Monthly Archives: June 2014

Eitthvað svo fallegt! – Ert þú með fullkomnunaráráttu? – Myndir

Þú heldur kannski að þú sért sérfræðingur í því að raða hlutum fallega en ÞETTA er sko fullkomlega gert! Þolinmæði þrautir vinnur allar Fallega raðaðir eftir lit þessir tappar Ritvél í öreindum getur litið vel út Eldspýtur geta verið fallegar líka Búið að raða „yddinu“ eftir stærð, áferð og litum Myndavél í bútum Kannski viltu sjá stærri hluti tekna í sundur og raðað upp? Það er einfaldlega...

Vill einhver stoppa þetta!? – Hvað er í gangi? – Myndir

Við höfum birt myndir af Rosalegum augabrúnum og svo höfum við líka birt myndir af Hræðilegum augabrúnum og það er víst nóg til af þeim í veröldinni.

46 ára meðganga – Heimildarmynd

Í þessari heimildarmynd er sagðar frá tveimur ótrúlegum meðgöngum. Annar hluti myndarinnar er sagt frá 75 ára gamalli konu sem „fæðir“ steingert fóstur sem hafði verið í móðurlífi hennar í 46 ár. Í hinum hluta myndarinnar er fjallað um konu sem gengur með barn utan legsins og barnið lifir það af.

22 atriði sem ekki skal segja við þann sem ekki drekkur

Fólk getur átt það til að láta ýmislegt flakka og oft getur það verið frekar óviðeigandi. Það gefur auga leið að við getum ekki vitað um allt sem aðrir hafa gengið í gegnum og þar af leiðandi gerum við okkur ekki alltaf grein fyrir hvar viðkvæmu blettir fólks eru. Nokkur atriði virðast oft vera verri en önnur og má þar...

Kattaraugu: Lærðu að draga fullkomna línu með svörtum eyeliner

Vogue er ekki oftlega nefnd tískubiblía allra tíma að ástæðulausu. Gósenland tískufíkla; ráðgefandi rit um tísku og útlit, fegurð og fágaðan stíl í yfir heila öld og ávallt með puttann á púlsinum.  En það er ekki allt. Á Vogue.com er einnig að finna dásamlegan lítinn flipa sem ekki lætur mikið yfir sér. The Monday Makeover heitir efnisflokkurinn og hefur að...

Hátíð meðal álfa og manna haldin í Hafnarfirði á sumarsólstöðum

Litla álfahátíðin verður haldin hátíðleg meðal álfa og manna niðri við gosbrunninn í Hellisgerði, sem er lystigarður Hafnarfjarðar, nk. sunnudag. Þangað eru allir velkomnir og það kostar ekkert inn nema lítið hjartabros. Ragnhildur Jónsdóttir og fjölskylda hennar, sem reka Álfagarðinn í Hellisgerði, byrjuðu að standa fyrir þessari hátíð í lystigarðinum fyrir nokkrum árum síðan.  Ragnhildur sem er sjáandi hefur undanfarin...

Hvernig bregðast hundar við fólki sem geltir? – Myndband

Þetta er mjög fyndið. Þetta eru töframaðurinn Jose Ahonen og grínistinn Rudi Rok  sem gerðu þetta myndband. http://youtu.be/s3Gl6T0CC2I

Hvað ætlarðu að gera í sumar?

Sumarið er komið! Eða svo segir dagatalið... Nei, nei við erum ekkert bitur yfir þessum sólarskorti. Margir skipuleggja sumarfríin sín í döðlur, aðrir gera minna og enn aðrir liggja með tærnar upp í loft í 6 vikur. Hér eru nokkrar hugmyndir að hlutum sem sniðugt væri að gera í sumarfríiinu. 1. Mættu á fría viðburði Það er fullt af fríu skemmtilegu...

