Monthly Archives: August 2014

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi uppskrift hér að neðan er  eitthvað sem ég er búin að gera margar mismunandi tegundir af og alltaf er þetta jafn svakalega gott. 300 gr 70% súkkulaði (eða 200 gr 70% súkkulaði á móti 100 gr mjólkursúkkulaði.) 200...

Ævintýralegar myndir frá pólsku sveitinni

Pólski ljósmyndarinn Izabela Urbaniak tók þessar ævintýralegu myndir af sumrinu með börnunum sínum í Lugowiska. Þær eru alveg æðislegar!    

Iðnaðarlofti breytt í frábæra íbúð

Iðnaðarloftin bjóða upp á mikla möguleika og er þessi íbúð í Boston Massachusetts gott dæmi um það. Ungt par festi kaup á því og fékk til liðs við sig ZeroEnergy Design stofuna til að hanna draumaíbúðina fyrir fjölskylduna og útkoman er vægast sagt skemmtileg.                

Myndir teknar þegar fólk fær raflost!

Ljósmyndarinn Patrick Hall tekur myndir af fólki sem er að fá rafstraum. Hér geturðu séð myndband af þessu í bígerð:

„What happens in Vegas”

Ég gerði það. Ók Rassa í pössun, brunaði nær bensínlaus á grænum sendibíl eftir norskum þjóðvegum og lagði bílnum á afskekktum flugvelli. Greip slitna hliðartöskuna sem rúmar varla meira en hárþurrku, varagloss og gallabuxur, gekk inn í flughöfnina og tékkaði mig inn. Auðvitað var makríllinn tekinn við innritunarhliðið. Vörðurinn hafði þá hrist dósina duglega, grandskoðað glúteinlausa dýrðina og ákvað að...

Pabbinn tekur myndband af dótturinni að taka sjálfsmyndir

Það eru ALLIR að taka „selfie“ þessa dagana og það virðist ekkert lát vera á þessu æði. Rod Beckham tók eftir töluverðum hreyfingum aftur í baksýnisspeglinum og sá þá að dóttir hans var að taka röð sjálfsmynda. Þetta er of gott!

Beyoncé er gallharður femínisti og þetta er ástæðan

Þeir segja að stundum geti lítil þúfa velt þungu hlassi, en það var sjálf Beyoncé sem gerði orðræðu afríska rithöfundarins Chimamanda Ngozi Adichie ódauðlega á nýjustu breiðskífu sinni. Ástæðan var orðræða, eða TED Talk sem Chimamanda hafði farið með skömmu áður og tók á því hvað í raun felst í þeirri heimspeki að vera femínisti. Ræða Chimamanda bar einfaldlega heitið We...

Skemmta ljóskur sér í alvöru betur?

Hér eru nokkrar konur spurðar út í ljósa hárið sitt, hvort sem það er náttúrulegt eða ekki.

Sigurvegararnir og kjólarnir á Emmy hátíðinni – Myndir

Það er alltaf gaman að skoða kjólana á verðlaunaafhendingum og í ár er engin undantekning. Kjólarnir og skvísurnar eru stórglæsilegar og gaman að sjá leikkonurnar í Orange is the New Black í sínu fínasta pússi. Emmy verðlaunahafar 2014 Besti aukaleikari í gamanseríu: Ty Burrell, “Modern Family” Besti handritshöfundur að gamanseríu: Louis C.K. – “Louie,” “So Did the Fat Lady” Besta aukaleikkona í gamanseríu: Allison Janney, “Mom” Besti leikstjóri...

Samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku

Nýafstaðin ljósmyndasýning sænska ljósmyndarans Lisen Stibeck í Þjóðminjasafninu af íslenskum torfhúsum og konum í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð hefur vakið verðskuldaða athygli, en henni lauk nú á Menningarnótt. Ljósmyndirnar tók Lisen á ferð sinni um Ísland sumarið 2013 við torfhús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins. Myndirnar sýna einstakt samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku. „Ef land væri ljóð, þá væri...

Notaði GoPro myndavél til að filma egg sjóða í vatni

Þetta er áður óþekkt sjónarhorn á eggjasuðu og ótrúlega töfrandi; en sushi kokkurinn sem stendur að baki YouTube rásinni How To Make Sushi Japanese Food Recipes fékk þá stórskrýtnu hugmynd að setja Go Pro myndavél ofan í pott með sjóðandi vatni meðan hann sauð egg - og það er næstum ótrúlegt til þess að hugsa að maðurinn skuli ekki hafa...

Látum ekki leiðigjörnu smáatriðin slá okkur út af laginu

Þessi gullfallega og hjartnæma stuttmynd, sem byggð er á sannsögulegum atburðum, sýnir með augum barns sem lætur einföld orð falla á þungbúnum rigningardegi hversu mikilvægt okkur öllum er að láta ekki leiðigjörnu smáatriðin í lífinu slá okkur út af laginu. Stuttmyndin, sem var útgefin á YouTube, sýnir hóp fólks standa undir skjólvegg við stóra byggingu í byljandi regni, þögult og...

