Monthly Archives: May 2013

Líf ungrar konu er í hættu ef hún gengur með barnið – Fær ekki að fara í fóstureyðingu

Hæstiréttur El Salvador leyfir ekki að fársjúk, barnshafandi kona fái fóstureyðingu  jafnvel þó lífslíkur fóstursins séu mjög litlar.  Konan er með lúpus sem er sjálfsónæmis gigtarsjúkdómur  og óvirk nýru og hafa lögfræðingar sem fara með mál hennar fullyrt að líf hennar sé í hættu ef hún gengur með barnið. Ljóst er að það vantar meiri hluta heilans á fóstrinu. Fóstureyðingar...

„Hengdu þig bara!“

Helga Ósk skrifaði þessa reynslusögu sína af einelti á Facebook hjá sér. Hugrökk og flott stelpa Ég er komin með nóg. Þótt ég sé feit, ljót, klæði mig fáránlega að ykkar mati og sé með gleraugu þá á ég ekki skilið að þið leggið mig í einelti. Þótt ég sé feit er ég ekki verri manneskja en þið og ekki heldur...

Vinnur stafsetningarkeppni og verður brjálaður úr gleði! – Myndband

Þessi sýnir alveg svakaleg viðbrögð þegar hann vinnur keppni í stafsetningu, það alveg skín af honum gleðin!

Hvernig var þetta hægt? – Þær voru taldar látnar! – Myndband

Í 10 ár voru Amanda Berry, Georgina DeJesus, og Michelle Knight taldar látnar en þær voru í haldi hjá Ariel Castro í Cleveland. Hér er hægt að sjá söguna alla og mjög ítarlega umfjöllun um málið.

Ofnæmið er byrjað! – Minnkaðu einkennin með nokkrum einföldum ráðum

Það er hrikalega leiðinlegt að vera með frjókornaofnæmi. Allt að byrja að grænka og blómstra og maður fer að hnerra og vera nefmæltur með kláða í kokinu, nefi og eyrum. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þig ef þú ert ein/n af þeim heppnu sem ert að glíma við ofnæmi: Þvoðu hár þitt á hverju kvöldi. Frjókornin festast vel og vandlega...

Glæsimarkaður um helgina – Vörur kláruðust síðast!

Núna um helgina, þann 1. og 2. júní verður haldin Glæsimarkaður á sama stað og síðast, í gömlu TOYOTA húsunum við Nýbýlaveg. Markaðurinn hefur notið gríðarmikilla vinsælda enda er alveg hreint ótrúlegt úrval þar af vörum sem netverslanir landsins selja og má þar nefna; barnaföt, leikföng, snyrtivörur, raftæki, hönnunarvörur og föt, en það er langt frá því að vera tæmandi...

Kim Kardashian notar enn botox þrátt fyrir óléttuna

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að sæta gagnrýni hjá slúðurblöðum erlendis vegna þess að hún er enn að nota botox þrátt fyrir að vera kasólétt og læknar hafi varað hana við að gera það. Heimildarmaður sagði þetta við eitt slúðurblað í Bandaríkjunum: „Kim er með útlit sitt á heilanum og það hefur bara versnað eftir að hún varð ólétt, þess...

Úlfar eru ekki alltaf grimmir – Myndband

Þessi kona, Aníta hafði ekki farið og hitt úlfana í tvo mánuði. Fyrir þann tíma hafði hún eytt miklum tíma með þeim og kynnst þeim. Þetta myndband er tekið eftir tveggja mánaða fjarveru og hér sést hvernig þeir fagna henni. Hún er greinilega ekkert hrædd við þessa úlfahjörð og tekur þeim opnum örmum.

Drykkja og reykingar skaða ekki sæði karlmanna – Mönnum ber ekki saman um þessi mál

Drykkja og reykingar skaða ekki sæði karlmanna, þetta voru niðurstöður úr nýlegri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. En þetta álit gefur væntanlegum feðrum ekki grænt ljós að fara að stunda óhollt líferni. Sérfræðingar í frjósemislækningum hafa áhyggjur af því að þessar upplýsingar sem eru byggðar á frekar lauslegum rannsóknum gætu sent væntanlegum foreldrum röng skilaboð.  2.200  karlar frá 14 mismunandi...

Baráttan við höfuðverki – Hvað er til ráða?

Orðrómurinn segir að það þýði ekkert nema ef til vill fyrir þá allra hraustustu að reyna að standa á móti mígreni þegar það leggst á fólk. En það gæti tekist hjá þér með vissum ráðum að slá eitthvað á verkina, áður en þeir ná yfirhöndinni. Það hafa ekki allir gagn af öllu sem hér fer á eftir en þið...

Glænýr og ferskur Flóamarkaður í Hafnarfirði

Glænýr og ferskur flóamarkaður verður opnaður í Hafnarfirði á laugardaginn kl 12 og verður hann opinn til kl 18. Alma Geirdal er að sjá um þetta í sumar og segir hún að þarna munni kenna ýmissa grasa: „Þarna verða ný og gömul föt og allskyns dót úr geymslunni, list og margt fleira. Það verður líka einn maður þarna að...