Þessir eru með það! – Myndband

Sumir eru fyndnari en aðrir. https://www.facebook.com/photo.php?v=549306825180485&set=vb.449277591850076&type=2&theater

Bauð starfsmanni að fróa sér með sokk á limnum

Forstjóri fyrirtækisins American Apparel sem framleiðir og hannar einföld föt var rekinn á dögunum vegna ósæmilegrar hegðunar. Hinn kanadíski Dov Charney stofnaði fyrirtækið árið 1989 og hefur gengt stöðu forstjóra þangað til hann var látinn fara í síðustu viku. Árið 2004 birti tímaritið Jane Magazine grein um Charney þar sem honum er líst sem sérvitrum, kynlífssjúkum stjórnanda og í kjölfarið...

Sýgur barnið þitt þumalinn?

Ef barnið þitt sýgur á sér þumalinn hefurður örugglega fengið athugasemdir frá öðrum um að ef barnið þitt haldi áfram að gera þetta muni það skemma tennur þess. Allt að 46% barna sjúga á sér þumalinn samkvæmt viðamikilli rannsókn, þannig að ef þitt barn gerir þetta þá geturðu huggað þig við að þú ert ekki eina foreldrið sem ert...

Hvað er maður lengi að keyra á Bíldudal? 10 tíma!

Þetta er of gott til að sleppa því að birta þennan umræðuþráð á sem fór fram á Bland.is  En þar er varpað fram spurningunni: „Keyra á Bíldudal“ Hefjum þráðinn hér með spurningunni góðu: Hvað tekur langan tíma að keyra á Bíldudal frá Reykjavík? Einhver sagði mér að það tæki 10+ tíma, stenst það? Svar:  Ekki nema þú sért að stoppa alls staðar...

10 ráð sem munu breyta lífi þínu – Myndband

Nú geturðu sofið betur, þú hefur fundið lausnina til að lifa einfaldara lífi! http://youtu.be/ljcaBCnaw2s

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar. Þreyta er oft orsök þess að börn eru að lenda í slysum, um og...

Prismatica: Íslenskur tölvuleikur kynntur á breskri tölvuleikjahátíð í dag

Nördar, sameinist! Hvað gerist þegar Rubik´s Cube, sexhyrningur, Sudoku og slatti af koffein kemur saman?   Tölvuleikurinn Prismatica! Einfaldur, krúttlegur og hreint út sagt dáleiðandi. Stundum eru það litlu hlutirnir í lífinu sem vega þyngst. Og oft geta saklaus áhugamál snúist upp í hreina atvinnugrein - óvart jafnvel - ef úthaldið er fyrir hendi.   Höfundur kynnir Prismatica á breskri tölvuleikjahátíð í dag   Það...

Tónleikar í Hörpu – Alþjóðlegur dagur flóttabarnsins er í dag

Stuðningur við réttindi barna á heimsvísu á alþjóðlegum degi flóttabarnsins ■ Börn á flótta eru sérstaklega berskjalda gegn sjúkdómum, ofbeldi og misnotkun ■ Alþjóðlegur dagur flóttabarnsins er í dag ■ Miðasala á styrktartónleika fyrir neyðarhjálp UNICEF hefst í dag   Alþjóðlegur dagur flóttabarnsins er í dag. Í ár hafa ótal börn á heimsvísu neyðst til að yfirgefa heimili sín og samfélög vegna...

Móðir skilur nýfætt barn sitt eftir við þröskuld húss – Myndband

Það er því miður þannig að það er til fólk sem vill ekki eða getur ekki annast börnin sín, á meðan það er til annað fólk sem getur bara alls ekki eignast börn. Í þessu myndbandi sést kona skilja nýfætt barn sitt eftir við þröskuld ókunnugs húss og hlaupa í burtu. Barnið var fyrir utan húsið í 12 klukkustundir en...

Kim sýnir á sér brjóstin í brúðkaupsferðinni

Kim Kardashian og Kanye West létu sér ekki nægja eina brúðkaupsferð heldur nutu þau nú lífsins í sinni annari brúðkaupsferð í Mexíkó. Kim og Kanye dvöldu í síðustu viku í húsi góðs vinar í Punta Mita þar sem Kim lá í sólbaði í gegnsæjum topp og svörtum bikiní buxum. Raunveruleikastjarnan er í sínu besta formi og leit ákaflega vel út...

