Monthly Archives: June 2014

Hvernig er þín hárgerð? – Skemmtilegur leikur!

Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann er margverðlaunaður, heillandi maður og mjög ástríðufullur gagnvart starfi sínu og vörumerki. Lífsspeki Trevor Sorbie byggist á því að hjálpa konum (og mönnum) að líða vel og líta vel út, með því að bjóða vörur sem...

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½ bolli af frosnum bláberjum ½ banana ¾ bolli af vanilla sojamjólk Hitaðu vatnið í örbylgjunni þangað til það er vel heitt, notaðu litla skál. Bættu tepokanum út í og leyfðu þessu að liggja saman í 3 mínútur. Fjarlægðu...

„Ég trúi ekki að ég sé að gera þetta!“

Mér finnst gaman að ferðast. Ég hef gaman að flugferðum erlendis og get ekki sagt að ég sé flughrædd, ekki þannig séð. Ég horfði á myndina Alive 150 sinnum þegar ég var krakki, en sú mynd fjallar um fótboltalið sem lendir í því að brotlenda uppi á fjalli og hvernig þeir fáu sem lifðu af, fóru að því. Þeir...

Fyrstu blæðingarnar gerðar auðveldari – Myndband

Fyrst kynnti fyrirtækið Hello Flo okkur fyrir Camp Gyno sem var auglýsingaherferð fyrirtækisins í fyrra þar sem ung stúlka er í skýjunum þegar hún fær fyrstu blæðingarnar sínar í sumarbúðum. Í ár fjallar auglýsingaherferð þeirra um unga stúlku sem verður svo þreytt á að bíða eftir því að fá fyrstu blæðingarnar sínar að hún lýgur því að vinkonum sínum og...

Láta ekkert stoppa sig – Yndislega fallegt! – Myndband

McKenzie Carey fæddist 20. apríl árið 2002 og í október 2003 var hún greind með Mitochondrial sjúkdóminn sem er efnaskiptasjúkdómur sem gefur einkenni frá taugakerfinu. Sjúkdómurinn kemur í veg fyrir að McKenzie geti gengið og talað en það kemur ekki í veg fyrir að hún geti tekið þátt í keppnum. Ef maður á foreldra eins og McKenzie þá er ekkert...

Kolvetni og afköst – engin klisja!

Mikið hefur verið rætt og ritað um kolvetni eða öllu heldur kolvetnasnautt mataræði síðustu vikur. Sitt sýnist hverjum en með pistli dr. Önnu Sigríðar fengu lesendur tækifæri til að senda inn spurningar sem dr. Anna Sigríður svaraði. Áhugaverður pistill og góð lesning. Kolvetni og afköst – engin klisja! Þessu tvennu ætti ekki að rugla saman þótt vissulega geti holdfar haft talvert...

Vissir þú þetta um sjálfsfróun kvenna? – Myndband

Vissir þú að í Japan er ólöglegt að framleiða kynlífshjálpartæki sem líta út eins og limur? Hér eru fleiri áhugaverðar staðreyndir http://youtu.be/U7AUb9hM2dM

Sumar Carnival Sushi Samba

Næstkomandi miðvikudag verður Sumar Carnival á veitingahúsinu Sushi Samba. 12 vinsælustu réttir staðarins verða á sannkölluðu Carnival verði á 890 kr. Réttir eins og Surf’n turf og Volcano djúsi sushi rúlla, short ribs smáborgari, steikt andabringa og grilluð nautalund. Einnig verður Einstök White ale á einstöku verði á 390 kr. flaskan. DJ Logi Pedro sér um Brasilíska tóna og Sigríður Klingenberg, Pacas og fleiri...

Barn springur úr hlátri yfir eigin augabrúnum – Myndband

Alveg er hreint yndislegt að opna nýja vinnuviku með brosi. Og þessi hérna virðist alveg vita hvernig á að kitla hláturtaugarnar, fæddur sjarmur og gersamlega dolfallinn af eigin augabrúnum.   Já, það þarf ekki mikið til að gleðja lítil hjörtu. Lyftu augabrúnum - litla barn - einn, tveir og hlæja! 

