Monthly Archives: March 2015

20 hlutir sem þú átt ALDREI að segja á fyrsta stefnumóti

Það eru ýmsar óskrifaðar reglur í þessu lífi. Flest erum við nokkuð meðvituð um þær en sumir sko - nei, þeir ætla bara ekkert að ná þeim. Samkvæmt The Huffington Post eru ýmsir hlutir sem aldrei skal láta út úr sér á stefnumóti - þetta vita margir og passa sig á að skarta aðeins sparihliðinni svona fyrst um sinn. En...

Hann langaði í þessa mynd á handlegginn en útkoman varð allt önnur

Hinn 29 ára gamli Didier Jacquemin ætlaði sér að fá sér draumahúðflúrið sitt. Það fór ekki alveg eins og hann hafði lagt upp með. Hann langaði í þessa mynd á framhandlegginn á sér:     Didier býr í Belgíu og fann mynd á netinu sem hann langaði til að fá á handlegginn. Hann prentaði út myndina og fór með hana á húðflúrsstofuna...

L´Oréal ,,fótósjoppar” Jennifer Lopez

Um daginn var ,,ófótósjoppuðum" myndum af Beyoncé lekið á internetið. En myndirnar voru úr auglýsingaherferð sem söngkonan tók þátt í fyrir snyrtivörufyrirtækið L´Oréal. Nú hafa samskonar myndir af Jennifer Lopez litið dagsins ljós, en hún hefur verið í margvíslegum auglýsingum fyrir hönd L´Oréal í gegnum tíðina. Fyrir ,,fótósjopp": Eftir ,,fótósjopp": Tengdar greinar: ,,Ófótósjoppuðum“ myndum af Beyoncé lekið á netið Kim Kardashian: Borgar Photoshop-sérfræðingi 13...

13 augljóslega sek börn

Sjá þessar dúllur. Þau vita svo klárlega upp á sig skömmina!   https://www.youtube.com/watch?v=tHSrOtSgAOk&ps=docs

Börnin á spítalanum þurftu að horfa á snjóinn út um gluggann

Þessi mynd var tekin fyrir utan East Tennessee barnaspítalann í Knoxville. Hinum megin við götuna er háskóli og nemendurnir í skólanum voru að renna sér á sleðum á gangstéttinni. Börnin sem ekki gátu farið út að leika urðu að horfa útum gluggann. Nemendurnir skrifuðu þessi fallegu skilaboð í snjóinn til barnanna sem lágu á spítalanum og þetta gladdi börnin mikið.     Tengdar...

Tískuslys vikunnar: Hárlengingar hrynja úr Britney Spears á sviði

Britney Spears var að syngja á tónleikum í Las Vegas fyrir stuttu. Í miðju lagi fóru hárflygsur að fljúga af höfði hennar. Hún lét það nú samt ekki á sig fá, heldur hélt áfram að syngja. Með örlítið færri hár en áður. https://www.youtube.com/watch?v=z-M84xlke_M&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar færslur: Christina Aquilera leikur Britney Spears Britney Spears vill auka sjálfstraust kvenna með nærfatalínunni sinni Stjörnur sem þig hefði aldrei...

Fáránlegustu dressin í febrúar

Febrúar er stútfullur af verðlaunahátíðum, fallegum kjólum og almennum fínheitum. Það eru þó alltaf fáeinir einstaklingar sem hrista aðeins upp í hlutunum - enda væri lífið fremur dapurlegt ef við værum öll eins. The Daily Star tók saman lista yfir þá sem syntu örlítið á móti straumnum þennan febrúarmánuðinn: Hin 56 ára gamla Madonna var óhrædd við að sýna heimsbyggðinni bossann...

Fær flog í fallhlífarstökki

Þetta myndbrot næst á GoPro myndavél en fallhlífastökkvari fær flogakast í miðju stökki. Sem betur fer sér sá sem er með myndavélina að eitthvað er í gangi og bregst rétt við. „Eitt það hræðilegasta sem hefur hent mig í lífinu. Þann 14. nóvember þegar ég var í fallhlífarstökki, fékk ég flogakast í 9000 feta hæð. Í 30 sekúndur var ég...