Vafasöm húðumhirða – góð ráð

Ert þú sek um eitthvað af neðangreindu? Við teljum okkur flestar með góðar venjur hvað varðar húðumhirðu, en stundum bara gleymir maður sér eða er of þreyttur eða upptekinn eða ekki meðvitaður um mistökin og furðar sig svo á slæmu ástandi húðarinnar. Rennum aðeins yfir þetta. 1. Skrúbbun Allt í góðu að skrúbba MJÚKLEGA yfir andlit og líkama. En að nudda...

Kom sá og sigraði! – Trúður á 17. júní

Þessi trúður skemmti ekki bara á 17. júní heldur hefur hann skemmt notendum Facebook alveg síðan á Þjóðhátíðardaginn. https://www.facebook.com/photo.php?v=10154267034215035

Hafði ekki séð eiganda sinn í ár! – Myndband

Þessi tík heitir Duffy og er björgunarsveitarhundur en hefur átt erfitt með heilsuna sína. Hún er með sykursýki og missti sjónina. Hún fékk svo lyf sem náðu að hjálpa henni og þá gat hún farið í aðgerð til þess að fá sjónina aftur. Hér er hún að hitta eiganda sinn í fyrsta skipti. http://youtu.be/Og1nMDl1K7g

Ferðalög: Átta sjóðheitir áfangastaðir fyrir einhleypa

Ertu á leið í sumarfrí? Langar þig að safna fyrir fyrirheitnu ferðinni næsta ár? Ertu einhleyp/ur? Veistu ekki hvert er best að fara?   Ekki missa móðinn. Fjölmargar náttúruperlur víðsvegar um jarðarkringluna eru nær klæðskerasniðnar að lífstíl einhleypra, bjóða upp á guðdómlega náttúrufegurð, ógleymanlegar heilsulindir, bros á hverju andliti og umfram allt; rómantískt yfirbragð sem hæfir alþjóðlegu samfélagi einhleypra.   Honolulu: Svalandi kokteill á...

50 Gráir Skuggar: Fyrsta ljósmyndin af Christian lítur dagsins ljós #mrgrey

Húsmæður, haldið ykkur fast! Fyrsta ljósmyndin af kyntröllinu Christian Grey hefur litið dagsins ljós á Twitter og útlitið er logandi heitt.    Loks geta húsmæður um allan heim litið manninn augum; BDSM meistarann sem tælir blásaklausa Anastasiu upp úr skónnum með seiðandi augnaráðinu einu saman, íklæddur leðurjakka og einbeittur á svip bak við stýrið.    Þetta mun vera alfyrsta ljósmyndin sem "lekur" á...

Hvað segja skórnir þínir um þig?

Skór geta sagt margt um manninn, en þeir segja ekki alltaf endilega það besta um þig. Rennum aðeins yfir þetta.     1. Flip flops Þessir segja: Ég var að koma af ströndinni/úr sundi/sameiginlegri sturtu og ég elska ódýra skó úr svampi. Og ég er frekar blönk.     2. Sandalar Ég ber meiri virðingu fyrir mér en svo að ganga í flip-flops. Ég eyði peningum í...

11 leiðir til að fegra sig með sítrónum

Sítrónur eru til margs nýtar. Auk þess að vera góðar í t.d. matargerð er hægt að nýta þær í margs konar “fegrunarráð". Hér eru nokkur ráð til að nota þennan gula, góða ávöxt:   Rakakrem: Blandaðu saman nokkrum dropum af kókosvatni og nokkrum dropum af sítrónusafa. Kókosvatnið gefur húðinni raka og sítrónan hreinsar og gefur húðinni jafnara yfirbragð.   Lýsandi fyrir olnboga og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...