Monthly Archives: March 2014

Lítill Freddie Mercury aðdáandi

Hann er ennþá vinsæll hann Freddie Mercury söngvari Queen.

Værir þú til í svona hvalaskoðun? – Myndband

Þetta er einu orði sagt SVAKALEGT myndband. Þetta fólk fékk sko heldur betur að sjá háhyrningana, vel og vandlega!

Það er augljóst hver ræður – Myndband

Það fer ekki á milli mála hver ræður yfir matardallinum á þessu heimili.  En sá stóri Foxey gerir sitt besta til að ná sér í smá mat frá Sadie sem er bara hvolpur.  Foxey vandar sig samt að meiða ekki litlu frekjuna sem er að sýna hver ræður á þessu heimili.      

Kostir þess að nudda auma vöðva með nuddrúllu

Notkun á nuddrúllum hefur færst í aukana hér á Íslandi og bjóða nú heilsuræktarstöðvar líkt og Hreyfing og World Class upp á sérstaka tíma þar sem þessi einfaldi en stórsniðugi hlutir er notaður. Nuddrúllan er þó ekki ný á nálinni því íþróttamenn hafa notað hana í áraraðir til að teygja á og nudda auma vöðva eftir mikil átök. Heilsutímaritið Health gefur...

Hvað finnst ungmennum um verkfallið?

Núna er verkfall í menntaskólum landsins og búið að standa núna yfir í um viku. Verkfall hefur mikil áhrif á bæði kennara og nemendur, þó hefur verkfall verri áhrif á menntun nemenda vegna þess að brottfall nemenda úr námi á meðan verkfalli stendur getur verið mjög mikið. Nokkur ungmenni voru spurð um hvað þeim þótti um þetta verkfall og svarið...

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift er fljótleg og góð og ég hef það alltaf fyrir sið að setja aðeins meira haframjöl en uppskriftin segir til um sem gerir það að verkum að þær verða alveg geggjaðar. Þessar fékk ég fyrst...

Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.   Hérna eru upplýsingar sem karlmenn þurfa að vita til að vera heilbrigðir, sterkir og til í slaginn – allt sitt líf. - Reykingar Ef þú reykir þá er möguleiki á því að typpið á þér styttist um allt að einum...

Hlemmur skartar nýjum bekkjum á Hönnunarmars – Myndir

Margir áhugaverðir viðburðir verða kynntir til sögunnar á Hönnunarmars sem nú stendur yfir. Einn af þeim eru bekkir hannaðir af þeim Guðrúnu Harðardóttur, Baldri Helga Snorrasyni og Kötlu Maríudóttur frá fyrirtækinu Mót. Útfærsla bekkjanna er frumleg og skemmtilegt samspil viðar og snæris nýtur sín til fulls þar sem hráleiki viðarins og litadýrð snæranna mætast. Bekkirnir eru hugsaðir til afnota jafnt...

Íslenska bandið Urban Lumber gaf frá sér tónlistarmyndband við lag sitt “Up To The Sky” í vikunni

Hljómsveitin Urban Lumber gaf frá sér sitt annað tónlistarmyndband 27.mars síðastliðinn við lagið “Up To The Sky” Myndbandið var tekið upp á fallegum sumardegi 2013 rétt fyrir utan Reykjavík og einnig í Reykjavík janúar 2014. Fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir leikur hlutverk í myndbandinu, ásamt Þóri Ólafssyni.  

11 hversdagslegar „hamfarir“ – Myndband

Hver kannast ekki við að lenda í þessum hlutum? Í hvert skipti er þetta jafn leiðinlegt! 

Árlegt Fyrirlestramaraþon HR haldið næsta föstudag

Yfir 20 fyrirlestrar á einum degi Árlegt Fyrirlestramaraþon HR haldið næsta föstudag Einn af fyrirlesurum er hr. Ólafur Ragnar Grímsson Umfjöllunarefni fyrirlestra eru á sviðum tækni, viðskipta og laga Kennslu- og rannsóknarverðlaun HR afhent í hádeginu sama dag   Hið árlega fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík verður haldið föstudaginn 28. mars. Yfir 20 erindi verða flutt og er hvert erindi um sex mínútur. Erindin gefa innsýn...

