Monthly Archives: May 2013

Dásamlega gott vorsalat – Uppskrift

Þetta er í orðsins fyllstu merkingu vorsalat. Kínóa grjónum er blandað saman við jarðarber, basilíkum og avókadó og síðan en feta osti og furuhnetum dreift yfir. Blöndu af balsam ediki og olíu er hellt yfir (sparlega ! )       Fyrir  4 Efni: Salatsósan 1/2 bolli ólívuolía 1/4 bolli balsam edik 1 matsk.  Dijon sinnep 2 matsk. hunang Svolítið salt og pipar Í salatið 1 bolli kínóa,...

Gamla fólkið hefur það ekki alltaf slæmt – Frásögn eldri borgara.

Til ritstjórnar www.hun.is Mér þætti vænt um ef þið gætuð birt  þetta bréfkorn á síðunni ykkar.   Gamla fólkið Í aðdraganda kosninganna var mikið talað um „gamla fólkið“. Það var spyrt við öryrkjana og varð þannig til álitlegur hópur kjósenda. Allir áttu þeir alveg ógurlega bágt og lifðu við óbærilega aðstæður. Ljótt er það ! En nú langar mig að draga upp aðra mynd...

Bræðurnir koma öllum í opna skjöldu – Dásamlegir! – Myndband

Þessir strákar komu með ömmu sína með sér sem er stærsti aðdáandi þeirra. Þið getið séð myndbandið hér!

Leitaði út fyrir gráan hversdagsleikann – Vildi hjálpa syni sínum

Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir er alin upp í Reykjavík og vinnur sem heilari í Ljósheimum sem eru í Borgartúni 3. Áður starfaði hún hins vegar í verslun og heildsölu og segist sjálf hafa að mestu verið í barnauppeldi og verslunarstörfum þangað til hún fór að heila. Hún.is spjallaði við þessa áhugaverðu konu nú á dögunum og við byrjuðum á...

Fór frá tveimur börnum sínum til þess að verða betlari – Hvarf í 11 ár

Fyrir 11 árum síðan hvarf Brenda Heist sporlaust. Brenda var í almenningsgarði í Pennsylvania árið 2002 og grét þegar 3 ókunnugir komu til hennar og hugguðu hana og buðu henni svo að koma með sér. Hún þáði það. Á þessum tíma var hún að ganga í gegnum erfiðan skilnað og hafði nýlega verið neitað um aðstoð við að útvega sér...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar af mozzarella osti (úr stórri kúlu) Aðferð: 1. Skerið píturnar í tvennt og smyrjið ólívumaukinu inn í þær. 2. Skiptið öðru efni sem talið var í fernt og látið hvern hlut í pítuhelming. Berið fram með góðu grænu...

Lýst er eftir Eðvarði Guðmannssyni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir  Eðvarði Guðmannssyni.  Eðvarð er 36 ára og hefur ekkert heyrst frá honum síðan 23. apríl sl.  Eðvarð er 180 cm á hæð, þybbinn, skolhærður, stuttklipptur. Hann er líklega klæddur í græna úlpu og svartar buxur. Þeir sem vita um ferðir  Eðvarðs eru beðnir um að láta lögregluna vita í síma 444-1000.

Ruggustól frá langömmu stolið úr sameign – Hefur mikið tilfinningalegt gildi

Síðasta haust, eða 5. október, var ruggustóll sem ég erfði frá langömmu minni settur í geymslu á neðri hæð í sameign í gamla húsinu okkar við Brekkustíg 29 í Njarðvík. Þetta er gamall ruggustóll eftir Svein Kjarval. Ruggustóllinn er ljós á litinn með gæruskinni! Málið þykir hið furðulegasta sérstaklega þar sem sameignin er alltaf læst og hann hefur verið tekinn innan...

Þegar gleðin breyttist í sorg

Í Janúar 2013 áttaði ég mig á því að ég væri ófrísk og það fyrsta sem ég gerði var að ég sagði kærastanum mínum frá því. Mér fannst svp æðislegt að sjá hversu glaður hann var að heyra þessar fréttir, hann byrjaði strax að hugsa útí það hvernig það væri að vera með kraftaverkið okkar sér við hlið. Við...

