Monthly Archives: September 2014

Þykkara og síðara hár á þægilegan hátt

Hárlengingar.is hafa boðið upp á hárlengingar í tæp 11 ár , hárið sem þig hefur alltaf dreymt um að hafa. Hárlengingar.is verða 11 ára núna í okt og ákváðum við hjá Hún.is að skella okkur í heimsókn til þeirra og sjá hver er galdurinn bak við 11 ára starfsreynslu í háriðnaðinum. Hvort sem þig dreymir um síða lokka, eða einfaldlega bara...

Lena Dunham tjáir sig um baráttu sína við kvíða og árátturöskun

Leikkonan Lena Dunham skaust upp á stjörnuhiminninn þegar þættirnir Girls hófu göngu sína á HBO árið 2012, en Lena er bæði höfundur þáttanna ásamt því að fara með aðalhlutverkið í þeim. Nýjasta verkefni Lenu er samansafn persónulegra ritgerða eftir hana sjálfa sem teknar voru saman og gefnar út í bók sem ber nafnið Not That Kind of Girl. Í bókinni...

Ráðist á Kim Kardashian í París

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West voru að koma á Tískuvikuna í París í gær þegar maður réðist á Kim og olli töluverðu uppþoti á staðnum.   Kanye kemur fyrstur út úr bílnum og næst kemur Kim en þá kemur maður með gulan trefil að henni og virðist vera að grípa í hana. Móðir Kim, Kris Jenner, heyrist öskra: „Stop...

Hvað gerir klám við karlmannsheilann?

Það er athyglisvert að leggjast yfir hvað klám gerir í raun við heilann og hvaða áhrif klámáhrif hefur á karlmannlega hegðun. Hér fer smávægilegur fróðleikur um klám og hvað það gerir við hormónastarfsemina ....    

Blöðrubólga: Hvað er blöðrubólga?

Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár. Hver er orsökin? Ýmsar orsakir geta verið fyrir blöðrubólgu. Sýking af völdum þarmabaktería er langalgengasta orsök blöðrubólgu. Sérstaklega hjá konum, en þær hafa mun styttri þvagrás en karlmenn, og þvagrásarop þeirra liggur nálægt endaþarmsopinu....

Glænýjar myndir úr Walmart

Veldu þína uppáhaldsmynd 1. 2. 3. 4. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32.

The Voice: Magnþrungin frammistaða 18 ára á tónlist Beyoncé

Sjöunda þáttaröð The Voice er hafin og byrjar með hvelli; en hinn átján ára gamli Elyjuh Rene, alinn upp af einstæðri móður, hæfileikaríkur í meira lagi og ótrúlega hugrakkur, kom, sá og sigraði í upphafi áheyrnarprófa með stórsmellinum XO eftir sjálfa Beyoncé. Sjálfur segir Elyjuh að móðir hans sé besti vinur hans, stærsta fyrirmynd og helsti stuðningsmaður en hún fylgdi...

Snilldarráð og lausnir fyrir hundaeigendur

Áttu hund? Þá er þetta fyrir þig!

Hvað eru flökkuvörtur?

Það kannast eflaust margir foreldrar við að börnin þeirra hafi fengið það sem kallað er flökkuvörtur. Við fundum þessa áhugaverðu grein á Doktor.is um flökkuvörtur sem þið ættuð að lesa ef ykkur grunar að barnið ykkar sé með þessa tegund af vörtum. --------------- Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru...

Hrífandi myndband af húðflúrun í nærmynd

Húðflúr hafa löngum verið sveipuð ómældri dulúð. Hvernig ferlið fer fram er hrífandi, hryllilega sársaukafullt og hverfult um leið. Hvað gerist þegar náin snertir hörundið? Hvernig virkar sjálft tækið? Hvaða litir eru notaðir við húðflúrun? Hvað er í raun og veru að gerast þegar einstaklingur er húðflúraður? Hér er farið nokkuð nákvæmlega ofan í ferlið sjálft, hvað í raun á sér...

Snilldarráð og lausnir fyrir kattaeigendur

Áttu kött? Þá verður þú að horfa á þetta!

„Augnablik“ heitir nýja haust- og vetrarlína House Doctor

Hönnunar- og lífsstílsfyrirtækið House Doctor hefur tekist að sanna sig enn einu sinni með tilkomu nýju haust- og vetrarlínu fyrirtækisins sem þeir kalla “Augnablik”. Samhljómur er á milli efnisvals og lita hjá þessu framsækna danska hönnunarfyrirtæki. En vörulína þeirra í ár samanstendur af mildum litatónum, allt frá rósableikum yfir í mosagræna, gula og milda gráa tóna. Andstæður eru áberandi...

Hollywood óléttukúlur í gegnum árin

Fjölmiðlum þykir það alltaf fréttnæmt þegar Hollywood leikkonur, söngkonur og fyrirsætur bera barn undir belti og fá margar þeirra stóra summu af peningum fyrir að sitja fyrir þungaðar á forsíðum tímarita. Leikkonan Demi Moore sat fyrir nakinn á forsíðu tímaritsins Vanity Fair árið 1991 þegar hún var komin sjö mánuði á leið og kom af stað ákveðinni tísku á...

