Monthly Archives: May 2015

12 ára syngur lag eftir Whitney Houston

Þegar stúlkan kemur á svið er hún voðalega saklaus og lítil eitthvað. Hún heitir Maia Gough er frá Welsh og kemur svo sannarlega á óvart þegar hún hefur upp raust sína. Sjá einnig: 11 ára syngur lag með Adele með glæsibrag https://youtu.be/dG63_nwX8tw

Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni: Búið til úr 1000 samfellum

Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni hefur litið dagsins ljós. Hinn 25 ára gamli Nathan Wyburn á heiðurinn að verkinu, en það er búið til úr 1000 samfellum. Hvorki meira né minna. Verkið vann hann í samstarfi við verslunakeðjuna Morrisons en samfellurnar koma úr barnafatalínu þeirra, sem ber nafnið Nutmeg. Sjá einnig: Magnað sandlistaverk í venjulegu glasi Sjá einnig: Þú getur ekki ímyndað...

Litla prinsessan hefur fengið nafn

Dóttir Katrínar hertogaynju og Vilhjálms Bretaprins hefur fengið nafn. Litla prinsessan heitir Charlotte Elizabeth Diana. Dásamleg draumadís.

Kim & Kanye: Þurftu að bíða í 30 mínútur eftir borði á veitingastað

Þau er yfirleitt komið fram við þau hjónin eins og kóngafólk. Það þótti því saga til næsta bæjar þegar sást til ofurparsins sitjandi á bekk fyrir utan veitingastaðinn Shibuya Sushi í Calabasas á dögunum. En fregnir herma að West-hjónin hafi ekki fengið þá sérmeðferð sem þau eru vön og hafi þess vegna þurft að hinkra í heilar 30 mínútur eftir borði. Sjá...

Brjóstastækkanir og allt sem því fylgir

Kvenímyndin hefur í huga beggja kynja verið nátengd brjóstunum frá örófi alda. Við fæðumst með misjafnt útlit og eru brjóstin þar engin undantekning. Brjóst kvenna hafa ætíð skipað veglegan sess í hugarheimi okkar og þannig fengið ríkulega umfjöllun bæði í ræðu og riti. Á hverjum tíma hefur myndast stöðluð ímynd af hinum fullkomnu brjóstum. Flestar konur hafa sætt sig...

Hópur fólk syngur lagið „Roar“

Revelation Avenue er 12 manna kór frá London og taka hér lagið Roar, sem Katy Perry söng upphaflega. Geðveikt flott! Sjá einnig: Kætist um leið og hún heyrir í Katy Perry – Myndband https://youtu.be/oXhNIS4nKL8

Þrútin augu eftir helgina?

Ég rakst á þetta stórsniðuga myndband fyrir stuttu og hef verið að prófa þetta trix þegar ég vakna með þrútin augu. Sem á sér stundum stað eftir langar nætur og óhóflegt snakkát. Kemur fyrir á bestu bæjum. Sjá einnig: 9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina Ég er ekki frá því að þetta virki: https://youtu.be/9z3VUi3wqWw Sjá einnig: Hugrökk stelpa sýnir hvernig...

13 ástæður þess að þú ættir að láta G-strenginn vera

Eins og G-strengurinn hefur nú bjargað mörgum síðkjólnum frá tískuslysi á næturlífinu. Stundum er G-strengurinn bara nauðsyn. Ekki bara við síðkjóla heldur líka undir flottum gallabuxum og svona mætti lengi telja. En það er ekki alltaf hollt að klæðast G-streng. Stelpurnar á Cosmo tóku saman ansi handhægan lista yfir þær aðstæður þar sem varast ber að klæðast G-streng. Reyndar leituðu...

Spice Girls mættu í fertugsafmæli David Beckham

Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel C strolluðu í gegnum Gatwickflugvöll í London í gærdag - glaðar í bragði. Voru þær á leið sinni til Marrakech, þar sem David Beckham fagnaði fertugsafmæli sínu um helgina í hópi vel valdra vina. Sjá einnig: ÓTRÚLEGT – Fjögur splunkuný lög frá Spice Girls Það voru fleiri stjörnur sem gerðu sér ferð til Marrakech í tilefni...