Hvar er handleggurinn Kim?

Frú Kim Kardashian lét sig ekki vanta í The Mail Online snekkjupartýið í Cannes nú á dögunum í fylgd með besta vini sínum Jonathan Cheban.  Þetta væri nú ekki frásögu færandi nema að hún virðist hafa mætt án Kanye og hægri handleggs síns!  Sama hvað við rýnum á myndina af Kim í þessum gullfallega kjól frá Balmain þá skiljum...

Fyrrum Baywatch leikkona gefur út tónlistarmyndband – Myndband

Margir kannast við leikkonuna Carmen Electru sem Lani McKenzie úr hinum eftirminnilegu þáttum Baywatch. Í nýlegu viðtali við tímaritið Galore tjáði hin 42 ára Carmen að eina sem hún hafi þráð þegar hún var lítil var að verða rokkstjarna. „When I was a little girl my dream was to be a drummer in an all-girl rock band.“ Carmen hefur ekki enn...

Hafþór tvítugur og Hafþór 26 ára – Myndir

9gag birti mynd af Hafþóri Júlíusi Björnssyni þegar hann var tvítugur og svo aðra mynd af honum þegar hann var orðinn 26 ára. Hafþór hefur vakið óskipta athygli eftir leik sinn í Game of Thrones þar sem hann leikur The Mountain. Hafþór var á árum áður í körfubolta og fór svo í kraftlyftingar og hefur tekið þátt í mörgum kraftakeppnum.

Fjölnir Þorgeirsson genginn út

Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson, 43 ára, er genginn út og heitir sú heppna Þóra Steina Jónsdóttir og er hún nokkuð yngri en Fjölnir, eða 24 ára.  Þau skötuhjúin hafa verið að hittast í nokkrar vikur og virðast vera mjög ástfangin og skokkuðu meðal annars upp á Esjuna um helgina og birtu mynd af sér saman. Við myndina skrifaði Fjölnir: „You're just...

Syngur lag með Whitney Houston óaðfinnanlega – Myndband

Sam Smith tekur hér popplagið How Will I Know og breytir því í gullfallega ballöðu. Þið verðið að sjá þetta! http://youtu.be/kwHACITShSI

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með bláberja chutney

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu og lífstíl.  Þar inn á vefnum eru uppskriftir, allt frá góðum og hollum drykkjum upp í dýrindis fínar máltíðir fyrir alla fjölskylduna. Mánudagur Gúllassúpa sem allir elska. 700gr Nautagúllas 2 Laukar 5 Hvítlauksrif 2 tsk . olía 3 msk. Paprikuduft Safi úr 1/2...

Hvort þeirra er meira krútt? – Myndband

Það má ekki á milli sjá hvort þeirra er meira krútt, barnið eða hundurinn. Faðir stúlkunnar kom að stúlkunni með voffa þar sem hún er búin að finna leiðina að hjarta hundsins, með mat. Þau bræða mann algjörlega.

Fersk ráð fyrir hörundið: Lífrænir maskar beint úr eldhúsinu

Í eldhúsinu er ekki bara hráefni að finna til matargerðar heldur er, ef vel er að gáð, gnægð hráefna sem nota má útvortis. Salatblöð og sítrónur, hunang og jafnvel skyr. Öll þessi hráefni geta hæglega nýst til þess að fríska upp á þreytt og lúið hörund, Hér fara nokkur indæl ráð til að vinna mót elli kerlingu með náttúrulegum...

