Monthly Archives: November 2013

Hvílir bölvun yfir Hollywood? Þessar stjörnur létust áður en þau náðu 28. aldursári

Frægðin getur tekið sinn toll og leitt til dauða.  Þessar upprennandi stjörnur dóu langt um aldur fram annað hvort úr áfengisdrykkju og fíkniefnum  eða hörmulegum flugslysum. Amy 27 ára barðist við alkóhólisma og fíkniefnafjandann. Kurt Cobain 27 ára sem barðist við þunglyndi og fíkniefni, hann framdi sjálfsmorð árið 1994 Jimi Hendrix 27 ára dó eftir að hafa innbyrt mikið magn af svefntöflum...

Við óskum íslenskum karlmönnum til hamingju með daginn!

Nú er það opinbert, ykkur er óhætt að sýna tilfinningar. Takk Eiður. Hér má sjá viðtalið við Eið Smára frá því í gær á ruv.is

Barnungar vændiskonur – Eru með 15-20 „viðskiptavini“ á dag

Í hóruhúsi í Bangladesh sitja litlar stúlkur sem bíða þess að vera misnotaðar kynferðislega til þess að fá peninga til þess að eiga fyrir mat. Stundum gefa mennirnir sem „gera þær út“ þeim jafnvel að borða. Þessar myndir eru úr einu svona hóruhúsi og sýnir ungar stúlkur, allt niður í 11 ára gamlar sem þurfa að selja líkama sinn...

„Við náum ekki endum saman“ – Hjón sem starfa sem kennarar

Hæ ég heiti Sigga og ég er kennari. Það hafa verið miklar umræður upp á síðkastið um kjör kennara. Ég hef ekkert mikið verið að velta þessari umræðu fyrir mér eða taka inn á mig orð eins og „þið kvartið svo mikið“ eða „þetta er ekki mönnum bjóðandi!“. Ég kann ekki pólitík og þarf oft að spyrja manninn minn hvað fréttamaðurinn er eiginlega...

Brittany Murphy lést vegna eiturs – Niðurstöður nýrrar rannsóknar

Nýjar eiturefnarannsóknir, sem faðir Brittany lét framkvæma,benda til þess að eitrað hafi verið fyrir leikkonunni og hafi hún látist vegna þess. Angelo Bertolotti, faðir Brittany, réði mann til þess að rannsaka þetta mál og fann hann mikið af eitruðum málmum í hári úr Brittany, þar á meðal Baríum, sem er notað í sumar gerðir rottueiturs. Brittany lést í desember 2009, aðeins...

8 ástæður til að taka D vítamín

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um D vítamín og fengum við leyfi til að birta hana hér. ———————— D vítamín er ekki bara venjulegt vítamín. Í rauninni virkar það eins...

Dásamleg horn íbúð með svölum – Myndir

Þessi dásamlega horn íbúð er smekklega og mjög aðlaðandi.  Hún er öll ný uppgerð og státar af þremur herbergjum og auðveldlega hægt að bæta því fjórða við.  Húsið var byggt 1882 og státar af svo mjög hárri lofthæð, fallegum gólfborðum og arinn frá því tímabili.  Í eldhúsinu  sem er frekar stórt eru fallegar hvítar innréttingar og eldunarbúnaður úr ryðfríu...

Fléttur og aftur fléttur – Myndir

Fléttur geta bjargað slæmum hárdegi í frábæran hárdag. Þær eru svo smart í vetur. Hér eru flestar tegundir flétta í allskonar útgáfum. Sumar flottari og flóknari en aðrar, en það fer algjörlega eftir smekk. Sérstaklega finnst mér fiskifléttan í fjólubláa hárinu alveg geggjuð og slaufufléttan er rosa töff en hún er erfiðleikastig 10 af 10. Nú er bara að æfa sig og...

Sænskur grínisti fer á kostum – Töfrabragð með banana – Myndband

Sænskur grínisti, Carl-Einar Hackner reynir að sýna áhorfendum á Melbourne comedy festival í Ástralíu hvernig á að galdra.  Kannski hefði verið betra fyrir hann að kunna enskuna örlítið betur áður en hann sýndi þeim þetta snilldartöfrabragð!

Nafn stúlkunnar sem varð bráðkvödd á aðfaranótt laugardags

Samkvæmt heimasíðunni Hestafréttir.is er nafn stúlkunnar sem lést á aðfaranótt laugardags Eva María Þorvarðardóttir. Stúlkan varð bráðkvödd. Mikil sorg var við kyrrðarstund í Grafarvogskirkju í gærkvöld en stúlkan var vinamörg og vinsæl. Guð blessi hana og fjölskyldu hennar á þessari erfiðu stundu. Blessuð sé minning hennar.

Hin fullkomna Jóla-Skyrta og/eða Jólagjöf!

SKYRTA er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig, eins og nafnið gefur til kynna, í skyrtum bæði á karla og konur. SKYRTA hefur unnið að undirbúningi vörulínu sinnar en fyrirtækið byggir á stórsniðugu viðskiptamódeli sem tryggir það að allir fái nákvæmlega réttu skyrtuna. Leslie Dcunha, stofnandi SKYRTA, segir að upphaflega hafi hugmyndin sprottið út frá því að hann þekki marga sem eigi...

Hvernig líst ykkur á nýju klippinguna hans Brad Pitt? – Myndir

Brad Pitt skartar nýrri klippingu þessa dagana en hann hefur lengi verið með sömu klippinguna, en ákvað nýlega að breyta um stíl.   Hvernig finnst ykkur dömur?  