Er búið að finna lækningu við vefjagigt?

Vísindamenn hafa fundið uppruna sársauka hjá sjúklingum með Vefjagigt og þvert á móti því sem margir halda, þá er uppruninn ekki í heilanum. Þessar niðurstöður merkja enda á áratuga gamla ráðgátu um sjúkdóminn þar sem margir læknar töldu að hann væri ímyndun ein. Leyndardómur vefjagigtar hefur haft áhrif á milljónir manna um allan heim sem þjást af sjúkdómnum og það...

Faðmaðu tré – Sigga Kling með speki sína

Sigga Kling talar hér um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir náttúrunni. Hún segir okkur frá því að hún hafi farið að týna rusl með börnum sínum og einnig eina skemmtilega sögu af Ómari Ragnarssyni. Sigga vill líka kenna okkur hvað það getur gert okkur gott að faðma tré og hvernig við getum breytt lífi okkar með því að brosa...

Klámmyndaleikkona safnar fyrir brjóstaaðgerð með óvenjulegum hætti!

Ung klámmyndaleikkona þráir að fá stærri bjóst og til að safna fyrir þeirri aðgerð ætlar hún að fara frekar óvenjulega leið. Unga konan, sem kallar sig Zoe Zebra, hefur boðað til viðburðar sem hún nefndi “Boule-a-thon” á skemmtistað í Quebec og gengur þessi viðburður út á það að hún ætlar að hafa mök við 25 karlmenn eða eins og hún segir...

Fann borg undir húsinu sínu

Það gerðist árið 1963 að maður í Nevşehir héraði í Tyrklandi braut niður vegg á heimili sínu, í því skyni að breyta heimilinu. Það sem leyndist á bakvið vegginn var hinsvegar dularfullt herbergi og við það herbergi bættust svo við margbrotin göng með herbergjum hér og þar. Það sem maðurinn hafði fundið var hin forna neðanjarðarborg Derinkuyu. Göngin um borgina eru...

Dauðadrukkin brúður slær í gegn við skyndibitalúgu

Ljósmyndin af hungruðu fegurðardísinni sem ofurölvi eftir eigin brúðkaupsveislu, slagaði upp að Taco Bell og pantaði sér skyndibita ásamt eiginmanni sínum hefur farið eins og eldur um Reddit undanfarna daga, en rúmir 1.600.000 notenda hafa þegar deilt myndinni alræmdu. Samkvæmt því sem fylgdi sögunni var Taco Bell staðsett við hliðina á hótelinu þar sem nýbökuð brúðhjónin eyddu nóttinni, en það...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til þess að sporna við því að þurfa að ræða þetta aftur og aftur, er að gera matseðil fyrir alla vikuna sem hægt er að fylgja. Þá sleppur þú við að taka þessa ákvörðun á hverjum...

Justin Timberlake elskar Ísland

Ég var svo heppin að fá það tækifæri að fara á tónleikana með Justin Timberlake í Kórnum á sunnudagskvöldið. Ég hafði ekki átt von á því að komast á tónleikana en svo urðu óvæntir atburðir til þess að ég komst og ég sé sko ekki eftir því að hafa farið. Tónleikarnir voru upplifun sem ég mun muna eftir lengi...

Meðganga konu á heilum sex sekúndum

Ekkert er fallegra en að verða vitni að því er líf kviknar í móðurkviði, að sjá og fylgjast með litlu barni vaxa og dafna í maga móður sinnar og koma að lokum í heiminn með tíu litla fullkomna fingur og tær, umvafið ást og nærgætni elskandi foreldra. Óður til ástarinnar gæti þetta stórkostlega og einfalda, gullfallega Vine myndband sem Ian...

Hvað eru unglingabólur?

Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans. Bólur eru algengastar og ná hámarki sínu um 17-19 ára aldurinn, eftir þann aldur minnka þær jafnt og þétt hjá flestum og hverfa yfirleitt um 25 ára aldurinn. Þó geta...

Dansari Nicki Minaj var bitinn af snáki á æfingum fyrir MTV VMA

MTV VMA eða myndbandsverðlaun MTV fara fram í kvöld og hefur undirbúningur verið í fullum gangi síðustu daga. Á föstudaginn varð þó uppi fótur og fit þegar söngkonan Nicki Minaj var að æfa atriðið sitt fyrir kvöldið þegar snákur sem átti að vera með í atriðinu skreið upp fótinn á einum dansaranum og beit hann. Nicki og öðrum dönsurum var...

Sófi sem breytist í hvað?

Það er hægt að breyta mörgum sófum í rúm, en það er ekki hægt að gera svona við marga sófa! Þessi er ótrúlegur!

„Girls Just Want to Have Fun“ í nýjum búningi

Söngvarinn og lagahöfundurinn Chase Holfeldar frá Norður Karólínu syngur hér lag Cyndi Lauper, Girls Just Want to Have Fun á allt annan hátt en við höfum áður heyrt það! Magnað!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...