Monthly Archives: September 2014

Þessum spurningum þykir tvíkynhneigðum oft sárt að svara

Allar birtingarmyndir ástarinnar eru fallegar, sama hvaða nöfn við kjósum að gefa þeim. Sumir elska menn og aðrir elska konur. Menn elska menn og konur elska konur og svo elska konur menn og menn konur. Stundum, ekki alltaf þó, skarast allar þessar tilfinningar í einni og sömu manneskjunni. Það er þannig mögulegt að vera kona. Sem elskar menn. Og konur....

Konan sem fékk sér þriðja brjóstið afhjúpuð

Fjölmargir fjölmiðlar ytra hafa birt fréttir af konu í Florida sem átti að hafa fengið sér þriðja brjóstið til þess að vera minna aðlaðandi fyrir karlmönnum. Það hefur nú komið í ljós að þetta var allt gabb.   Jasmine Tridevil er 21 árs gömul og gaf það út að hún hefði tekið til þessa ráðs að fá sér þriðja brjóstið til...

Meryl Streep keypti hús sem byggt var 1954 á 536 milljónir

Nýlega seldi Meryl Streep heimili sitt í Hollywood Hills til leikmannsins Alex A-Rod Rodriguez í New York Yankees. Húsið var byggt árið 1954 af Honnold & Rex. Árið 2012 var húsið allt tekið í gegn og Meryl Streep keypti það í febrúar 2013 á 536 milljónir króna. Meryl seldi hafnaboltaleikmanninum eignina á 572 milljónir einu og hálfu ári síðar en eignin er...

19 furðulega fullnægjandi myndir

Það er eitthvað við þessar myndir sem er bara svo gott, gott að horfa á þær!

Munnangur

Hvað er munnangur? Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af margvíslegum orsökum. Munnangur getur verið allt frá minniháttar ertingu til krabbameins í munni.  Munnangur er þó yfirleitt hættulaus og sár og blöðrur í munni gróa á 1-2 vikum Hver er orsökin? Algengustu orsakir...

„Á ekki að taka fuglabúrið af hausnum á sér?“

„Þegar við vöknum þá klæðum við okkur í daginn“ segir Sigga Kling í þessu myndbandi. Hún talar um að við setjum orku í það sem við gerum. Það má alveg klæða sig í svartar flíkur segir Sigga: „Það er flott vernd að vera í svörtu, sérstaklega ef þú subbar niður á þig!“ „Ég var einu sinni valin verst klædda kona landsins,...

Krúttlegasta brúðkaupsmynd allra tíma!

Takið upp vasaklútana; lífið verður ekki mikið krúttlegra en þetta! Þessi ótrúlega mynd birtist á Reddit sl. mánudag og rakaði inn yfir milljón flettingum á innan við fimm klukkutímum - en í meðfylgjandi texta stóð: “Bróðir minn tók myndir af brúðkaupi núna um helgina og öllum að óvörum birtust þessir óvæntu gestir!” Er HÆGT að vera krúttlegri?  Allur réttur áskilinn: Catalyst Photography 

Hvolpurinn var alltaf að sleppa úr búrinu

Litli hvolpurinn var alltaf að sleppa úr búrinu sínu svo eigendurnir settu upp falda myndavél til að sjá hvernig þetta gerðist eiginlega!

Mesta dramadrottning í heimi að fá sprautu?

Þessi stelpa ætti að fá verðlaun fyrir tilburðina þegar hún er að fá flensusprautuna í fyrsta skipti. Auðvitað finnst engum gaman að fá sprautu en þetta er kannski full mikið. Eða hvað? Bróðir hennar hræðir hana og eftir það er ekki aftur snúið.  

Þar sem höfuðskepnurnar fjórar mætast jörð, vatn, loft og eldur

Anne Mette Hjortshøj er keramiker sem býr og starfar á Bornholm, lítilli eyju við strendur Danmerkur þar sem keramikhefðin á sér djúpar rætur. Í myndbandinu er skyggnst inn í líf og starf hjá einum virtasta keramiker í Danmörku. Fylgst er með daglegu lífi hennar; Þegar hún nær sér í leir við ströndina, sem hún notar í glerungana sína, hvernig hún...

Þetta gerist þegar venjulegt fólk prófar kynlífsstellingarnar í Cosmo

Cosmopolitan hefur löngum gert út á æsilegar lýsingar um hvernig má koma karlmanni til í svefnherberginu, fullnægja konu, krydda ástarlífið og ná hámarki á methraða. Í raun hafa pennar Cosmopolitan ekki verið sparir á stóru orðin og myndskreytingarnar verið í þeim stílnum líka. Æsispennandi stellingar í teiknimyndastíl flögra iðulega fyrir augum lesenda, sumar þeirra svo flóknar að hinn almenni maður...

6 lygar sem allir trúa

Vissir þú að eldingu getur slegið niður á sama stað tvisvar?

Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence og Chris Martin saman

Þau hafa reynt að forðast myndavélarnar eins og heitan eldinn en þetta er fyrsta myndin sem hefur náðst af Jennifer Lawrence (24) og Chris Martin (37) saman en þau eru par. Þetta er nú ekki góð mynd, en mynd samt sem áður. Jennifer fór til Las Vegas um seinustu helgi til að horfa á Chris koma fram með hljómsveit sinni, Coldplay,...