Móðir dansara MISSIR VITIÐ þegar sonurinn neglir 1989 túrinn með Taylor Swift

Hvar værum við öll á vegi stödd án elskandi mæðra - það er sannarlega ekki gott að segja. Sumar mæður láta þó stuðning sinn meira í ljós en aðrar og svo eru til þær mæður sem fá taugaáfall og öskra af gleði þegar börnum þeirra gengur vel. Þannig fór alla vega þegar Robert nokkur Green, sem er atvinnudansari og var...

S V A K A L E G T: Verðlaunahundar fá ótrúlega meðferð fyrir keppni

Hundarækt er allt annað en einfalt sport; hvað þá ef sýna á hundinn á sviði. Mál vandast þá enn fremur ef fara á með dýrið á Westminster Dog Show - eða hundasýninguna í Westminster - þar sem hver millimeter, nasahnus og lokkur úr fókus getur gert gæfumuninn. Í alvöru talað; ætla mætti að sérsveitin hefði mætt á svæðið þegar hundarnir...

Sjálfsfróun karla vs. kvenna

Það er töluverður munur á þessu eins og svo mörgu öðru hjá kynjunum Sjá einnig: 8 ástæður þess að ALLAR KONUR ættu að stunda sjálfsfróun https://www.youtube.com/watch?v=DaY89TPgjak&ps=docs

Stelpurnar syngja um helstu fréttir aprílmánaðar

Við höfum verið að sýna ykkur fréttaveituna frá þeim Selmu og Elísu Hildi en þær skipa hljómsveitina Bergmál og þær flytja bara frumsamin lög. Þær hafa verið að gera árið 2015 svolítið eftirminnilegt með því að semja „fréttaveitulag“ í hverjum mánuði um helstu fréttir þess tiltekna mánaðar. Sjá einnig: Hvað var að frétta í febrúar? Hér er kominn aprílmánuður frá þessum skemmtilegu stelpum https://youtu.be/s1Ng8VkFWDI

Beyonce stal athyglinni á bardaga aldarinnar

Söngkonan Beyonce mætti ásamt eiginmanni sínum á það sem er talinn vera bardagi aldarinnar á laugardagskvöldið. Bardaginn fór fram í Las Vegas og var mikil spenna fyrir honum þar sem Floyd Mayweather Jr. mætti Manny Pacquiano. Þó að flestir hefðu haldið að öll augu myndu vera á bardaganum bjuggust fæstir við því að sjá hin 33 ára gömlu Beyonce í jafn...

Bráðfyndið: Börn geta fest sig allsstaðar

Blessuð börnin, allsstaðar geta þau fest sig. Troðið hausnum á sér einhversstaðar, fingrum, fótum og jafnvel rassinum. Þetta myndband er einkar hressandi, svo ekki sér meira sagt. Sjá einnig: 17 börn sem eru komin með nóg af brúðkaupum https://youtu.be/k43y740T5dc Sjá einnig: Börn smakka súrt í fyrsta sinn

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft salt 10 kartöflur klettasalat Hitið ofninn í 225°.  Afhýðið kartöflurnar, skerið þær í bita og dreifið úr þeim á ofnplötu sem hefur verið klædd með bökunarpappír. Setjið hálfan dl af olíunni frá sólþurrkuðu tómötunum í skál og pressið...

Inngrónar táneglur – Hvað er til ráða?

Inngrónar táneglur eru nokkuð algengt vandamál þar sem horn eða hlið tánaglar vex inn í mjúka vefinn og veldur bólgu og eymslum. Einkenni. Roði, bólga,verkir eða eymsl við meðfram nöglinni. Oft fylgir þessu mikill sársauki. Jafnframt getur komið sýking í mjúka vefinn við nöglina. Oftast er um nögl stórutáar að ræða.  Orsök. Algengustu ástæðurnar eru: Þröngir skór sem þrýsta á táneglurnar og tær. Þá...

Hún var 467 kg – Sjáðu hana í dag!