Vandræðalega heitt: Titlaður „Heitasti Fangi Heims” á Facebook

Handtaka lögreglunnar í kjölfar rassíu sem gerð var í Stockton, Kaliforníu í síðustu viku og myndbirting af sakborningi á Faceobok síðu lögreglunnar hafði fremur óvæntar afleiðingar í för með sér fyrir alla hlutaðeigandi. Hinn ætlaði glæpamaður heillaði bandarísku kvenþjóðina upp úr skónnum með ísbláu augnaráðinu, sterklegum kjálkum og karlmannlegu yfirbragði á raðmynd lögreglunnar af handtökum vikunnar. Allt án þess að...

7 atriði sem eru ekki við hæfi á vinnustaðnum

Óeðlilega löng matarhlé og að koma ALLTAF of seint í vinnuna er eðlilega ofarlega á lista yfir atriði sem á ekki að gera í vinnunni en skoðum nokkur önnur atriði sem gætu skaðað veru þína á vinnustaðnum. 1. Tískuslys Justin er væntanlegur til landsins í haust og eflaust bringing sexy back með sér. Leyfum honum bara að sjá um það. Eða,...

Jennifer Lopez og Marc Anthony loksins skilin!

J.Lo og Marc hafa loksins gengu loksins frá skilnaði sínum í þessari viku.  En eins og við vitum lauk J.Lo samandi sínu við Casper Smart nú í seinasta mánuði, svo að það er greinilega í mörg horn að líta hjá poppdívunni.  Marc fær umgengisrétt yfir tvíburum þeirra 7 daga yfir mánuðinn og finnst okkur það nú ekki mikið, en...

Leigðu parísarhjól fyrir eins árs afmæli North West – Myndir

Dóttir Kim Kardashian og Kanye West varð eins árs á dögunum og héldu foreldrar hennar heljarinnar afmælisveislu í anda tónlistarhátíðarinnar Coachella. Þemað í afmælinu var Kidchella og var haldið í bakgarðinum hjá systur Kim, Kourtney Kardashian. Það má segja að öllu hafi verið til tjaldað enda gátu gestir fengið far í parísarhjóli, hoppað í hoppukastala og fengið að syngja á...

Æsispennandi netkosning: Stuttmyndin Jón Jónsson keppir á alþjóðavettvangi

Íslenskar kvikmyndagerðarkonur fara stórum innan geirans á árinu 2014, en stuttmyndin Jón Jónsson með stórleikaranum Erlingi Gíslasyni í aðalhlutverki hefur verið valin til þátttöku á Viewster Film Fest Online (#VOFF) í flokknum Relationship status: It‘s Complicated. Marsibil Sæmundardóttir er handritshöfundur og leikstýrir, en framleiðandi er Lára Guðrún Jóhönnudóttir. Saman mynda þær hluta af teymi arCus Films Productions sem er...

Hunangsflugu bjargað úr vef kóngulóar – Myndband

Þetta er mjög flott! Hunangsfluga er föst í vef kóngulóarinnar, sem er að hugsa sér gott til glóðarinnar með risastóra flugu í vefnum sínum. Þá kemur önnur hunangsfluga og stingur kóngulóna. Magnað! http://youtu.be/Zs_3FHh3z4o

Þvílík litadýrð og ilmurinn ómótstæðilega lokkandi.

La Boqueria risastóri matarmarkaðurinn á Römblunni í Barcelona má hreinlega enginn láta framhjá sér fara heimsæki hann á annað borð borgina, slík er upplifunin. Dáldið eins og að ganga inn í paradís þar sem litadýrð er allsráðandi og ilmurinn ómótstæðilega lokkandi. Ógrynnin öll af ferskmeti eru á boðstólnum, heilu staflarnir af ávöxtum og grænmeti, hreinir ávaxtasafar í massavís, meira...

„Ég er afskaplega trúuð“ – Virðing og trú nútímans

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ————————   Kæru vinir, fjölskylda og aðrir. Mig langar að koma svolitlu frá hjarta mínu sem er búið að hvíla á mér lengi en ég hef aldrei fundið að rétti tíminn væri kominn til að koma þessu frá mér...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...