Monthly Archives: May 2014

Að hafa vit á því að þegja

Ég átti það til að stelast í kökuskrautið hennar mömmu þegar ég var 3-4 ára. Mér þótti það alveg sérstaklega gott og jafnvel þó að ég þyrfti að klifra upp á stól og teygja mig í efstu skápa þá lét ég það ekki stoppa mig í að komast í sætindin. Þetta fór ekki lítið í taugarnar á mömmu og...

Nokkrar mæður sem ættu að sleppa að taka „Selfie“ – Myndir

Sumar mæður eru ekki alveg með „Selfie“ myndirnar sínar á hreinu eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.  Stundum er betra að taka myndirnar í einrúmi!   Er viss um að drengurinn skammist sín, frekar en að vera í „time out“!     Hefði verið betra að færa barnið aðeins meira til hliðar áður en það var smellt af!     Væri ekki betra að leggja...

Stórskemmtilegt barnaleikrit

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 28. maí, klukkan 18:00. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Gilitrutt, Stígvélaða köttinn, Mjallhvíti og dvergana sjö, Hans klaufa, Rauðhettu, Galdrakarlinn í Oz og Dýrin í Hálsaskógi. Að frumsýningu lokinni mun hópurinn í framhaldinu...

App vikunnar: Hvíti borðinn á Instagram #itsthenewblack

Þú hefur þó ekki tekið eftir “hvíta borðanum” á Instagram? Hvítur borði sem líkist meira “skorinni mynd” en ramma í raun og veru. Tískusveiflurnar takmarkast ekki bara við raunheima, heldur einnig við Instagram og þá sérstaklega við “filters” og “borders” hvernig sem það mætti útleggjast á íslensku. Og þetta er “voðalega in” þessa dagana.  Hér má sjá "hvíta borðann" - og...

Það besta við að vera karlmaður! – Myndband

Konur útskýra hvað þær telja að sé það besta við að vera karlmaður http://youtu.be/AQP2o7iqdxc

Það besta við að vera kona! – Myndband

Karlmenn útskýra hvað þeir telja að sé það besta við að vera kona http://youtu.be/Cvpakc4klwY

Jessica Simpson í dúndur formi eftir tvær meðgöngur

Það helsta í slúðurfréttunum eftir þessa helgi var að sjálfsögðu brúðkaup rapparans Kanye West og raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian. Fleiri stjörnur komust þó í fréttirnar en leikkonan Rachel Bilson frumsýndi óléttukúluna sína á Barabdos í síðustu viku en hún og leikarinn Hayden Christensen eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Söngkonan og fatahönnuðurinn Jessica Simpson er í fanta góðu...

Að deita múslima – Reynslusaga

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ———————— Við kynntumst er við bjuggum bæði erlendis og stunduðum nám við sama háskóla. Hann var hávaxinn myndarlegur og skarpgreindur. Ég tók strax eftir honum í tímum, hvernig hann bar sig og hvernig hann talaði. Alltaf öruggur...

Breytum viðhorfi okkar til líkama okkar – Myndband

97% kvenna horfa í spegilinn og eru ekki ánægðar með líkama sinn! Það er ótrúleg tala!!   http://youtu.be/bl2m1sbloqY

Fiskiréttur með kókos og sætri kartöflu

Ég er svo heppin að fá oft sendan úrvals fisk utan af landi. Þessvegna er ég alltaf á höttunum eftir nýjum uppskriftum af fiskréttum. Ég ákvað að deila með ykkur einni sem klikkar aldrei, en ég er fyrir lifandis löngu búin að gleyma hvaðan hún kom upphaflega. Ef þið lumið á einhverri góðri uppskrift af fiskrétt, sem þið eruð tilbúin...

DIY – Ljós sem hægt er að búa til úr hversdagslegum hlutum

1. Mjólkurfernuljósið 2. Herðatrjáaljós 3. Skógarljósið 4. Hattaljós 5. Hnífaparaljós 6. Skýjaljós 6. Hnattaljós 7. Bollaljós 8. Áldósaljósið 9. Pappírstrimlaljósið 10. Glerflöskuljósið

9 stórskrýtnar staðreyndir um smokka – Myndband

Það er aldrei, aldrei of varlega farið. Og smokkar eru þarfaþing; þeim var dreift á Ólympíuleikunum árið 2014 og eru ekki bara gerðir úr latex, heldur líka úr leðri, fiskiroði og fleiri undarlegum hráefnum.   Ótrúlegt en satt, hér fara níu stórskrýtnar staðreyndir um smokka! 

Dýrin taka „selfie“ – Ótrúlega flottar myndir

Brasílíska auglýsingastofan Diomedia gerði þessa auglýsingaherferð fyrir National Geographic Collection og viltu hafa herferðina nútímalega. Er eitthvað sem lýsir nútímanum betur en „selfie“?  

