Monthly Archives: November 2013

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að prufa hana núna um helgina. 125 gr smjör 175 gr suðusúkkulaði 2 egg 2 tsk vanilludropar 80 gr púðursykur 100 gr sykur 100 gr hveiti 25 gr kakó 1 tsk lyftiduft ¾ tsk salt 100 gr pekanhnetur 100 gr saxað suðusúkkulaði 1 bolli litlir sykurpúðar Bræðið saman smjör og...

Náði þessari breytingu á 15 mínútum! – Ótrúlegt en satt!

Mel er ástralskur einkaþjálfari og var komin með nóg af villandi „fyrir og eftir“ myndum sem er ætlað að selja megrunarlyf og líkamsræktarnámskeið.  Mel ákvað því að taka sína eigin „fyrir og eftir“ mynd og tók hún myndirnar með kortérs millibili. „Kíkið á breytinguna á mér! Tók mig 15 mínútur!“ skrifaði Mel á Instagram. „Viljið þið vita leyndarmálið mitt? Það fyrsta...

Lögreglan auglýsir eftir hælisleitendum

Lögreglan lýsir eftir Albaníumanninum Robert Qyra (til hægri), Afgananum Rahim Jan Salim (í miðju) og Nígeríumanninum Tony Omos (til vinstri). Lögreglan lætur engar upplýsingar í té varðandi tildrög þess að þeir eru eftirlýstir. Samkvæmt upplýsingum frá DV er Tony Omos í felum eftir að hafa verið synjað um umsókn um hæli og er hans því leitað svo hægt sé að senda...

Allt sem foreldrar vilja segja við þá sem eiga ekki börn.

Foreldrar stríða við áskoranir daglega, t.d. einfaldlega að komast út úr húsi á morgnana á réttum tíma. Grínistinn Michael McIntyre segir hér að þeir sem eigi ekki börn telji sig vita hvað þeir eru að tala um, en þeir hafi enga hugmynd!

10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini. Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er...

Húðin og kuldinn, hugsum vel um stærsta líffæri líkamans

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Nýlega hefur orðið enn kaldara úti. Smám saman hefur húðin hjá mörgum eflaust orðið alveg ótrúlega þurr. Ein kona kom til mín um daginn þar sem hún hafði tekið eftir auknum þurrki í húðinni eins og hún orðaði það sjálf:  „Ég hef oft verið í meiri kulda, en aldrei fengið...

Barnavörubasar Lífs haldinn í annað sinn um helgina

Líf styrktarfélag stendur annað árið í röð fyrir basar í fjáröflunarskyni. Nú ætlar félagið að gefa öllum barnavörum nýtt líf en í fyrra var eingöngu tekið á móti leikföngum. Mótttaka á barnavörum verður laugardaginn 23. nóvember milli kl 11 og 15 að Skeifunni 19, við hliðina á Hreysti, barnavörubasarinn verður svo á sunnudeginum 24. nóvember frá kl 11 til 14...

Stuðningshópur fyrir fólk sem orðið hefur fyrir heimilisofbeldi – Þjóðarsálin

Hefur þú orðið fyrir heimilisofbeldi af foreldrum eða maka? Þá vil ég benda á stuðningssíðu á samskiptarvefnum Facebook þar sem hægt er að tala um sýna reynslu hver um sig, og styðja hvort annað. Ég er sjálf fórnalamb þess og það situr oft í mér, held það sé gott fyrir flesta að geta opnað sig fyrir þeim sem skilja mann. Hér er...

7 vísindalega sannaðar ástæður fyrir því að þú átt að velja lágkolvetna fram yfir lágfitu

Heimasíðan Betri næring er glæsileg síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um ástæður þess af hverju þú átt að velja lágkolvetnamataræði fram yfir lágfitumataræði og fengum við leyfi til að birta hana hér.  --------------------------------------------------   Ég trúi...

„Íslenska ríkið hvetur veikt fólk til sjálfsvíga!!“ – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Íslenska ríkið /Tryggingastofnun ýtir fólki út af brúninni og hvetur fólk til sjálfsvíga!! Ég veit að þetta er sterkt til orða tekið, en þetta er sannleikurinn á Íslandi í dag og ég vona svo sannarlega að þetta...

Sushisamba hélt upp á 2 ára afmælið sitt – Myndir

Sushisamba hélt uppá afmælið sitt nú fyrir stuttu og var þvílík gleði og glaumur.  Pacas sá um að stjórna öllu eins og honum er einu lagið og Logi Pedro úr Retro Stefson sá um stemminguna með Pacas.  Eins og sést í þessu myndaalbúmi þá leiddist engum.  Gestir, starfsfólk og dansarar tóku sporið á gólfinu.  Við óskum Sushisamba enn og...

Fallegasta sem þú munt sjá í dag – Myndband

Ótrúlega fallegt myndband sem mun snerta við þér.

