Monthly Archives: June 2014

Geðdeild lokað vegna framkvæmda – „Sonur minn er sprautufíkill“

Opið bréf Eygló Harðardóttir velferðaráðherra og Kristján Þór Júlíusson Heilbrigðisráðherra Þetta er bréf til ykkar frá móður sem á son sem er fíkill. Mig langar svo að skilja þessi tvö kerfi s.s velferðakerfið og heilbrigðiskerfið en kannski er það rétt hjá mér að þessi kerfi eru raunverulega ekki til nema í ráðuneytinu sem stöðugildi fyrir fólk með fín laun. Mig langar til...

Töfrandi íbúð í Breiðholtinu – Myndir

ÁS fasteignasala auglýsir þessa töfrandi íbúð sem er í Ferjubakka í Breiðholtinu. Okkur fannst hún svo einstök og skemmtileg að við fundum okkur knúnar til þess að deila myndunum með ykkur. Forstofa með parketflísum á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, rúmgóð sturta, hvít innrétting og stæði fyrir þvottavél.   Svefnherbergi með skápum, dúkur á gólfi. Hol með p.flísum. Búið er að...

Hvað ef trén gætu talað – Myndband

Hvað ef tré gætu talað? Hafa blóm tilfinningar? Hvernig ætli náttúran hljómi í raun? Aldrei velt því fyrir þér hvað árshringir trjánna eru sérstakir og hversu líkir þeir eru rákum á vinylplötu? Hér má sjá árangur einkar athyglisverðrar tilraunar sem fól í sér að sneiða voldugan trjábol niður í þunnar filmur og leggja á tæki sem hegðar sér líkt og...

Fann ástina þrátt fyrir veikindin – „Hann hvetur mig áfram“

Við sögðum ykkur lesendum Hún.is frá Maríu Ósk Bombardier í febrúar. Hún er með arfgenga heilablæðingu sem er mjög óalgengur sjúkdómur og hefur hingað til fengið 6 heilablæðingar og þá seinustu fékk hún í byrjun júní. María hefur verið einstæð móðir í um það bil ár og á 5 ára dóttur sem býr núna hjá pabba sínum en nýlega eignaðist...

„24 stunda sund“ í fyrsta skiptið á Íslandi í Ásgarðslaug í Garðabæ

Guðmundur Hafþórsson, Gummi Haff sundkappi og einkaþjálfari ætlar að synda í 24 klukkustundir til styrktar góðu málefni í Ásgarðslaug Garðabæjar frá kl. 11 föstudaginn 27. júní til kl. 11 laugardaginn 28. júní nk. Hægt er að sjá nánar um viðburðinn  hér   Gummi Haff syndir til styrktar Líf styrktarfélagi. Allur ágóði af sundinu mun renna til endurbóta á aðstöðu foreldra sem þurfa...

Sprengjan reyndist vibrator – Neyðarleg uppákoma á flugvelli

Gleymdu aldrei að taka batteríin úr vibratornum, áður en þú leggur af stað í ferðalag. Í guðs bænum ekki gleyma því.   Annars gæti farið fyrir þér eins og hinni tvítugu Amöndu, sem fyrir nokkrum dögum síðan lagði af stað í ferðalag á vegum SAS milli Svíþjóðar og Króatíu, pakkaði samviskusamlega niður .... og var handtekin á flugvellinum skömmu fyrir...

Sáust nota kókaín saman á skemmtistað

Slúðurblaðið In Touch segir frá því að þau Justin Bieber og Selena Gomez hafi sést fá sér kókaín saman á skemmtistað, en þau eiga nú að vera byrjuð saman aftur. Þau eiga að hafa verið á skemmtistaðnum 10ak í Hollywood þegar atvikið átti sér stað og á það að hafa náðst á myndband Heimildarmaður In Touch segir: Þau hafa verið að djamma...

Dulúð og magnaðir tónar – Myndir

Jónsmessutónleikar DJ Margeirs í tilefni af útgáfu þriðja geisladisks Bláa Lónsins voru haldnir í vikunni ofan í lóninu og tókust með eindæmum vel. Nokkur dulúð sveif yfir vötnum þegar gufan steig upp frá lóninu um leið og magnaðir tónar bárust út í náttúruna.  Högni átti tilkomumikla innkomu þegar kom hlaupandi meðfram lóninu og inn á sviðið, sem var komið...