Kvensjúkdómalæknir eða ljósmóðir? – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ———————— 24 vikur & 4 dagar Það er ekkert sældarlíf þetta óléttulíf. Margt hefur gengið á síðustu vikur og þá meina ég virkilega gengið á. Eftir að ég kom heim frá „þriðja heims landi“ eftir 6 vikna dvöl...

Raunir rauðhærðu stúlkukindarinnar af sólbruna

Ég myndi flokka mig hiklaust undir staðalímynd rauðhærðs einstaklings. Ég er með rautt hár, freknur, föla húð og við smá sólarglætu grillast húðin á mér mjög hratt. Þrátt fyrir þessa örðugleika læt ég fátt stoppa mig í að nýta flesta sólardaga í útiveru, í von að fá lit á kroppinn þar húðin á mér er yfirleitt eins og kríuskítur...

11 efni sem aldrei ætti að setja á andlitið

1. Hársprey Þú gætir hafa heyrt einhversstaðar að hársprey hjálpi til við að láta farða haldast út daginn, en hárspreyi ætti aldrei að spreyja á andlitið því það inniheldur lakk og alkahol sem þurrkar húðina og lætur þig líta úr fyrir að vera eldri en þú ert. Auk þess inniheldur hársprey efni sem gætu ert húðina þannig að hún verður...

Myrra Rós í útgáfusporum: Teningunum kastað á Musicraiser

Fleiri mættu taka sér til fyrirmyndar og nýta möguleika þá sem netið hefur upp á að bjóða í dag, en liðnir eru langir dagar sem fóru áður í að bíða svara útgefenda og hljómplötufyrirtækja, sem höfðu á sínum tíma óskipt völd í hendi sér þegar að vali á útgáfu verka hæfileikafólks kom. Myrra Rós Þrastardóttir, söngkona og lagahöfundur, sem áður...

15 hlutir sem bara hávaxnar konur skilja – Myndband

Við höfum áður birt hluti sem aðeins lágvaxnar konur skilja. Hér eru svo atriði sem bara hávaxnar konur skilja. http://youtu.be/oXCZW6ieX24

Ófarðaðar stjörnur – Erum við ekki bara allar venjulegar? – Myndir

Það eru til konur sem mála sig mikið og svo eru til konur sem, að einhverra mati, mála sig of lítið. Það er auðvelt að fara í vítahring með förðunina sína og vera allt í einu orðin sú týpa sem allir halda að sé fárveik þegar hún skreppur út í búð án „grímunnar“. Þannig vill maður ekki vera. Það...

Seinasta myndband fjöldamorðingja – Ekki fyrir viðkvæma!

Elliot Rodger, 22 ára, gerði þetta myndband daginn áður en hann ók að húsi skólasystra sinna og myrti þar 2 stúlkur sem voru meðlimir í svokölluðum „systraklúbbi“. Hann skaut líka tvítugan dreng sem var í verslun í nágrenninu auk þess sem hann ók niður gangandi vegfarendur á leiðinni að húsinu sem stúlkurnar voru. Áður en Elliot lagði af stað myrti...

Nei nei það er engin sundlaug hérna! – Myndband

Svona er hægt að vera með sundlaug.... og ekki! http://youtu.be/B3EC8Yt4jRM

SJÓÐHEITT: Hvaða kyntröll gaf þau Kim og Kayne saman?

Sem væntanlega flestum þenkjandi Íslendingum er kunnugt fór fram brúðkaup um helgina. Einhverjir kunna að hafa heyrt hjónakorna þeirra getið; Kim nokkur Kardashian gekk sumsé í hnapphelduna með manni að nafni Kayne West.  Ekki var til neins sparað, óprúttinn smellti mynd af brúðurinni í drifhvítum kjól og aðdráttarlinsur árvökulla ljósmyndara greindu útlínur veislugesta í glæstum salarkynnum ítalskrar hástéttarhallar.   Einhver smellti af...

ÓTRÚLEGT! Úr hvaða efni er þessi kjóll eiginlega? – Myndir

Kjóllinn á myndinni hér að ofan lítur út fyrir að vera úr ofurléttu efni, silkimjúkur og henta vel á sjóðheitum sumardögum. Reyndar virðist hann rándýr við fyrstu sýn og ekki á færi nema fólks með gilda seðlapúnga að kaupa.  Þó er ekki allt sem sýnist hér, því þennan kjól myndi engin kona með réttu ráði kaupa í nokkurri verslun til...

Þetta er mjög erfið ákvörðun! – Myndband

Hann á í smá erfiðleikum með þessa ákvörðun. http://youtu.be/V-f1GxezBiQ

8 leiðir til að drepa heilbrigt samband

„ Assumptions are the termites of relationships” – Henry Winkler Sambönd eru ekki auðveld. En góðu fréttirnar eru þær að við mannfólkið höfum verið að klúðra þeim í þúsundir ára. Og vegna þessa, þá er sko ekki skortur á ráðleggingum. Persónulega trúi ég því að þegar kemur að samböndum að þá er það ekki alltaf það sem þú gerir, heldur er...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...