Monthly Archives: March 2015

Ítalir elska mömmu sína

Ítalarnir eru þekktir fyrir að elska mömmu sína, flestir ítalskir karlmenn flytja helst ekki að heiman fyrr en þeir nálgast fertugsaldurinn! Í gær sýndi Dolce & Gabbana haustlínu sína í Mílanó og var línan á sama tíma fallegur óður til mæðra um allan heim. Fötin voru falleg og rómantísk, rósir, fallegar setningar um mæður og teikningar eftir börn voru prentaðar á kjólana. Fyrirsæturnar gengu...

15 afar furðulegir dauðdagar

Drukkun í skít, 50 klukkutímar af tölvuleikjahangsi, of stór skammtur af Viagra, alltof mikið magn af gulrótarsafa, flúgandi slátturvélar - já, það er misjafnt hvernig við kveðjum þennan heim. https://www.youtube.com/watch?v=rEJk_4Jy1Aw&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Líf eftir dauðann Robin Williams sendi dauðvona konu kveðju – Myndband 5 kaldhæðnustu dauðdagar sögunnar – Myndband

Þjáist þú að svikaraheilkenninu?

Í The Power Issue fjalla skvísurnar hjá Nudemagazie við um Svikaraheilkennið eða Impostor syndrome sem er sálrænt ástand sem flest allir upplifa við ákveðnar aðstæður einhvern tímann á lífsleiðinni. Konur þó oftar og af meiri þunga en menn. Konur sem hafa átt mikilli velgengni að fagna á vinnumarkaði eru líklegastar til að þjást af svikaraheilkenninu í daglegu lífi.   Smelltu hér til þess að lesa blaðið!   Tekin voru  viðtöl...

Drekkur fimm flöskur af naglalakki á dag – ekki fyrir viðkvæma!

Bertha er 23 ára gömul og kveðst vera háð því að súpa á naglalakki. Súpa á er sennilega mjög vægt til orða tekið. Bertha stútar nefnilega heilum fimm flöskum af naglakki á dag. Uppáhalds liturinn hennar er blár - en hún segir bláa lakkið hafa besta bragðið. Eins er í miklu uppáhaldi hjá henni að drekka glimmerlakk.

Hvað hugsar þú í klippingu?

Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar maður situr framan spegilinn í klippingu! https://www.youtube.com/watch?v=_NNDaYktaAg&ps=docs

Á 9 mánaða gamla stúlku sem engin vissi af

Þetta kom heldur betur á óvart, en óþekki drengurinn Chris Brown (25) er víst orðinn faðir. Hann á 9 mánaða stúlku með fyrirsætunni Nia (31) en Chris er þekktur fyrir að vera söngvari og einnig fyrrverandi kærasti Rihanna en hann mun hafa beitt söngkonuna líkamlegu ofbeldi í sambandi þeirra. Chris þarf væntanlega að útskýra sig fyrir kærustunni sinni Karrueche Tran...

Mögulega besta tómatsúpa í heimi

Það er svo æðislegt að fá góða súpu. Prufið þessa frá Ljúfmeti.com og ég get lofað ykkur að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Þessi tómatsúpa er sú langbesta sem ég hef smakkað. Hráefnið er oftast til í skápnum og ég get haft hana á borðinu korteri eftir að ég kem heim. Ódýr og barnvæn máltíð sem hittir í mark hjá öllum...

Flott iðnaðarhúsnæði í Venice

Þetta loft er á Ítalíu og er skemmtilega hrátt þar sem múrsteinshleðslur og járnbitar fá að njóta sín í þessu gamla iðnaðarhúsnæði. Það sem vekur athygli er að Serafien De Piijckedreef hannaði íbúðina frá grunni, en hann er menntaður 3D hönnuður.     Tengdar greinar:  DIY – Gamlir stólar fá andlitslyftingu Hönnuður að missa sig í gleðinni – Mögnuð íbúð í San Fransisco Þröng, lítil...

Titrari með innbyggðri myndavél – viltu myndir úr leggöngunum á þér?

