitslyftingu – Eigandinn kærir

Kínverskur maður að nafni Mr.Yu hefur nú lagt fram kæru á hendur dýraspítala í Peking vegna dauða hunds síns. Þið skuluð samt ekkert fara að vorkenna Yu því að hann var sá sem sendi hund sinn á spítalann til að fara í lýtaaðgerð. Þetta var ekki aðgerð eftir slys eða neitt slíkt heldur sendi hann hundinn í andlitslyftingu. Tilgangurinn með aðgerðinni...

Kim Kardashian situr fyrir á fyrstu óléttumyndunum – Myndir

Kim Kardashian fór í sína fyrstu myndatöku síðan hún tilkynnti að hún ætti von á barni á dögunum fyrir tímaritið DuJoir. Á myndunum er Kim með náttúrulega förðun og klædd í bikiní. Kim segir í viðtali við blaðið að hún væri spennt fyrir nýjum kafla í sínu lífi og talar um að í framtíðinni muni hún halda einkalífi sínu meira...

Krabbameinsjúk börn færa Stronger með Kelly Clarkson í nýjar hæðir – GÆSAHÚÐ – Myndband

Sjúklingar, börn, og starfsmenn á krabbameinsdeild Barnaspítalans í Seattle tóku þátt í því að gera myndband við lag Kelly Clarkson; Stronger. Þetta vægast sagt hreyfir við manni!

Seint drullast sumir af stað – Fæðingasaga

En hafa það þó af á endanum Ég er sum sé búin að fæða barnið, annað væri óeðlilegt, krakkinn orðinn 7 vikna gamall, ég ætla að reyna að tjóna saman hérna svona semi yfirliti um hvernig þetta fór fram allt saman, man samt alveg voða takmarkað eftir þessu vegna lyfjavímu hehe! Allavega þá var ég með hríðar í tvo sólarhringa, þá...

Það mætti alveg láta sig dreyma að búa í þessu húsi! – Myndir

Þetta fallega hús eða réttara sagt höll er staðsett á spáni. Hugsanlega þarf fleiri en tíu manns til þess að sjá um þrif og annað til að viðhalda þessu húsi en það væri ekki leiðinlegt að fá að spóka sig þarna um þó ekki væri nema nokkra daga! 

Sögur af íslensku djammi – Öskra upp yfir mig og kasta smokknum í burtu!

Ég rakst á síðu á Facebook þar sem fólk deilir ,,djamm‘‘ sögunum sínum þar inná. Þetta er vægast sagt fyndið, óheppilegt og eiginlega vandræðalegt á köflum. Síðan er undir ,,játningar á djamminu‘‘. Ég ætla að birta nokkrar valdar sögur, spurning hvort þið kannist við þetta? #1 Þetta var miðvikudagskvöld og vinur minn var búinn að fara í 5 stelpur. Þetta kvöld hjá...

Þessar stjörnur voru þybbnar en breyttu um lífsstíl – Myndir

stjörnurnar berjast við aukakílóin alveg eins og við. Hér eru nokkrar stjörnur sem hafa misst allnokkur kíló.  Boy George Boy George bætti á sig allnokkrum kílóum undanfarin ár. Hann tók sér tak og með hjálp næringarfræðingsins Ameliu Freer náði hann af sér aukakílóunum. Josie Gibson Raunveruleikastjarnan úr þáttunum Big Brother komst að því að hún var orðin háð sykri og kílóin hrundu af...

Íslenskir dansarar sýna okkur ALVÖRU Harlem Shake – Myndband

Hér sjáum við unga dansara úr dansskóla Brynju Péturs taka Harlem Shake dansinn. Harlem Shake er upphaflega break/hiphop spor eins og sumir vita og nú hafa krakkarnir úr dansskóla Brynju byrjað að sýna hæfileika sína í Harlem Shake. Harlem Shake er raunverulega Hiphop spor eða "a Hiphop party dance" eins og það er kallað innan senunnar. Dansinn varð vinsæll í...

Glæsilegt boð þar sem nýjungar í snyrtivörubransanum voru kynntar – Myndir

Í gær voru kynntar nýjustu vörurnar frá Yves Saint Laurent og Helenu Rubinstein. Boðið var haldið í heildsölunni Termu sem er umboðsaðili fyrir Helenu Rubinstein og Yves Saint Lauren ásamt ýmsum öðrum flottum merkjum.  Við vorum kynntar fyrir nýrri húðvöru frá Helenu Rubinstein sem heitir RE - Plasti Pro Filler sem mun koma á markaðinn á Íslandi á næstu vikum. RE...

Nicki Minaj er ekki hrædd við að láta sjá sig á sundfötunum

  Nicky Minaj birti þessar myndir af sér á twitter. Stjarnan var í fríi á ónefndri eyju og vildi deila útsýninu með aðdáendum sínum.     Nicki er 30 ára gömul, og hefur aldrei verið jafn fræg og í dag, enda nýr dómari í American Idol. Nicki er að fara að gefa út ævisögu sína þar sem hún segir sögu sína allt frá...

Nokkrar mínútur af mestu krúttum í heimi – Myndband

Þú getur ekki annað en brosað og dáðst að litlu dúllunum í þessu myndbandi. Þau eru alveg óhemju sæt og dúlluleg!

Unnu til verðlauna fyrir vef ársins – Glæsileg ferðaheimasíða

Guide to Iceland er ferðaheimasíða sem sameinar á einum stað, allt það sem þau fjölmörgu leiðsögufyrirtæki, víðsvegar um landið hafa upp á að bjóða. Síðan hlaut verðlaun Nexpo, um helgina, sem vefur ársins 2012. Einn af stofnendum síðunnar er Elmar Johnson en hann var einmitt í Heita Pottinum hjá okkur á föstudaginn. „Við erum um 25 manns sem að komum...

Rjómapasta með beikoni, sveppum og hvítlauk – Uppskrift

(dugar fyrir sirka 4-6) 400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur 500 gr. beikon 500 ml. matreiðslurjómi 1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur) 1 box af sveppum 4-5 hvítlauksrif 0,5 – 1 kjötkraftsteningur smá olía Sjóðið pastað skv. leiðbeiningum á pokanum. Yfirleitt er það gert sirka svona: 3-4 l. af vatni er sett í stóran pott og beðið eftir að það fari að...

Adam Lambert syngur lag frá Rihanna

Hér er Adam Lambert að syngja lag Rihanna, Stay, á tónleikum sínum í Kóreu.

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst mér þó svolítið furðuleg eftir að ég varð sjálf fullorðin og þar á meðal er það þetta hér: Litirnir Grænt, grænt, grænt er grasið úti í haga. Grænt, grænt, grænt er gamla pilsið mitt. Allt sem er grænt, grænt finnst mér vera...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...