4 ára stúlka skrifar bréf til guðs þegar hundurinn hennar dó

Hin 4 ára Meredith Scrivener átti hundinn Abbey sem var besti vinur hennar og þegar hundurinn dó vegna aldurs var litla stúlkan miður sín. Meredith sagði foreldrum sínum að hún vildi skrifa bréf til guðs og hún gerði það, með hjálp frá móður sinni. Góði guð Gerðu það viltu passa hundinn minn? Hún dó í gær og er með þér í...

Hann var of feiminn til að biðja aðra að sitja fyrir hjá sér – Svo hann tók bara sjálfsmyndir – Myndir

Fyrir tveimur árum fór Kyle Thompson að stunda ljósmyndun. Því miður kom kvíði hans í veg fyrir að hann þorði að biðja fólk um að vera módel hjá sér, svo hann fór að taka sjálfsmyndir í staðinn. Hann eyddi mörgum klukkustundum og jafnvel dögum í það að ganga um skóga og skoða eyðibýli. Hann hefur komið í 50 eyðibýli og tekið hundruði mynda....

Íslensk stelpa gerir flotta útgáfu af laginu „Wonderwall“

Cover af laginu Wonderwall með Oasis. Kristín Svava syngur lagið sem að gefur þessu lagi fallegan og draumkenndan blæ. Sérstakar þakkir fær Eyþór Úlfar og Oddur Kristjáns gerði undirspilið.  

Fæðingarsagan mín – Fór í hláturskast af glaðloftinu

Helena Dís fædd 25.10.13 - 15 merkur og 51 cm. Var kominn 39 vikur+1 þegar þetta byrjaði, það var 8:00 um morgunninn(24.okt) sem verkirnir byrjuðu þeir voru strax á 5 mín fresti en voru alls ekki slæmir. Ég var að vakna með kærastanum því hann var á leiðinni í skólann. Mér datt í hug að þetta væri að byrja og...

Þekkir þú íþróttamanninn? – myndir

Veist þú hver þessi íþróttamaður er, en myndin er tekin á olympíuleikunum í Seoul árið 1988.   * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Þetta er leikarinn og framleiðandinn Jason Statham, en hann var félagi í Breska dýfingarlandsliðinu í 12 ár. Statham er þekktur fyrir hlutverk sin í myndum Guy Ritchie: Revolver, Snatch og Lock, stock and two smoking barrels. Ásamt Expendables, Crank og The Transporter.

Hvolpur og drengur kúra saman – Krúttlegustu myndir dagsins

Það er ekki að spyrja að því, ungviðið þarf að sofa hvort sem um ræðir börn, kettlinga eða hvolpa. Þessu komst Jessica Shyba fyrstu nóttina sem 7 vikna blendingshvolpurinn hennar eyddi heima. Hvolpurinn Theo vældi svo mikið að Jessica gat ekki hugsað sér að láta hann sofa einan aftur. Eftir 3 daga af stanslausum barning við að fá greyið hvolpinn...

Egg í crossaint bolla – Uppskrift

Lólý heldur áfram að töfra fram girnilegan mat, þessi egg í crossaint er hrein dásemd og auðveld að gera.  Á síðunni hennar loly.is getur þú fundið uppskriftir allt frá girnilegum kjötréttum yfir í appelsínuköku með birkifræjum! 1 skammtur smjördeig skinka rifinn mozzarella ostur 1 egg í fyrir hvern skammt salt og pipar Forhitið ofninn í 180°C. Rúllið smjördeiginu út og skerið það í þríhyrninga eins...

Uppboð hjá Unglist og Tækniskólanum til styrktar Rauða Kross Íslands

Síðustu helgi var haldin tískusýning á vegum nemenda við Tækniskólann í samstarfi við Unglist-Listahátíð Ungs Fólks við góðar undirtektir. Í ár vorum við einnig í samstarfi við Rauða kross Íslands þar sem við fengum hjá þeim flíkur sem við endurbættum og breyttum í nýja flík undir forskriftinni "drasl í demant". Núna eru þessar flíkur á uppboði þar sem allur ágóðinn...

Þessi leikur sér að matnum og gerir það listilega – myndir.

Listakonan og arkitektinn Hong Yi frá Malasíu gerir akkúrat það sem flest börn mega ekki gera: hún leikur sér að matnum! En það skiptir engu máli því að myndirnar sem hún býr til eru frábærar. Markmiðið var að búa til eina mynd á dag í mánuð, þær áttu að vera búnar til eingöngu úr mat og bakgrunnurinn átti að vera hvítur...

Að eiga börn – Myndband

Eins mikil blessun og börnin eru... Þá er þetta ekki alltaf dans á rósum.

Loftmengun helsta orsök krabbameins í lungum og blöðruhálskirtli

    World Health Organization (WHO) hefur nú flokkað mengun í andrúmslofti þar sem fólk fær í sig agnir við innöndun helstu örsök krabbameins samkvæmt frétt á BBC.  Uppruni þessarar mengunar eru útblástur frá bílum og orkuverum, mengun frá landbúnaði og iðnaði en einnig hitakerfi á heimilum fólks.  Who segir að þessi flokkun eigi að túlkast sem sterk skilaboð til stjórnvalda...

Styðjum við bakið á Fúsa!

Sigfús Sigurðsson er nafn sem allir Íslendingar þekkja sama hvort að þeir fylgjast með handbolta eða ekki. Þessi viðkunnanlegi harðjaxl í vörninni varð ásamt félögum sínum í íslenska handboltalandsliðinu óskabarn þjóðarinnar þegar þeir unnu silfur á Olympíuleikunum í Peking 2008. Það olli umtali í byrjun október þegar einn af verðlaunagripunum var auglýstur til sölu hjá Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu. HSÍ...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...