Hvað var að frétta í febrúar?

Þærr Selma og Elísa Hildur skipa hljómsveitina Bergmál og öll þeirra tónlist er frumsamin. Þær hafa ákveðið að gera árið 2015 svolítið skemmtilegt á Youtube og ætla að semja „fréttaveitulag“ í hverjum mánuði um helstu fréttir þess tiltekna mánaðar. Þær eru búnar að gera lag með helstu fréttum janúar mánaðar og hér er svo kominn febrúar. https://www.youtube.com/watch?v=g5f8_QkZVeY&ps=docs   Tengdar greinar:  Semja lög um helstu fréttir hvers mánaðar Tvíburasystur spila...

Stuðningsfélagið Einstök börn – láttu gott af þér leiða

Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma eða skerðingar, sem hafa varanleg áhrif á lífsgæði þeirra. Félagið var stofnað í mars 1997 af foreldrum 13 barna en í dag eru 250 fjölskyldur í félaginu. Markmið félagsins er að styðja við bakið á fjölskyldum þessara barna og gæta hagsmuna þeirra innan sem utan sjúkrahúsa og fræða almenning um sjaldgæfa...

Mottumars runninn upp: Brúskuð yfirvaraskegg lengi lifi!

Mottumars er genginn í garð með pompi og prakt, brúskuðum yfirvaraskeggjum og fögrum áheitum sem öll stuðla að aukinni fræðslu um krabbamein karla, en á ári hverju greinast um 750 íslenskir karlar með krabbamein. Skjáskot: mottumars.is Algengustu krabbamein karla eru í blöðruhálskirtli, ristli og lungum Samkvæmt upplýsingum úr krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins eru 5600 karlar á lífi í dag, sem hafa fengið krabbamein, en...

Húsráð: Tepokar eru til margra hluta nytsamlegir

Það er svo gaman að læra að nýta hluti á alveg nýjan máta. Eins og myndbandið sýnir eru tepokar til ýmissa hluta nytsamlegir. Það má nota þá til þess að lappa upp á útlitið, til þess að losna við lykt úr ísskápnum og jafnvel víðar, þeir geta létt á sársauka og svona má lengi telja.

Banksy brýst inn á Gaza og gefur út ógeðfellda heimildarmynd

Dularfyllsti götulistamaður sem samtíminn státar af, sjálfur Banksy, gaf út án frekari formála - hrottafengna heimildarmynd sem spannar 2 mínútur sl. miðvikudag - þar sem hann speglar á hreinskilinn og beinskeyttan máta þann hrylling og hörmungar sem íbúar á Gaza búa við. Heimildarmyndin var tekin upp, klippt og framleidd af listamanninum sjálfum og hefst á orðunum: Make this the year...

Kjól Lupitu Nyong’o stolið af hótelherbergi

Lupita Nyong’o klæddist sérhönnuðum kjól frá Calvin Klein á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi. Kjóllinn sem er þakinn 6.000 perlum kostar hátt í 20 milljónir íslenskar krónur! Eftir hátíðina geymdi Lupita kjólinn á herberginu sínu á The London hótelinu í Los Angeles. Í gær tilkynnti hún svo að kjólnum hefði verið stolið. Það getur varla verið auðvelt að selja þennan fræga kjól á svörtum markaði og komast upp með það. Grein birtist upphaflega á    Tengdar...

Hjartalaga regnbogakökur sem ilma af kærleika

Viltu slá í gegn í næsta kökuboði? Mæta með dásamlegar smákökur í vinnuna? Á vinkona eða vinur afmæli á næstunni? Eða viltu einfaldlega krydda hversdaginn með skemmtilegum, litríkum og öðruvísi smákökum sem geisla af kærleika og gleði? Eða viltu kannski bara vera pínu töff?   Hér er uppskrift sem segir sex - smart smákökur í öllum regnbogans litum - sem ilma af...