Instagram dagsins: Reykjavík Fashion Festival N°5

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Leirlistaverk gert með höndunum – myndband

Svakalega er þetta flott og án efa virkilega erfitt að gera.  

Kyntákn vikunnar – Sophia Loren

Ítalska leikkonan Sophia Loren er goðsögn í kvikmyndaheiminum.  Hún er fædd í Róm 20.september 1934  Hún var alin upp  Pozzuoli heimabæ móður sinnar við mikla fátækt þar.  Hún hóf kvikmyndaferill sinn árið 1951 og varð fljótt talin ein af fallegustu konum í heiminum.  Sophia var gift Ítalska leikstjóranum Carlo Ponti í um 50 ár eða þar til hann lést...

29 ástæður fyrir því að það er klikkun að fara til Ástralíu

Ég er alveg einstaklega hrædd við kóngulær (jú það má skrifa kónguló, eins og könguló). Ég þoli ekki að fá þær inn heima hjá mér og ég vil ekki að vefurinn þeirra komi nálægt mér né að þær séu að væflast um og vefa á pallinn hjá mér. Það væri alveg gaman að búa...

Tiramisu – Uppskrift frá Lólý.is

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú allra besta – en auðvitað er smekkurinn misjafn með það. Þetta er uppskrift sem ég er aðeins búin að breyta en er að upplagi sú sama og ég fann í gamalli ítalskri uppskriftarbók sem ég...

Kennir dans á vinnustöðum – „Hef fengið frábærar viðtökur“

Þóra Rós Guðbjartsdóttir er dansari og hefur dansað frá því hún var lítil stúlka.Hún byrjaði í samkvæmisdönsum, fór svo í jazzballet og svo ákvað að hana langaði að læra enn meiri dans: „Ég fékk tækifæri til að fara til Mexíkó í listdansskóla og þá var ekkert aftur snúið. Ég var þar í 4 ár og svo er ég lika búin að...

Annie Mist í viðtali í Vogue – Myndir

Íþróttakonan Annie Mist Þórisdóttir hefur náð að heilla ritstjóra ameríska Vogue með árangri sínum í Cross Fit en það er hægara sagt en gert. Það hefur mikið verið fjallað um á erlendum netsíðum upp á síðkastið hversu langan tíma það tók fyrir Kim Kardashian að komast á síður tímaritsins en hingað til hefur það verið sagt að ritstjóranum hafi...

Ekki vera rækja!

Það er ótrúlegt hvernig  sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl.  Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að vera algjör rækja.  Við að sitja í bíl, þá hættir mörgum til að fara í rækjustöðu með bakið. Ef hálsinn ætti að vera beinn á sama tíma þá myndi maður ekki sjá fram fyrir bílinn heldur...

Casillero del Diablo er vín vikunnar

Concha y Toro er stærsti vínframleiðandi Chile þeir eru með vínekrur og framleiðslu um allt landið ein af þeim tegundum sem hann framleiðir er einmitt . Casillero del Diablo. Casillero del Diablo nafnið er kennt við djöfullinn og segir sagan að nafnið sé komið til frá víngerðarmanninum sem sagði að djöfullinn ætti heima niðri í kjallaranum þar sem bestu vínin hans...

Viltu koma með niður foss í Mexíkó? – Myndband

Myndað í miðju Veracruz í  Mexíkó þar sem farið er niður foss með Go Pro myndavél

Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir að Ellen og konan hennar, Portia de Rossi séu bara tvær í heimili skartar heimilið níu svefnherbergjum fjölda stofa og opinna rýma og með sundlaug og fallegri verönd. Húsið er var upphaflega hannað af arkitektinum...

Instagram dagsins: Rikka og Léttir Sprettir

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Þau eru svo sannarlega hamingjusöm – Myndband

Þetta er algjörlega dásamlegt myndband þar sem fólk með Downs heilkenni dansar við lagið Happy. Það skín úr andlitinum þeirra að þau eru svo sannarlega hamingjusöm!  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...