Monthly Archives: July 2013

“Af hverju fara konur enn á deit með mönnum þegar menn eru þeirra helsta ógn?” – Myndband

Louis C.K. er flottur grínist, hann er bæði fyndinn og áhrifaríkur. Hér veltir hann því fyrir sér  hvað stelpur séu að pæla þegar þær fara á deit með karlmanni, einar að kvöldi til. Karlmenn eru samkvæt tölfræði helsta ógn kvenna. Samt förum við á stefnumót með þessum elskum. Hér er hárbeitt uppistand frá grínistanum.

Borðað á veitingastað og unnið í klukkustund í staðinn – Myndband

Þetta spænska veitingahús sem sýnt er í meðfylgjandi myndbandi gerir fólki kleift sem ekki hefur efni á að borða úti eða borða yfir höfuð að fá sér að borða og vinna þess í stað á veitingahúsinu í klukkustund. Er þetta ekki flott framtak ?

Þekktu merki þess að einhver sé að drukkna – Myndband

Við sýndum ykkur þetta myndband fyrir nokkrum dögum og þetta myndband er í svipuðum dúr en hér er verið að lýsa því hvernig merkin erum um að einhver sé að drukkna.

Sjáðu inn í hugarheim einhverfrar stúlku – Carly er ótrúlega flott stelpa

Við fjölluðum um Carly fyrr í vikunni og greinina er hægt að sjá hér. Hér sjáum við heiminn með augum Carly.

Er í lagi að starfsmenn sundlauga tali um það sem gerist inn í klefunum opinberlega?

Ég sá frétt í dag þar sem sundlaugarvörður kom fram í fjölmiðlum og sagðist hafa þurft að skamma fræga manneskju fyrir það að ganga rennandi blautur að skápnum sínum. Fréttina er hægt að sjá hér. Það er auðvitað ekki vinsælt að labba blautur að skápnum sínum og það vita allir sem fara í sund. Maður þurrkar sér áður en maður...

Kisi og ryksugan – Myndband

Þessi er nú meiri nautnaseggurinn! 

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má finna hér. Undirbúningstími 20 mín. Bökunartími 25 mín. ca 30 stk. 375 gr. hveiti 1 msk. lyftiduft ½ tsk. salt 225 gr. smjör við stofuhita 390 gr. sykur 4 egg við stofuhita 2 tsk. vanilludropar 3 msk. rifinn börkur af sítrónu 300 ml. mjólk 2 bollar...

Þórunn Antonía heldur tónleika til styrktar Kvennaathvarfssins

Þórunn Antonía Magnúsdóttir ætlar sér að halda tónleika til styrktar Kvennaathvarfssins þann 28. júlí. Máttum til með að deila því til ykkur lesendur góðir og vonandi mæta sem flestir. Boðið og nánari upplýsingar má finna hér. Þórunn skrifar á Facebook síðuna sem boðið er inná: Kæru vinir og vandamenn. Ég verð 30. ára þann 28. júlí og það sem hefur glatt mig mest í...

5 ástæður fyrir því að prófa kynlífsleikföng

4play.is er með endalaust magn af kynlífsleikföngum fyrir pör og auðvitað einstaklinga. Hér eru nokkur atriði sem mæla með því að þú prófir eitthvað svona dót í þínu svefnherbergi. 1. Kynnstu sjálfri þér Víbrator getur gefið konum tækifæri á því að kynna sér sinn eigin líkama án maka eða bólfélaga. Því meira sem hún veit um hvað henni finnst gott og hvað kveikir...

Myndir frá Rússlandi sem allir ættu að sjá – Myndir

  Þessar hræðilegu myndir voru teknar í Pétursborg í Rússlandi á Gay Pride 2013. Hátíðin byrjaði á friðsælan hátt En svo tóku mótmælendur yfir Stuðningsmaður samkynheigðra var tekinn niður á jörðina Reyk sprengjur voru sprengdar Kona forðar sér frá fjöldanum Og þetta par flúði Í fyrra 2012 endaði þetta eins Gay Pride varð í raun ein stór mótmæli Samkynheigðir urðu fyrir miklu ofbeldi Samkyheigðir og þeir sem styðja enduðu í...

Holl og góð lesning fyrir alla

Ímyndum okkur að það er banki sem leggur inn á reikninginn okkar á hverjum morgni 86.400 krónur. Þessi upphæð færist þó ekki yfir á næsta dag. Á hverju kvöldi eftir að þú ert farin/n að sofa eyðist það sem eftir var af þessum pening sem þér tókst ekki að eyða þann daginn. Hvað myndir þú gera? Ég myndi að sjálfsögðu taka út...

Vinir gera tilraun – Deita í 40 daga – Myndband

Jessica Walsh og Tim Goodman eru grafískir hönnuðir frá New York. Þau hafa verið vinir í mörg ár og ákváðu að gera tilraun, tilraunin lýsir sér þannig að þau þurftu að deita í 40 daga. Reglurnar voru þessar: Þau þurfa að hittast daglega, fara á þrjú stefnumót í viku, svara spurningalista daglega, fara í parameðferð vikulega, fara í ferðalag...