Finnur fyrir fordómum útaf fjólubláa háralitnum

Helga Guðrún vildi vera öðruvísi og litaði hárið sitt fjólublátt. Hún segir að hún hafi þá fundið fyrir fordómum í fyrsta skipti og meira að segja frá konu frá Barnaverndarnefnd, Sjáið myndbandið hér: https://www.youtube.com/watch?v=bjHFO4mY9Do#t=193&ps=docs&ps=docs   Tengdar greinar:  Þjóðarsálin: Reynsla mín af því að vinna með múslima Reynsla rauðhærðu stúlkukindarinnar af átröskun Reynsla Valkyrjunnar af hráfæði

Hann var þrábeðinn um að dansa – Á endanum lét hann undan

Árið 2003 varð þessi maður algjör stjarna á íþróttavelli þegar hann reif sig úr að ofan og dansaði við mikinn fögnuð viðstaddra. 12 árum seinna fann myndavélin hann aftur og mannfjöldinn grátbað hann að taka nokkur spor. Hann neitaði þrisvar og það leit út fyrir að hann myndi ekki láta undan. Svo var uppáhaldslagið hans sett af stað..... https://www.youtube.com/watch?v=6_tnQdHU7Vg &ps=docs Tengdar greinar:  Gunnar...

Myndir: best klæddu stjörnur vikunnar

Tískugúrúar voru lítt hrifnir af klæðaburði Kim Kardashian í líðandi viku en hún mætti með melluband á BRIT Awards og í bleikum latex kjól teiti tileinkað Madonnu. Þrátt fyrir að söngkonan Rita Ora hafi mætt í sama teiti og Kim einnig í bleikum latex kjól var henni fyrirgefið þar sem hún skartaði afar snotrum kjól á BRIT Awards. Það var...

Stjörnur sem þig hefði aldrei grunað að væru jafnaldrar

Við eldumst misvel. Það þarf nú ekki nema að líta í spegil til þess að átta sig á þeim ósköpum. Það er dálítið spaugilegt að rúlla yfir þennan lista - þarna leynast ýmsir aðilar sem mig hefði aldrei grunað að væru á sama aldri. Jim Parsons og Andrew Lincoln eru báðir 41 árs. Thomas Brodie-Sangster og Jennifer Lawrence eru bæði 24...

„Það kveikir í mér að horfa á Will Smith með annarri konu“

Á rauða dreglinum fyrir frumsýningu nýjustu bíómyndar Will Smith, Focus, fengu hann og konan, Jada Pinkett Smith óvænta spurningu frá fréttamanni. Fréttamaðurinn spurði hvernig þeim fyndist að horfa á hvort annað leika ástarsenur með öðrum. Jada var fyrri til að svara en Will greip inn í og sagði: „Hvað get ég sagt? Konur vilja horfa.“ Jada viðurkenndi að það væri því...

Eldhúsið hefur ekki verið snert í 60 ár

Húsgagnahönnuðurinn Nathan Chandler fann og keypti heimili, í Bandaríkjunum, sem hafði verið innsiglað síðan 1962 og það sést varla að það hafi verið snert. Það er ekki alveg ljóst af hverju heimilið var innsiglað en þetta eldhús er svo gullfallegt.   Tengdar greinar:  15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra 8 ómissandi eldhúsráð fyrir þig Eldhús framtíðarinnar – framfarir eða fail?

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir 45 framleiðendum sem koma víðsvegar að. Og að sjálfsögðu má þar einnig versla hvers kyns hnossgæti - súrt, sætt, safaríkt, nefndu það. Þarna ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Þetta er í þriðja sinn...

Staðreyndir um tíðahringsaðferðina

Hvað er tíðahringsaðferðin? Fyrir þær sem ekki geta eða vilja nota pilluna eða lykkju til að hindra getnað eru til aðrir möguleikar. Japaninn Onigo og Austurríkismaðurinn Knaus rannsökuðu og komust að því að í kringum 1930 hvenær konan hefur egglos og þar með hvernær mestir möguleikar eru á að hún verði þunguð. Það er 12-16 dögum ÁÐUR en blæðingar byrja en...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...