Monthly Archives: August 2014

Það voru 18 þúsund manns að horfa á hana

Það hafði alltaf verið draumur Charice að syngja á sviði með Celine Dion. Oprah gat látið þann draum rætast og hér er hún komin á svið með söngkonunni sjálfri í Madison Square Garden, fyrir framan 18 þúsund manns. Sjáið hvað gerist næst!

34 fermetra íbúð í Stokkhólmi – Gamalt og nýtt!

Þessi litla íbúð er í Stokkhólmi og er mjög frumleg og glæsileg. Hún er aðeins 34 fermetrar en virðist samt vera mjög notaleg. Svefnherbergið er með glervegg sem vissulega stækkar rýmið verulega. Það nýja með gömlum munum í bland er alveg ótrúlega flott!           Lítill arinn gefur íbúðinni hlýjan blæ   Takið eftir rómantískum svölunum          

7 skemmtileg bökunarráð fyrir þig

Kannt þú að búa til púðursykur? Hvernig þeytir þú rjóma á einfaldan hátt án þess að vera með handþeytara?

Vildi líta út eins og skopteikning af sjálfri sér

Þegar Krystina Butel ákvað að láta gera skopmynd af sér í sumarfríi á Ibiza þegar hún var 15 ára, hafði hún ekki hugmynd um að hún myndi eyða næstu 15 árum í það að reyna að líkjast myndinni. Krystina(30) hefur eytt um 25 milljónum króna í lýtaaðgerðir til þess að líta út eins og skopmyndin sem var teiknuð af...

Legsteinar mafíósanna láta aðra legsteina fölna í samanburði!

Legsteinar eru kannski ekkert algengt umræðuefni en ég rakst á myndagallery sem sýna stórbrotna legsteina nokkurra mafíósa. Líferni þeirra er þannig að oft vill það vera þannig að þessir einstaklingar deyja fyrir aldur fram og sést það á mörgum legsteinum þar sem þeir eru með myndum af hinum látna. Myndirnar segja meira en mörg orð svo hér koma þær: Þessi...

Myrti sex og særði þrettán – 22 ára morðinginn

Þið munið eflaust eftir Elliot Rodgers sem var 22 ára þegar hann myrti 6 manns og særði 13 áður en hann svipti sig lífi. Hann gaf út þetta myndband, daginn áður en hann framdi ódæðið. Hér er heimildarmynd um „The Virgin Killer“ eins og hann hefur verið kallaður.

Sjónvarpsstöð tileinkuð Justin Timberlake í loftið

Útsendingar eru hafnar á nýrri sjónvarpsstöð tileinkaðri tónlistarmanninum Justin Timberlake. Útsendingar munu standa til mánudags, eða fram yfir tónleikana sem Justin mun halda í Kórnum í Kópavogi sunnudagskvöldið 24. ágúst. Stöðin hefur fengið heitið JTv og er hún aðgengileg í Sjónvarpi Vodafone, á stöðvum 195 á örbylgjuútsendingum Vodafone og stöðvum 994 og 995 (HD) í Vodafone Sjónvarpi um ljósleiðara, ljósnet...

Fallegt sumarhús í Svíþjóð

Í þessu fallega sumarhúsi sem staðsett er á lítilli eyju fyrir utan Gautaborg í Svíþjóð fær einfaldleikinn að njóta sín til fullnustu. Bæði veggir og innréttingar eru úr krossvið sem gefur húsinu skemmtilegt yfirbragð og hlýju. Ódýrar og sniðugar lausnir eru hafðar í fyrirrúmi eins og t.d bekkurinn í stofunni sem hefur verið sérsmíðaður úr krossvið, sömuleiðis eldhúsinnréttingin sem...

Að tala tæpitungulaust

Jæja, ég hef ekki haft tíma til að skrifa pistil í alllangan tíma, enda verið á kafi í vinnu og brúðkaupsundirbúningi. Það styttist nú heldur betur í það, næstu helgi er stóra stundin og ég hef einmitt verið á fullu við að skipuleggja, gera og græja, svona eins og gengur og gerist. Hvað um það, ég skal segja þér meira...

Saumaður borðbúnaður úr postulíni

Hugmyndin spratt út frá tekatlinum hennar ömmu minnar, greinir Rachel Boxnboim  frá á heimasíðu sinni um þetta dásamlega tesett sem hún hannaði. Hún byrjaði á að mæla teketilinn út, bjó til snið af honum ásamt sniði af bollum, mjólkurkönnu og teskeiðum og saumaði saman. Að lokum notaði hún efnin eins og mót og hellti postulínsmassa ofan í þau. Eftir...

Jennifer Lopez vill giftast í fjórða skiptið

Söngkonan Jennifer Lopez viðurkenndi í viðtali í spjallþættinum Chelsea Lately á fimmtudaginn að þrátt fyrir það að hún hafi gengið í það heilaga þrisvar sinnum áður þá vilji hún gera það aftur. „I would get married again. I like being in a relationship. I´m not one to like, whore around and stuff like that... that´s not my thing.“ Jennifer sem er...