Líkami mannsins allur í ormum

Kínverskur maður fór til læknis vegna kviðverkja og kláða. Það kom í ljós að allur líkami hans var sýktur af bandormum. Læknarnir segja að þetta ástand mannsins sé vegna þess hversu mikið magn af hráum fisk maðurinn hefur borðað. Maðurinn elskaði sashimi, sem eru sneiðar af hráum fisk og hafði borðað töluvert magn af því.  Læknarnir telja að ormurinn hafi...

Viltu fara á kvikmyndahátíð?

Það þekkja flestir RIFF sem er Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík en hátíðin er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburðurinn á Íslandi. Í ellefu daga á hverju hausti flykkjast Íslendingar í bíó til að sjá það besta og ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Enn fremur býðst gestum að spjalla við leikstjóra um verk sín, sækja málþing og fyrirlestra, tónleika og ljósmyndasýningar, og að...

Þróttmikil ræða Emmu Watson: „Ég þarf á hjálp ykkar allra að halda”

Laugardaginn 20 september sl. steig Emma Watson, leikkona, í ræðustól á ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna. Þar ávarpaði hún þingið og fór með ræðu sem bar heitið „He for She” og tók á hugsjónum femínisma, þeim ranghugmyndum sem gjarna eru bornar upp sem mótrök gegn jafnræði kynjanna og því misrétti sem konur víðsvegar um heim búa enn við. Emma, sem nýverið var...

Hefurðu verið þriðja hjólið?

Það hafa eflaust margir lent í því að vera þriðja hjólið þegar vinur eða vinkona eignast kærasta/u. Þá geta komið upp svona skemmtilegar aðstæður

Sjóðheit og seiðandi „plum eyes” förðunartrix

Sjóðheit og seiðandi augnförðun, „plum eyes” eða plómuförðun … eins og má leika sér í þýðingu á frumhugtakinu, verður ofarlega uppi á teningnum á komandi vori. Hér er farið ofan í saumana á þeirri tækni sem liggur að baki því að snúa glettilega á hina hefðbundnu „smokey” augnförðun og krydda með dulúðugum og dimmum fjólubláum tón við neðri augnhárin...

Hugsaðu jákvætt til þín!

Þetta er frábær leið til að kenna fólki að hugsa betur um sjálft sig og sýna þeim að þau eru alveg nógu góð, bara eins og þau eru.  

Ódýr aðferð til að drepa höfuðlús

Lúsasjampó er ekki mjög ódýrt í flestum tilfellum svo þá er gott að kunna önnur mun ódýrari ráð. Það sem hægt er að gera er að setja matarolíu í hárið og sofa með hana yfir nótt í hárinu. Svo þarf að þvo olíuna úr, kemba, þvo og kemba aftur. Lesandi okkar benti okkur á þetta ráð en henni var sagt...

Dónalega lostafull og letilega rokkuð vorlína Tom Ford 2015

Lostafengin vor- og sumarlína Tom Ford sem kynnt var á nýyfirstaðinni tískuviku í London þykir vera í hrópandi ósamræmi við klassískar og látlausar línur sem ófáir hönnuðir kynntu til sögunnar við sama tækifæri. Meðan flatbotna skór, kynlausar draktir og sportlegir kvöldkjólar einkenndu tískuvikuna í London þykir Tom Ford enn einu sinni hafa sannað og sýnt hvers hugarflug hans er megnugt;...

Lítil stelpa verður öskuvond þegar mamma hennar hlær af Frozen flutningi hennar

Flestir þeir sem hafa verið með meðvitund síðustu mánuði vita að ákveðið Frozen æði hefur heltekið yngri kynslóðina í heiminum og ágætan hluta af þeim eldri. Myndbönd þar sem litlar stúlkur og drengir syngja sýna útgáfu af aðallagi teiknimyndarinnar, Let It Go, hafa hrannast inn á Youtube og oft vakið mikla lukku með áhorfenda. 2 ára stelpa frá Norður Írlandi...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin falla og frysta tekur á ný. Uppskera sumarsins er komin í hús og því ekkert til fyrirstöðu annað en að hefjast handa og mæta myrkrinu sem framundan er með ljós í hjarta. 

 Um daginn deildum...

Besta leiðin til að losna við bauga

Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara meðal kvenna en karla. En hvers vegna skyldum við fá bauga? Húðin í kringum augun er afar þunn og æðarnar þarna í kring eru litlar, eða mjóar mætti kannski frekar segja. Þegar rauðu blóðkornin renna í...

Er ofursvöl mamma og bjó til myndband um það

Þessi mamma bjó til nýjan texta við lagið Shake It Off með Taylor Swift, um það hvað hlutirnir breytast þegar maður er komin með börn. Maður hættir ekki að vera svalur þó maður sé orðin foreldri.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...