Rakel er ótrúlega hæfileikarík – Syngur eins og engill!

Þessi stelpa heitir Rakel Inga og hér tekur hún lagið I´d rather go blind. Hvetjum alla til að hlusta!

Hann var í burtu í 6 mánuði – Myndband

Þetta er hrikalega sætt. Hún er ekkert smá glöð að sjá hann!

Akureyskir snillingar taka upp lag – Snappa það

Þessir snillingar í meðfylgjandi myndbandi eiga það sameiginlegt að vera Akureyringar og vinna á netsjónvarpsstöðinni tvphonic á akureyri.  Jóhannes Ágúst samdi lagið en þeir tóku einnig upp myndband fyrir þetta frábæra lag. Lagið ber nafnið ,,Snappa það‘‘ en flestir kannast við forritið Snapchat í snjallsímunum.  Lagið einfaldlega fjallar um snapchat og lífið í kringum það. Jú það getur verið strembið. Það skemmir auðvitað...

Íslenskar druslur sofa hjá ímynduðum drengjum

Flestir hafa séð greinina sem birtist í Fréttablaðinu fyrr í dag eða umræðu í kringum hana. Ég rakst á þessa frábæru og kaldhæðnu frásögn í Akureyrarvikublaðinu sem Sóley Björk Stefánsdóttir skrifaði og mátti til með að deila því áfram. ,,Í Fréttablaðinu í morgun er sagt frá því að yfirlæknir á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans efist um að Íslendingar smitist frekar...

Það geta allir prumpað – Myndbönd

Það þurfa allir einhverntímann að prumpa, líka þeir sem eru í sjónvarpinu 1. Fréttakona prumpar 2. John Mayer prumpar í viðtali 3. Veðurfréttamaður prumpar 4. Prumpað í jóga 5. Prumpað á Fox News 6. Prumpað á BBC

Vampírugrafir í Póllandi

Verkamenn sem voru að grafa fyrir nýjum veg skammt frá Gliwice í suðurhluta Póllands í þessum mánuði þegar þeir komu niður á 4 beinagrindur sem grafnar voru á sérkennilegan hátt. Hauskúpurnar höfðu verið skornar af og komið fyrir milli fótanna eða handanna á líkinu og seinna fundust 13 beinagrindur sem eins voru raðaðar upp. Fornleifafræðingar segja að svona hafa...

Fullnæging hundrað sinnum á degi – Ótrúleg saga

Þrjár konur segja frá vandamáli sínu sem kallast Persistent Sexual Arousal Syndrome eða PSAS.Þetta er taugasjúkdómur sem lýsir sér þannig að þær þurfa að fá fullnægingu en einkennin eru óstjórnandi örvun kynfæra.Þegar þær fá þessa tilfinningu verða þær að losa um og fróa sér.Sú fyrsta sem talað er við verður pirruð ef hún kemst ekki strax heim og hún...

Þessi er gott betur en magnaður – Myndband

Þessi töffari í meðfylgjandi myndbandi dansar ,,Dubstep'' dans eins og það er kallað. Dubstep er tegund af tónlist sem hefur verið nokkuð vinsæl undanfarið og höfðar líklegast frekar til ungafólksins. Hinsvegar er þessi dansari alveg magnaður fyrir allan aldurshóp. Væri ekki leiðinlegt að geta tekið svona spor í næsta party?

Prinsinn hefur fengið nafn – Sjáðu það hér

Breski prinsinn hefur fengið nafn. Nafnið var opinberað í dag en foreldrarnir og prinsinn yfirgáfu spítalann í gær eins og greint var frá hér. Barnið mun heita George Alexander Louis. Katrín hertogaynja og Vilhjálmur prins dvelja nú ásamt nýfædda prinsinum heima hjá foreldrum hennar í Bucklebury. Drottningin heimsótti litla prinsinn fyrr í dag og eyddi einum og hálfum tíma með...

Johnny Depp byrjaður aftur með kærustunni – Fóru út að borða með Bruce Willis

Leikarinn flotti Johnny Depp er montinn af  kærustu sinni, Amber Heard. Þau sáust fara út að borða saman í London á dögunum ásamt leikaranum Bruce Willis. Kærustuparið leiddist og þykir það augljóst að parið er byrjað aftur saman en þau hættu saman í janúar á þessu ári. Parið hittist fyrst fyrir tveimur árum síðan við tökur á myndinni The Rum Diary...

Íslenskur hreimur? – Myndband

Þessi sýnir hvernig hreim við íslendingar erum með þegar við tölum ensku. Er þetta ekki nokkuð nærri lagi ?

43 ára gömul kona segist vilja sofa hjá hreinum sveinum – Yngsti elskhuginn 18 ára

Jackie Oakes er 43 ára gömul og fimm barna móðir. Thesun tók viðtal við konuna en hún vill sofa hjá yngri mönnum og þeir eiga helst að vera hreinir sveinar að hennar sögn. Jackie fer á barina um helgar og finnur sér stráka til að eiga einnar nætur gaman með. Hún segir að karlmenn sem eru yfir 29 ára aldri...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...