Skólanesti og hollustan – Bréf frá móður

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  ---------------- Nú hefst grunnskólinn að nýju. Undantekningalítið er þar unnið bæði gott og þarft starf í þágu komandi kynslóða og samfélagsins í heild. Undanfarin ár hefur þeirri stefnu verið haldið á lofti...

Ótrúleg rödd sem kemur frá þessu litla krútti

Þessi dúlla er nú ekkert smá sæt og þegar hún gerir þessa rödd verður hún ekkert minna sæt.

Er þetta bara alveg eðlilegt?

Það er svo margt rangt í þessu myndbandi. Twerk keppni á sviðinu og sjáið þið svo barnungu áhorfendurnar!

Festist í stól í Disney vegna þyngdar sinnar

Hún var tveggja barna móðir sem var orðin 127 kg, aðeins 39 ára gömul. Kathy Levick var komin á biðlista eftir hjáveituaðgerð en gat ekki átt von á að komast í aðgerðina fyrr en eftir 4 ár. Kathy komst svo á botninn þegar hún lenti í þeirri niðurlægjandi reynslu að festast í stól á veitingastað í Disneylandi, í París, þar...

Krítartafla veggfóðruð á eldhúsvegg – Fyrir og eftir

Ég hef aldrei veggfóðrað áður en ég hafði fulla trú á að það væri nú ekki mikið mál að veggfóðra einn lítinn renning á eldhúsvegginn á hjá mér. Það hafði lengi verið hugmynd hjá mér að setja einhvers konar krítarvegg á þennan flöt en ég lét aldrei verða neitt úr því fyrr en ég rakst á þennan segul -...

Ekki mikið næði á baðherberginu

CASAdesign Interiores stofan hannaði þessa sérstöku íbúð í Praia Brava í Brasilíu. Íbúðin er mjög stílerséruð og mesta athygli vekur að svefnherbergi og baðherbergi er á efri hæð í opnu rými.                    

Biggi lögga með skilaboð fyrir Menningarnótt

Biggi lögga er alltaf skemmtilegur. Hér kemur hann með smá orðsendingu til þeirra sem hafa hugsað sér að kíkja á Menningarnótt. Reglurnar eru einfaldar: Menningarnæturboðorð Bigga löggu 1. Brosum eins mikið og við getum. 2. Tökum strætó. Það kostar ekkert og er miklu þægilegra. Án gríns. 3. Ef við komum á bíl skulum við leggja í bílastæði. Sá fyrsti sem ákveður að leggja...

11 atriði sem þú vissir ekki um svita – já, svita!

Sviti… Já, hann er einn af þessum óþæginlegu einkennilegu fyrirbærum sem við spáum ekkert voða mikið í. Þú svitnar tonnum í hot jóga, þú svitnar af stressi ef þú ert að halda ræðu, þú svitnar ef maturinn sem þú borðar er of sterkur. Sviti er bara… sviti. En ef þú spáir aðeins í því…hvað er sviti annars? 1. Þú ert með á...

„Það er ekkert til sem heitir of mikið kynlíf” – Susan Sarandon (68)

„Það er ekkert til sem heitir of mikið kynlíf” staðhæfir stórleikkonan Susan Sarandon, en hún sýnir engin þreytumerki þrátt fyrir að vera orðin 68 ára gömul. Galdurinn að baki glæsileikanum segir hún vera heilbrigt líferni og reglubundna ástundun kynlífs. „Ég læt sólina, sígaretturnar og sjúskaða kokteila hins vegar í friði” trúði hún blaðamanni Inquirer fyrir í júní sl. en undirstrikaði...

Silki, blúnda og skegg – Conchita í nærfötum

Conchita Wurst er algjör tískudrottning en þessi 25 ára gamli Eurovision-sigurvegari hefur nú þegar tekið þátt í tískusýningu fyrir haust og vetrarlín Jean Paul Gaultier.  Í hausttölublaði CR Fashion Book kemur Conchita fram í blúndu nærfatnaði með hinni ófrísku Ashleigh Good og hinum margrómaða hönnuði Karl Lagerfeld. Casey Legler tekur viðtal við Conchita í blaðinu og opnar söngkonan sig um barnæsku...

Ísfötuæðið ætlar engan endi að taka, hér má sjá nokkra fræga taka þessari áskorun.

Nýjasta æðið út um allan heim er svokallað Ice Bucket Challenge, eða Ísfötu áskorun, og er þetta gert til að safna pening fyrir ALS Association. ALS er einnig þekkt sem Laou Gehrigs disease og er algengasta form hreyfitaugahrörnunar (motor neuron disease, MND). Samkvæmt nýjustu tölum hafa safnast 31.5 milljón dollarar í þessari áskorunar-herferð sem notað verður í frekari rannsóknir...

Örvæntingarfullir forritarar farnir að hakka Tinder

Ekki fyrr er Tinder, stefnumótaappið „alræmda” komið á markað en spegúlantarnir stíga fram; sumir í þeim eina tilgangi að sýna færni sína í tæknimálum. Eins ömurlegt og það nú hljómar hafa einhverjir fundið út (og sennilega er um afar einmana tæknimenn að ræða) hvernig hægt er að „hakka” Tinder. Tilgangurinn? Jú, nefnilega sá að „líka við eins marga prófíla og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...