Mayra Lizbeth Rosales var ein af þyngstu konum í heimi en hún var 467 kg þegar hún var upp á sitt þyngsta. Hún var komin á þann stað þar sem hún varð að láta eiginmann sinn gefa sér að borða, þrífa hana og það þurfti að minnsta kosti 10 manns til að hreyfa hana úr rúminu.   Sjá einnig: 6 einföld...

9 glaðlegar nektarmyndir af flissandi strípalingum í eigin baðkörum

Sjálfssátt, innri fegurð og geislandi persónueinkenni má fanga með linsu ljósmyndara á ýmsa vegu. Segja má þó með sanni að sería bandaríska ljósmyndarans Samönthu Fortenberry sýni með afar sérstökum hætti - hversu litríkir persónuleikar fóks í raun geta verið. Samantha, sem fékk þá flugu í höfuðið að umfaðma líkamlega fegurð í eins náttúrulegu, afslöppuðu og þægilegu umhverfi; fljótandi í vatni...

Suri Cruise er alveg eins og mamma hennar

Katie Holmes smellti einni eldgamalli mynd af sér inn á Instagram í vikunni. Á myndinni er Holmes sex ára gömul eða á sama aldri og Suri Cruise, dóttir hennar og Tom Cruise, er núna. Suri er alveg sláandi lík Katie þegar hún var á sama aldri. Sjá einnig: Tom Cruise hefur ekki séð dóttur sína í 18 mánuði Katie sex ára. Suri...

Fullkomin lítil prinsessa er fædd

Uppfært: Kate og William héldu af stað heim um miðjan dag á laugardaginn og fékk því heimurinn að sjá stúlkubarnið fyrr en áætlað var. Yfirlýsing hafði komið frá Kensington Palace um að hjónin myndu halda heim leið á laugardagskvöldið en Kate og William hefur líklegst bara langað að komast sem fyrst heim. Ógrynni af fólki beið fyrir utan spítalann þegar hjónin...

Feminismi í Hollywood: Stjörnurnar á rauða dreglinum ráðleggja ungum konum

Hvernig fara konur að í Hollywood? Er það satt sem sagt er, að kvikmyndastjörnur hugsi um útlitið eitt og að þegar konur verði fertugar fari hlutverkum fækkandi? Hvað segja þessar sömu konur - aðspurðar á rauða dreglinum - hvað virkaði best fyrir þær? Sjá einnig: Beyoncé er gallharður femínisti og þetta er ástæðan Hvaða ráð hafa þessar sömu konur, sem náð hafa...

15 atriði sem geta auðveldað þér lífið

Hvernig kemur þú tveim skálum fyrir í örbylgjuofni? Hvernig áttu að losna við marbletti? Hvernig áttu að vita hvenær er verið að ljúga að þér? Sjá einnig: 15 óheppilegar fjölskyldumyndir Kíktu á málið: https://youtu.be/0Oa7S2wCGLU Sjá einnig: 15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Hvílíkur viljastyrkur segja vinkonur Ásu þegar hún afþakkar sneið af súkkulaðimarengs rjómatertunni. Hún baðar sig í hrósinu þar til á miðnætti þegar hún laumast í eldhúsið og sporðrennir síðustu 20 Nóa konfektmolunum sem urðu afgangs í matarboðinu í gærkvöldi. Bara 3 kílómetra í dag sannfærir Bára sig um um leið og hún treður sér í joggingbuxurnar og gerir sig klára...

Leonardo DiCaprio: Fúlskeggjaður með hárið í snúð

Svo virðist sem Leonardo Dicaprio sé að reyna að hrista af sér ímynd ljóshærða og bláeygða hjartaknúsarans, sem heimsbyggðin féll fyrir á sínum tíma. Leikarinn knái mætti að minnsta kosti fúlskeggjaður, með hárið sleikt aftur í snúð, á tískusýningu Giorgio Armani á síðasta fimmtudag. Sjá einnig: Þú getur gist heima hjá Leonardo DiCaprio fyrir 607 þúsund krónur Leo, eins og hann...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...