Þessi myndbönd fá þig til að hugsa þig tvisvar um þegar þú svarar næst í farsímann þinn – Myndband

Með tímanum getur farsímanotkun haft skaðleg áhrif á fólk skv. nýjum rannsóknum frá Örebro Hospital í Svíþjóð.  Þar hafa menn varpað ljósi á að farsímanotkun hefur skaðleg áhrif á heilann. Í rannsókninni kom fram að líkur á þróun heilaæxlis er 290 % miðað við 10 ára meðal notkun farsíma. Athyglisvert þykir að töluvert af æxlum sem fundist hafa í...

Ævintýri í hverju horni – Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð

Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð verður haldin í fyrsta sinn sunnudaginn 29. júní næstkomandi kl.13 til 16 í grennd við Perluna og í lautum út frá göngustíg sem liggur niður hlíðina. Á fjölskyldudeginum verður hægt að finna eitthvað við allra hæfi og ævintýri verða í hverju horni. Boðið verður upp á rathlaup, stutta leiðangra, fjölskylduleiki, hjólaþrautir, yoga, hugleiðslu, skylmingar og spunaspil, myndlist,...

Ókunnugir koma saman til að slá hvort annað utan undir – Myndband

Það muna flestir eftir myndbandinu First Kiss sem hefur fengið yfir 80 milljónir áhorfa á YouTube þar sem ókunnugir komu saman og deildu sínum fyrsta kossi. Þegar á leið kom svo reyndar í ljós að fólkið í myndbandinu voru ekki ókunnugir hvor öðrum. Max Landis sem er höfundurinn á bakvið bíómyndina Chronicle hóaði saman vini og kunningja sína til þess...

Cameron Diaz komin með kærasta

Leikkonan Cameron Diaz, 41 árs, er komin með nýjan kærasta. Hún hefur ekki verið orðuð við neinn mann síðan hún og Alex Rodriguez hættu saman árið 2011. Nýi kærastinn heitir Benji Madden og er 35 ára gítarleikari í hljómsveitinni Good Charlotte, sem hann stofnaði ásamt tvíburabróður sínum, Joel Madden. Hljómsveitin var stofnuð árið 1996 og er popp/pönk hljómsveit. Cameron og Benji...

Er þetta nýji kærastinn hennar J-Lo?

Varla hefur hjónasængin kólnað milli þeirra J´Lo og Casper fyrr en dívan er komin í arm annars manns og í þetta skiptið er það algert leyndarmál, en J´Lo segir þau Maksim-Chmerkovskiy „BARA" vera vini, þó opinber atlot þeirra beri merki um annað.     Maksim, sem þekktur er úr þáttaröðinni Dancing With The Stars hefur þvertekið fyrir sögusagnirnar og segir „engum koma það við hvaða...

Brjóstahaldari nei takk! – Myndir

Það muna örugglega margar konur eftir því þegar þær fengu sinn fyrsta brjóstahaldara og hvernig tilfinningin var að klæðast svoleiðis „spennitreyju“ í fyrsta skipti. Auðvitað mælum við með því að konur séu vissar um að brjóstahaldarinn sé í réttri stærð til þess að hann sé sem þægilegastur, en það er hægt að láta mæla brjóstastærð sína hjá hinum ýmsu...

„Nema Skagfirðingar vilji ekki sjá aðflutt fólk hérna?”

Það er ekkert leyndarmál að „lingóið" á landsbyggðinni getur einskorðast við ákveðin byggðarlög, hljómar jafnvel kunnuglegt í eyrum heimamanna en óskiljanlega fyrir aðfluttum.  Óvenjulegra er þó að sjá og rekast á athugasemdir bæjarbúa á opinberum miðlum, en Ástmar Sigurjónsson, íbúi á Sauðarkróki setti inn bráðfyndna auglýsingu í Sjónhornið fyrir skemmstu sem leit svona út og var ætluð til að vekja heimamenn...

Eyða reikningi móður vegna barnakláms

Reglur Instagram eru skýrar; enga nekt má sýna á samskiptamiðlinum. En jafnvel Instagram getur gengið of langt og þannig var aðgangi 33 ára gamallar bandarískrar móður sem birti mynd af 19 mánaða gamalli dóttur sinni á Instagram, umsvifalaust eytt í kjölfar birtingarinnar. Þegar hin 33 ára gamla Courtney þráaðist við og setti ljósmyndina inn aftur, brást Instagram umsvifalaust við og...