Valtarinn sem lagði lífið á hliðina

Fyrir rúmum 20 vikum varð ég undir valtara og er enn að reyna að krafla mig undan honum sem gengur misvel, stundum nær hann að krafsa svolítið í hælana á mér aftur, bölvaður, og svo koma dagar þegar mér finnst ég vera sloppin. Nú eru að verða 5 mánuðir síðan maðurinn minn fór í bráðahjartaþræðingu á LSH eftir ranga frumgreiningu...

„Ég er karlmaður“

Þó maður fæðist líkamlega sem kona þýðir það ekki að maður „sé“ kona! Þetta er mjög athyglisvert myndband!

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar kynnir jafningjafræðslu í fyrirlestraformi

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar kynnir stolt það nýjasta í starfsemi sinni sem er jafningjafræðsla í fyrirlestraformi. Í fyrsta fyrirlestrinum fjallar Þorbera Fjölnisdóttir um fötlun og foreldrahlutverkið, m.a. um þá ákvöðun að eignast börn. “Eitt frábærasta og mest uppörvandi viðtal sem ég hef heyrt” eins og Anna Guðrún hjólastólanotandi orðaði það. Fyrirlesturinn er aðgengilegur á á heimasíðu Þekkingarmiðstöðvarinnar  og munu feiri fyrirlestrar fylgja...

Haustlitirnir eru svo fallegir

Það eru örugglega margir sem fá hroll við tilhugsunina um haustið og veturinn. Það er samt fátt svo með öllu illt að það boði ekkert gott og þess vegna langaði okkur að deila með ykkur hérna myndum af fallegum haustlitum sem geta lífgað uppá hugann og hjartað. Norður Ítalía  Oregon  Oregon  Rúmenía  Skotland  Wyoming Kyoto í Japan Aspen, í Colorado   Aspen í Colorado Wales Central Park í New York Sandnes...

Þegar skólar eru byrjaðir koma ansi oft upp lúsartilfelli

Allir geta smitast af höfuðlús en smit er algengast já 3-11 ára börnum. Höfuðlúsin er ekki talin bera með sér neina sjúkdóma og hún ber ekki vitni um sóðaskap. Smitvaldurinn Höfuðlús er 2-3 millimetrar að stærð (svipað og sesamfræ), grá eða ljósbrún á lit. Hún lifir sníkjulífi í mannshári og sýgur blóð úr hársverðinum. Egg höfuðlúsar kallast nit og "límir" hún...

Ekki henda tyggjói útí náttúruna

Hér er skýrt dæmi um af hverju maður á ekki að henda tyggjói neins staðar annarsstaðar en í ruslið

Gucci vor og sumar 2015: Guðdómlega sækadelísk seventís tíska í Milano

Gucci tók tískupallana með trompi á tískuvikunni í Milano þann 18 september, en vor- og sumarlína 2015 ber sterkan keim af sjöunda áratugnum og var engu líkara en að tímasveifinni hefði verið snúið aftur um heil fjörtíu ár þegar fyrirsætur stigu á svið. Stuttir pilsfaldar; æpandi mynstur með sækadelísku ívafi og undirliggjandi sjóræningáhrif mátti gæta á sýningunni sjálfri með bróderingum,...

Hin fallega glansmynd fjölskyldulífsins

Internetið er fullt af glansmyndum um hvernig foreldrahlutverkið er og allt er svo dásamlegt! Þeir sem eru foreldrar vita þó að þetta er ekki eintómur dans á rósum og heimilið ekki alltaf óaðfinnanlegt. Ein ung móðir í Ohio í Bandaríkjunum fékk nóg af þessu og birti myndaseríu og nefndi hana „Það er eins og þau þekki okkur“. Hún er...

Þetta er enginn venjulegur bíll

Þú heldur kannski að þetta sé bara venjulegur bíll en bíddu bara!

Yfirvöld Parísarborgar rífa niður ástarlása af brúm

París kann að vera þekkt sem borg elskenda en yfirvöld hafa gripið til örþrifaráða til að stemma stigu við ástarlásunum svokölluðu sem ástfangin pör hafa um langt skeið fest á brýr borgarinnar í þeim tilgangi að innsigla ást sína. Þetta kemur fram á breska vefnum Telegraph Nú er svo komið að brýrnar bera ekki lengur þann gríðarlega fjölda lása, sem...

Ef konur segðu það sem þær hugsa á stefnumótum

Sést of mikið í brjóstin á mér? Ætli hann taki eftir öllum krúttlegu hlutunum sem ég geri? Ég vildi að ég hefði rakað á mér fótleggina! Hvað ef konur myndu segja upphátt allt sem þær hugsa á stefnumótum?

Vikumatseðill 22. sept – 29. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til þess að sporna við því að þurfa að ræða þetta aftur og aftur, er að gera matseðil fyrir alla vikuna sem hægt er að fylgja. Þá sleppur þú við að taka þessa ákvörðun á hverjum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...