Útivistartími barna og unglinga breyttist 1. maí

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið...

Miley Cyrus sýnir nánast ALLT í V Magazine – Myndir

Ungstirnið Miley Cyrus er hasarkroppur og fékk aldeilis að sýna það í V Magazine þar sem hún prýddi forsíðuna ásamt því að vera í myndaþætti inni í blaðinu.  

Ertu þú sjálf/ur ? – Myndband

Hver hefur ekki dottið inná grein, bók eða myndband sem segir þér til um hvernig þú átt að haga þér á stefnumóti, hvernig þú átt að vera aðlaðandi , haga þér í kynlífi eða ná athygli einhvers? Sumir hugsa eflaust strax ,,þvæla‘‘ en aðrir taka þessar athugasemdir til sín og fara eftir. Ég hef farið á nokkur stefnumót og einnig verið...

Fleiri góðar upplýsingar um PCOS – Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni

Við birtum grein í gær um PCOS. Hér eru fleiri góðar upplýsingar um Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni sem er mun algengara hjá konum en fólk heldur. Þú getur samt orðið barnshafandi  Margar konur halda að þær geti ekki orðið barnshafandi ef þær eru með PCOS en það er ekki rétt.  Auknar rannsóknir á ófrjósemi og öðru sem tengist PCOS gætu auðveldað fleiri konum...

Princess Leia úr Star Wars eins og hún er í dag – Mynd

Munið þið eftir Carrie Fisher sem lék Leia prinsessu í Star Wars myndunum? Fyrsta Star Wars myndin kom út árið 1977 svo það má segja að nokkur ár séu síðan hún lék prinsessuna fögru. Hún er orðin 56 ára í dag.

Eftir að næturklúbbnum er lokað þarf konan á klósettið, hvað gerir hún? – Myndband

Þessi dama er mjög smekkleg. Maður þarf að passa sig hvar maður stígur niður, maður gæti lent á einhverju óspennandi.

Kate Moss 14 ára í myndatöku

Hin 39 ára gamla Kate Moss á 25 ára starfsafmæli á þessu ári en þessar myndir voru teknar af henni þegar hún var 14 ára en þær voru teknar af ljósmyndaranum David Ross.  

Moodbox módelkeppni – Flott tækifæri fyrir stelpur sem hafa áhuga á fyrirsætustörfum

Nú er í gangi ný módelkeppni á Íslandi. Instagram Módel Keppni Moodbox. Moodbox er netverslun sem opnar í maí, þeir verða einnig með tískuþætti, ýmis góð ráð, blogg ofl. Ég ræddi við Kára Sverrisson sem er einn aðstandanda keppninnar. Hvernig keppni er þetta? "Við erum að leita að andliti Moodbox, sigurvegarinn fær 3 mánaða samning við Moodbox og verður andlit/fyrirsæta Moodbox...

Kjúklingur með hvítlauk og kryddjurtum – Uppskrift

  EFNI: 1 kjúklingur 2 matsk. ný söxuð steinselja 2 matsk. nýtt saxað rósmarín 3 hvítilauksrif, kramin eða söxuð 1/2 tesk. gróft salt 1/4 bolli lint smjör Aðferð: 1. Hitið ofninn upp í 180⁰ C 2. Skolið kjúklinginn og þurrkið svo með pappírsþurrku. Losið um skinnið kringum bringuna. Setjið kjúklinginn í steikarfat. 3. Setjið steinselju, hvítlauk, rósmarín, salt og smjör í litla skál. Blandið vel. Núið kryddblöndunni á bringuna...

Fylgjulasagne – Hollt fyrir móður og hjálpar til við brjóstagjöf

Ég rakst á umræðu um daginn þar sem kona var að spyrjast fyrir um það hvort hún gæti fengið fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni í pilluformi eins og hægt væri í Bandaríkjunum. Svörin voru á þá leið a það væri nú ekki hægt en hún þyrfti bara að taka fylgjuna með heim í poka, hita hana í ofni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...