Jæja, í ruslið með einföld egg og tveggja stillinga titrara. Það er nýr kóngur í bænum. Og hann er með innbyggðri myndavél. Svona fyrir þær sem eru forvitnari en gengur og gerist. Sem vilja mögulega sjá hvað á sér stað þarna niðri á meðan sjálfsfróun stendur. Við höfum jú allar misjöfn áhugamál, er það ekki? Það er fyrirtækið SVAKOM sem á...

„Hvað er eðlilegt typpi?” – Rannsókn sviptir hulunni af reðurlengd karla

Vísindin virðast svör hafa við öllu; nú hefur ítarleg rannsókn leitt í ljós að meðallimurinn er 13.2 cm á lengd í fullu risi og 11.5 cm að ummáli - ef marka má niðurstöður úrtaks sem náði til 15.000 karlmanna um víða veröld, en meðallimurinn er 9.2 cm að lengd og 9.1 cm í þvermál í hvíldarstöðu. 15.521 karlar á aldrinum...

Hvernig getur þú skemmt þér á leiðinlegum fundum?

Siturðu stundum á fundum þar sem þú þarft að hafa þig alla/n við að sofna ekki? Hér er komið ráð til að skemmta þér á þessum „erfiðu“ fundum! https://www.youtube.com/watch?v=beLS_QHsg_4&ps=docs   Tengdar greinar:  Þvottahúsið þarf ekki að vera leiðinlegt! – Myndir Ef þér finnst leiðinlegt að skipta um lak – Sjáðu þá þetta myndband Ekki leiðinlegt að hafa bíósal heima – Myndir

Það er stundum með öllu óþolandi að eiga krakka

Börn eru nú yfirleitt frekar krúttleg. Í hvað flestum tilvikum. Nema kannski í þessum tilfellum hérna að neðan. Það er nú samt hægt að fyrirgefa þeim eignlega allt, blessunarlega. Svona næstum því að minnsta kosti. Tengdar greinar: Bráðfyndin stafsetningaklúður hjá börnum Hrikalega fyndinn fimm barna faðir – Myndband Smábörn borða sítrónu í fyrsta sinn – Myndband  

Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í greininni er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku og á unglingsárum. almenn kvíðaröskun þráhyggju- og árátturöskun felmtursröskun áfallsstreituröskun aðskilnaðarkvíðaröskun félagsfælni sértæk fælni Barnið eða unglingurinn getur haft fleiri en eina af...

Stórglæsileg heimilislína væntanleg í Söstrene Grene

Þann 6. mars næstkomandi kemur í verslanir Söstrene Grene ný og glæsileg heimilislína úr smiðju fyrirtækisins. Það hefur verið beðið eftir sendingunni með mikilli eftirvæntingu, en hún samanstendur af dásamlegum heimilismunum á einstaklega lágu verði. Borð, púðaver, lampar, ljósakrónur, ruslakörfur, kollar og kassar eru á meðal þeirra hluta sem verða í boði og hönnunin er einkar glæsileg. Bæklinginn með vörunum má...

Blekkti alla að hann væri Óskarsverðlaunahafi með stórkostlegum árangri

Mark David Christenson, óþekktur leikari sem búsettur er í Los Angeles, setti á svið sinn eigin leikþátt á dögunum. Mark klæddi sig í smóking, varð sér úti um afar raunverulega eftirmynd af Óskarsverðlaunastyttu og smellti sér í bæinn. Náði Mark að blekkja svo gott sem alla sem urðu á vegi hans. Skyndilega fór hann að fá allt gefins, kvenmenn nánast...

DIY: Endurnýttu gömlu gammosíurnar og hannaðu bol á skotstundu

Vel gert! Svona er hægt að endurnýta gömlu, fallegu gammosíurnar og gera úr fallegan bol - sérstaklega ef efnið er fallegt! Stutt og laggott; því ekki að prófa?  http://youtu.be/fE4BCdE22zc Tengdar greinar: DIY – Fataslá – Myndir 16 ráð til fágunar í fötum Hár undir höndum færist í aukana

Þú skalt alltaf sturta niður áður en þú ferð á klósettið í Ástralíu

Oj bara! Myndi maður ekki bilast??!! https://youtu.be/OFgmIDonNmk?si=dvtLV9g8xRkGbKAa    

Dætur Meryl Streep í auglýsingaherferð fyrir H&M og & Other Stories

Þær Grace, Louisa og Mamie Gummer, dætur leikkonunnar Meryl Streep, eru stórglæsilegar í nýrri auglýsingaherferð fyrir H&M og & Other Stories. Grace (til vinstri) og Mamie (til hægri) hafa fylgt í fótspor móður sinnar og reynt fyrir sér í leiklistinni. Lousia (í miðjunni) er hins vegar fyrirsæta. Ólíkt mörgum öðrum Hollywood-stjörnum hefur Meryl Streep verið gift í heil 36 ár. Eiginmaður hennar...