0 er ekki fatastærð! – Sophia Bush fer í stríð við Urban Outfitters – Myndir

Eftir að  Urban Outfitters hannaði bol sem á stendur „Eat Less“ eða „Borðaðu minna“ ákvað Sophia Bush að sniðganga þessa tískurisa algjörlega. Sophia Bush, sem margir muna eftir úr One Tree Hill hefur alltaf barist fyrir því að framleiðendur tískufatnaðar séu með fyrirsætur sem eru með heilbrigt útlit. Hún skrifaði því opið bréf til Urban Outfitters sem hún birti á bloggi...

Hann ætlar að stríða kærustunni en það klúðrast algjörlega! – Myndband

Hann ætlar að stríða kærustunni sinni og ljúga að henni að hann hafi haldið framhjá, en þá játar hún að hún hafi líka haldið framhjá. Þú verður að horfa á þetta alveg til enda.

Við konur elskum að kreista bólur en þetta er aðeins of mikið – ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA

Þetta er örugglega eitt af því ógeðslegasta sem ég hef séð.  

Eistnahljóm – hvað er skemmtilegra en karlmenn og jólalög?

Ný auglýsing Kmart fyrir Joe Boxer er kannski ekki sú frumlegasta í heimi, en hún fær mann alveg til að brosa út í annað, svo er ekkert leiðinlegt að horfa á myndarlega karlmenn. Einn þeirra er íslenskur, en Darri Ingólfsson er sá þriðji frá vinstri.

Undirfatamódel hvetur karlmenn til að þukla sig

Undirfatafyrirsætan Rhian Marie Sugden fer fyrir vægast sagt djarfri krabbameinsherferð til þess að minna karlmenn á að það eru ekki bara konur sem eiga að þukla líkamsparta sína í leit af óæskilegum hnúðum. Við minnum alla á mikilvægi þess að þekkja líkama sinn og vera á varðbergi.

Hvernig liti mannkynssagan út ef að henni hefði verið póstað á Instagram? – Myndir

Hvað ef Isacc Newton hefði sett á Instagram þegar hann uppgötvaði þyngdaraflið eða DaVinci hefði póstað inn Instagram kitlum meðan að hann vann að Monu Lisu? Gusto NYC og Gavin Alaoen hönnuðir MTV eru með heimasíðuna Histagrams Á henni má finna Instagrammyndir frá mörgum sögufrægum einstaklingum í gegnum árin.

Það eru ekki allar stelpur prinsessur – Myndband

Frábær auglýsing frá Goldie Blox.

Sykursæt ljósakróna – Myndir

Sætt er það!  Þessi ljósakróna er gerð úr aðeins 5000 gúmmíböngsum sem við erum gjörn á að kaupa í laugardags nammi handa börnunum okkar. Listamaðurinn Kevin Champeny fékk þessa klikkuðu hugmynd fyrir fyrirtækið Jello.  Þú getur verslað þessar „sætu“ ljósakrónur í tveimur stærðum 18“ sem er þá gerð úr 3000 gúmmíböngsum eða 31“ sem er gerð úr 5000 sykursætum böngsum. ...

Lögreglan á Suðurnesjum varar við gríðarlegri hálku á Reykjanesbraut

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Lögreglan á Suðurnesjum skrifaði þessi skilaboð á facebook síðu sína nú fyrir stundu: Gríðarleg hálka er nú á Reykjanesbraut og á Grindavíkurvegi og viljum við biðja fólk um að fara varlega. 2 bílveltur hafa verið nú á stuttum tíma, stórslysalausar sem betur fer. En endilega látið fólk vita og farið varlega...

4 algengar martraðir og hvað þær geta mögulega táknað

Samkvæmt rannsókn sem gerð var í Bretlandi, þá eru um 60% fólks sem vaknar í vondu skapi eftir slæman draum og oft beinist pirringurinn að þeim sem draumurinn var um. Kannski hefur þig dreymt að maki þinn hafi haldið framhjá og þú ræður varla við þig að vera reið/ur út í maka þinn sem liggur sofandi við hliðina á...

Kynþokkafyllsti maður í heimi – Heldur sér í formi með jóga – Myndir

Söngvarinn Adam Levine hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður í heimi af People. Hann er 34 ára og er söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5 en hann er líka dómari í þáttunum Voice. Adam segist hafa verið mjög hissa þegar honum var tilkynnt um titilinn. „Ég hélt að þetta væri bara grín en svo kom í ljós að þetta var ekkert grín,“ segir...

Komdu og vertu besta útgáfan af sjálfri þér!

Laugardaginn 16 nóvember komu 6 hressar konur saman og héldu námskeið í Happ Höfðatúni til styrktar Ljósinu. Yfir 100 konur tóku þátt og komust færri að en vildu. Konurnar 6 hafa því ákveðið að sameina krafta sína á ný og bjóða öllum þeim konum sem vilja virkja kraftinn innra með sér upp á námskeið í janúar í lúxushótelinu Ion...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta, einföld ítölsk uppskrift. Svona uppskrift sem maður getur svo aðlagað eftir sínum smekk svo að allir í fjölskyldunni verði glaðir. Stundum set ég eitthvað auka út í eftir því hvað er til í ísskápnum hverju...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...