Hinsegin hátíð um helgina!

1. júní 2013 verður allsherjar hinsegin veisla sem byrjar með Samtakamættinum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Til að slá botninn í frábæran dag efna Samtökin '78 til Hinsegin Hátíðar á Skuggabarnum, í glæsilegum húsakynnum Hótel Borgar. Húsið opnar kl. 22:00 og hefst dagskráin með hinsegin skemmtiatriðum sem enginn, nær og fjær, vill missa af. Í kringum miðnætti mun svo Dj. Manny hefja skífuþeytingar...

Flott söngkona frá Sauðárkróki – Myndband

Ingunn Kristjánsdóttir er 23 ára flott söngkona frá Sauðárkróki og er hún að læra sálfræði í Bandaríkjunum. Hún er með nokkur lög á Soundcloud ásamt flottum gítarleikara sem heitir Reynir Snær sem er tvítugur og er frá Króknum líka. Þau hafa spilað saman í 4 ár. Hér eru 3 lög með þessum flottu krökkum:

Komið upp í bústað til mín! – Ótrúlegt hús – Myndband

Þessi maður elskar húsið sitt og hefur átt það síðan 1968.

Fatlaður sonur minn heim úr leikskóla – Þetta beið okkar áðan

Hallgímur Guðmundsson skrifar inná Facebook síðu ,,Verst lagði bílinn'' og birti einnig þessa mynd. ,,Oft og iðullega þarf fatlaður sonur minn að komast heim úr leikskóla. Þetta beið okkar áðan... sem aldrei fyrr..'' Hér má sjá gula línu og manneskja með bílpróf ætti að vita hvað það þýðir, alltof mörg tilvik sem þessi koma upp og það er langt frá því...

Þekkir þú hljómsveitir ÁN söngvaranna? – Myndir

Þekkir þú þessar hljómsveitir án söngvarans þeirra? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. Heimildir: BuzzFeed

Falleg saga sem allir ættu að lesa – ,,Aldrei gert neitt mikilvægara í lífinu mínu”

Ég elska sögur með góðum boðskap sem fær okkur til þess að hugsa jákvætt, vera góð við náungan og gera okkar besta til þess að láta okkur sjálfum og öðrum líða vel. Hér er gömul en dásamlega falleg saga með þeim boðskap að vera góð við náungan við vitum aldrei hvernig manneskjan er upplögð eða hvað er í gangi...

Veist þú hversu mikill sykur leynist í drykkjum og mat sem þú borðar? – Myndband

Við drekkum drykki og borðum mat oft án þess að hafa hugmynd um hversu mikinn sykur hann inniheldur. Það er fínt að vera meðvitaður og hér er gott myndband sem sýnir fram á sykurmagn í vörunum sem við neytum.

Skítugt sæti í strætó – Myndband

Þetta er nú örugglega ekki svona slæmt hérna heima

Gisele Bundchen sjóðandi heit á forsíðu Vogue Brazil

  Nuri Loves - Gisele Bundchen er á forsíðu Vogue , myndirnar voru teknar af engum öðrum en Mario Testino. Stílistinn Sarajane Hoare sá um fataval og James Kaliardos sá um förðun. VOGUE BRAZIL JUNE 2013

Tvítug og enn lögð í einelti – „Skólastjórinn gaf í skyn að ég skapaði mér þetta sjálf“

Mér finnst alveg frekar dapurlegt að segja frá því, en ég er að verða tvítug og hef verið lögð í einelti síðan ég byrjaði í grunnskóla alveg til dagsins í dag. Ég var þetta tíbíska veggjabarn sem aldrei lét í sér heyra. Ég sat mjög oft ein úti í horni og sökkti mér í bók. Það var mín björgun frá...

Ari Josepsson – „Kominn með geðheilsuna á ný“

Ari Josepsson er snillingur sem við höfum verið að fylgjast með á ferðalagi. Hér er eitt nýtt en hann segist vera kominn með geðheilsuna á ný.

Russel Brand: “Við megum ekki detta í þá gryfju að segja að allir íslamstrúar séu morðingjar”

Russel Brand var ekki hræddur við að stíga fram og verja múslima í framhaldi af árásinni í Bretlandi um daginn, þar sem tveir menn réðust á hermann og myrtu hann. Mennirnir sögðust fremja verknaðin í nafni Allah og mikil reiði braust út. Russel Brand skrifaði sínar skoðanir niður og er ekki sammála því að fólk dæmi Islam trúnna út...

Beyonce æf af reiði út í H&M

Beyonce Knowles sem er þekkt fyrir lögulegan líkama sinn og kvenlegar línur varð brjáluð út í H&M þegar hún komst að því að myndum af henni, sem nota átti til að auglýsa fatnað þeirra, hafði verið breytt töluvert og líkami hennar minnkaður. Hún krafðist þess að það yrðu bara notaðar myndir af henni sem ekki var búið að tálga...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim frá náttúrunnar hendi! Ef þið viljið að berin geti staðið þarf að skera rétt aðeins neðan af þeim. Setjið ost, sykur og vanilludropa í skál og þeytið. Setjið í sprautu og sprautið inn í berin. Dreifið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...