Mottumars kynntur um borð í frystitogara

Átakið var kynnt um borð í frystitogaranum Helgu Maríu í Reykjavíkurhöfn, en Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, eru aðalstyrktaraðili Mottumars í ár og næstu tvö ár.  Jakob Jóhannsson formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands ávarpaði gesti og sagði frá því að í ár er sérstök áhersla lögð á umræðu og fræðslu um leit að ristilkrabbameini og er slagorð átaksins „Hugsaðu um...

Fáránlega góðar kjúklingarúllur með spínat- og parmesanfyllingu

Þessi unaðslega ljúffengi réttur er fengin af blogginu Ljúft í munn og maga. Þar má finna aragrúa gómsætra uppskrifta og því er um að gera að smella síðunni í bookmarks. Svona af því að stundum hefur maður jú hugmyndarflug á við ljósastaur þegar kemur að eldamennskunni. Kjúklingarúllur með spínat- og parmesanfyllingu 3 kjúklingabringur, skornar í 2-3 sneiðar efir endilöngu á breiðari kantinn, fer eftir stærð á...

58 ára gamall karlmaður skartar lengstu augnhárum í heimi

Hinn 58 ára gamli Valery Smagliy frá Úkraínu skartar lengstu augnhárum í heimi. Valery þakkar ákveðinni fæðutegund fyrir þennan ofvöxt - hann neitar hins vegar að gefa upp um hvaða fæðutegund er að ræða. Augnhár hans eru það fyrirferðarmikil að hann sér vart hálfa sjón. Hann er þó tregur til þess að láta snyrta þau, bæði vegna þess að...

Bólusetningar barna – hverju er verið að bólusetja gegn?

Almennar bólusetningar barna á Íslandi frá janúar 2013: 3 mánaða Kikhósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi af gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu (Pentavac). Pneumókokkum í annarri sprautu (Synflorix). 5 mánaða Kikhósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi af gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu (Pentavac). Pneumókokkum í annarri sprautu (Synflorix). 6 mánaða Meningókokkum C (NeisVac-C). 8 mánaða Meningókokkum C (NeisVac-C). 12 mánaða Kikhósta,...

Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

Hún er hundrað ára gömul, dansar eins og engill og semur sín eigin verk. Hin aldargamla Eileen Kramer segir lykilinn að langlífi vera ástríðu fyrir listrænni sköpun og stígur brátt á svið áhugaleikhúss í Sidney, Ástralíu, þar sem hún hyggst frumsýna nýjasta verk sitt, The Early Ones. . . Sneri til heimalandsins og tók til starfa orðin 99 ára að aldri Eileen var...

Ertu afbrýðisama týpan?

Áttu erfitt með að fela það ef þú ert afbrýðisöm/samur? Það er ekki góð tilfinning! https://www.youtube.com/watch?v=_HpSLyR7Jpo&ps=docs   Tengdar greinar:  Litla afbrýðisama stúlkan lærir smá lexíu – Myndband Hrós eða afbrýðisemi? Níu leyndarmál sem fæstir karlmenn viðurkenna fyrir konum

20 hlutir sem þú átt ALDREI að segja á fyrsta stefnumóti

Það eru ýmsar óskrifaðar reglur í þessu lífi. Flest erum við nokkuð meðvituð um þær en sumir sko - nei, þeir ætla bara ekkert að ná þeim. Samkvæmt The Huffington Post eru ýmsir hlutir sem aldrei skal láta út úr sér á stefnumóti - þetta vita margir og passa sig á að skarta aðeins sparihliðinni svona fyrst um sinn. En...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...