Ronaldo hefur ekki alltaf verið súkkulaðistrákur – Myndir

Hinn portúgalski Christiano Ronaldo hefur ekki alltaf verið sólbrúnn og skorinn töffari Hægri myndin er tekin 2014 og vinstri myndin er tekin 2004.

6 hlutir sem karlmenn „fíla” í samböndum

Reglulega birtast greinar í blöðum á borð við Cosmopolitan, US Weekly o.s.frv. sem benda á hvað karlmenn eigi að gera svo konum líði vel í tilfinningasambandi. Ráðleggingarnar eru allt frá því að fara með konuna út að borða til þess hvernig á að koma á óvart með því að nudda ástkonuna upp úr erótískum olíum við kertaljós, liggjandi á...

7 ráð til karla – Lærum af konunum

Karlmenn geta lært mikið af konum, meira en þá grunar. Þeir þurfa ekki lengur að skammast sín fyrir að sýna á sér mjúku hliðina, þar sem frostpinnar fastir í karlrembunni eru ekki lengur í tísku. Hérna koma nokkur góð ráð fyrir ykkur karlar, sem við getum lært af konum. 1. Þvoðu þér í framan Þið sem farið ekki sturtu fyrir háttinn...

Læra að synda áður en þau fara að skríða – Myndir

Fyrst skríðum við og svo förum við að labba. Svo eru líka sumir sem læra að synda áður en þeir læra að skríða og ganga. Ljósmyndarinn Seth Casteel tók þessar myndir fyrir New York Times af börnum í ungbarnasundi.  

Pearl Jam tekur „Let It Go“ á tónleikum – Myndband

Þeir eru greinilega að fylgjast með, töffararnir í Pearl Jam, en þeir tóku lagið Let It Go á tónleikum á Ítalíu á dögunum. Eddie Wedder á tvær ungar dætur svo hann hefur örugglega þurft að heyra lagið nokkrum sinnum á sínu heimili. http://youtu.be/5FHJl_FQ3xk?t=8m15s

Ferðaðist til Íslands með pabba „heitinn“ á pappaspjaldi – Myndir

Hin 25 ára gamla Jinna Yang missti föður sinn fyrir tveimur árum en hann fékk krabbamein í maga. Hún var skiljanlega í molum eftir fráfall hans, en hún hugsaði með sér að það væri aldrei of seint að ferðast með pabba sínum. Hún planaði því stærsta ferðalag ævi sinnar og lét útbúa mynd af pabba sínum, í raunstærð, á...

Láta stytta tær sínar til að passa í skóna – Öskubuskuaðgerðin

„Öskubuskuaðgerð" er skurðaðgerðin jafna nefnd sem konur undirgangast til að láta stytta tær sínar, slípa tábein og lagfæra fætur í þeim tilgangi að eiga auðveldara með að festa kaup á og ganga í pinnahælum og jafnvel að ganga niður um eina skóstærð.  Aðgerðin, sem kostar formúu fjár, er afar áhættusöm og hefur valdið einhverjum konum varanlegri örkumlu en þrátt fyrir...

Ólétt af barni númer 2 og Kanye West sleppur vel frá samfélagsvinnu

Leikkonan Kristen Bell og leikarinn Dax Shepard eiga von á barni númer 2 einungis 16 mánuðum eftir fæðingu dóttur þeirra Lincoln. „I can confirm that Kristen and Dax are expecting their second child and a sibling for Lincoln.“ Þetta sagði fulltrúi Kristen og Dax í viðtali við Entertainment Tonight og bætti við að öll fjölskyldan væri í skýjunum með þessar fréttir.   Kanye...

Rokkuð Brandy & Melville verslun í Barcelona – Myndir

Þær ykkar sem eru hrifnar af fötum frá Urban Outfitters ættuð endilega að gera ykkur ferð í Brandy & Melville ef þið eigið leið til útlanda. Á ferð minni um Barcelona á dögunum var ég dregin inn í eina slíka af unglingnum  mínum og fílaði mig bara nokkuð vel þegar sú stutta hafði rokkað mömmu sína upp. Verslanir Brandy &...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...