Monthly Archives: March 2017

Elgur berst fyrir lífi sínu og kona kemur til bjargar

Elgurinn dettur ofan í vatnið í gegnum ísinn. Hann er að berjast fyrir lífi sínu og þá kemur ung kona til að hjálpa. Sjá einnig: Tvíburi bjargar bróður sínum á magnaðan hátt https://www.youtube.com/watch?v=TxK-C2KmBdk&ps=docs

Ný glæsileg verslun Lindex

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja glæsilega 330 fermetra verslun í Krossmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst nk.  Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Urtusteins fasteignafélags og forráðamanna Lindex.  Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem...

Rósmarín og chili möndlur

Þessi uppskrift er einföld en alveg svakalega góð! Hún kemur frá Gotterí.is Rósmarín og Chili möndlur 2 msk Extra virgin ólífuolía 1 msk rósmarín 1 tsk Chiliduft 1 tsk gróft salt 380 gr möndlur með hýði Cayenne pipar ef þess er óskað, um ½ tsk   Aðferð: Hitið ofninn 170°C. Blandið öllu saman í skál. Hellið því næst í ofnskúffu klædda bökunarpappír. Ristið í 16-20 mínútur og hrærið reglulega í blöndunni á...

Nýjar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine

Samkvæmt vefsíðunni RadarOnline er lögreglan komin á sporið með það hver rændi hinni bresku Madeleine McCann. Það er næstum kominn heill áratugur síðan Madeleine var rænt af hótelherbergi á Portúgal, þar sem hún lá sofandi að talið er. Foreldrar hennar  fóru út að borða með vinum sínum á meðan stúlkan var skilin eftir sofandi. Foreldrar stúlkunnar hafa oft á tíðum...

Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart

Adam Hargreaves kemur dóttir sinni á óvart með því að gera herbergið hennar að Disney draumaherbergi og hún elskar það. https://www.youtube.com/watch?v=-hnbXlqm8L8&ps=docs

Frábær ábreiða af laginu Imagine

Pentatonix er hér með nýja, órafmagnaða útgáfu af laginu Imagine eftir John Lennon. Svo fallegt! https://www.youtube.com/watch?v=NLiWFUDJ95I&ps=docs

Kim Kardashian búin að láta minnka rass og brjóst?

Nú eru sögusagnir á kreiki um að Kim Kardashian sé búin að fara í aðgerðir til að láta minnka rass sinn og brjóst. Á myndum sem teknar voru á laugardaginn þykir það augljóst að raunveruleikastjarnan er búin að fara undir hnífinn enn á ný. RadarOnline hefur birti myndir á dögunum sem þykja sýna þetta svart á hvítu, en þeir hafa...

Kylie Jenner og Tyga hætt saman fyrir fullt og allt

Kylie Jenner (19) og Tyga (27) eru hætt saman og í þetta skipti segja slúðurmiðlarnir að þetta sé í seinasta sinn sem þau hætta saman. Kylie hætti með Tyga en þau hafa verið saman í eitt og hálft ár.     Sjá einnig: Kylie Jenner frumsýnir nýtt hár í New York Samkvæmt heimildum HollywoodLife var Kylie komin með nóg af því hvað Tyga er...

Hollari valkostir sem eru í alvöru bragðgóðir

Það getur verið mjög einfalt að skipta út óhollu hráefni fyrir annað hollara án þess að það komi niður á bragðinu á matnum. Maður þarf einfaldlega að prófa sig áfram. Hér eru fjórar einfaldar leiðir að hollari máltíðum. -Skiptu út smjöri eða majónesi fyrir avókadó. Það er ástæða fyrir því að það komst í tísku að borða ristað brauð með avókadó....

Tékklisti fyrir þá sem eru að fara að ferma

Við undirbúning fermingarveislunnar er gott að vera með allt sitt á tæru og passa að ekkert gleymist. Hér er einfaldur tékklisti yfir það sem algengt er að huga að fyrir fermingarveislur. Veislan Oft er búið að bóka sal fyrir veisluhöld með löngum fyrirvara. Aðrir kjósa að halda veisluna heima í stofu. Ef veislan er fjölmenn getur verið kostur að leita til...

Foreldrar þessara barnastjarna eyðilögðu frama þeirra

Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur þegar maður er barn. Sjá einnig: 10 feimnar stjörnur sem eru villingar í svefnherberginu https://www.youtube.com/watch?v=4SAGKtbFNlc&ps=docs

Heitasti morgunmaturinn

Kúnstin að elda „poached“ egg með fagurfræði í fyrirrúmi. Nýjasta æðið í morgunmat hér á landi er svokallað „poached“ egg, en það er algjörlega að velta ristuðu brauði með avókadó úr sessi, sem hinn eiginlegi hátísku morgunverður. Það má eiginlega segja að „poached“ egg sé avókadó ársins 2017. Það er reyndar ekkert því til fyrirstöðu að þetta sé allt borðað...

Kanilsnúðakex

Þetta sætmeti er eitthvað sem ég myndi baka, oftar en einu sinni. Ég elska kanil og þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum.   Snúðar 1 bolli (225 gr) mjúkt smjör 1/2 bolli (110 gr) púðursykur 1/2 bolli (100 gr) sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 2 tsk kanill 3 bollar (400 gr) hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt Fylling 60 gr mjúkt smjör 73 gr púðursykur 2 tsk kanill Krem 2 bollar (256 gr) flórsykur 2 matskeiðar...

Komdu skipulagi á ísskápinn

Það er okkur kannski ekki efst í huga þegar við komum heim úr búðinni, berandi og dragandi poka fulla af matvörum, að skipuleggja ísskápinn. Það er mjög freistandi að henda vörunum bara inn í ísskápinn þar sem er pláss, án nokkurs skipulags. Sem er auðvitað allt í lagi.   Sjá einnig: 10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins   Það er hins...

Hvernig vitum við að við þurfum hreinsun?

Að hreinsa eða afeitra líkamann; að detoxa, þýðir að hjálpa líkamanum að losa sig við eiturefni sem safnast upp í lifrinni. Þegar talað er um að fara í hreinsun eða afeitrun er verið að tala um leiðir til þess að hámarka getu líkamans til þess að losa sig við þessi eiturefni. Líkaminn hefur þessa virkni á náttúrulegan hátt en...

Matur sem hjálpar við að afeitra líkamann

Sítrónur örva meltingarensím og hafa mjög góð áhrif á lifrina.     Rauðrófur eru stútfullar af næringu og vítamínum sem hjálpa til við að brjóta niður eiturefni í lifrinni og gallblöðrunni. Þær eru trefjaríkar sem er gott fyrir meltinguna.     Epli eru trefjarík og innihalda pektín sem hjálpar til við að losa líkamann við þungamálma og aukefni úr mat.       Allt grænt grænmeti hreinsar líkamann.       Hrár hvítlaukur...

Furðulegustu sjálfsalar í heimi

Vissirðu að það eru til sjálfsalar í heiminum sem selja pizzur, verkfæri og kökuskraut? Sjá einnig: 10 furðulegustu uppfinningar sem til eru https://www.youtube.com/watch?v=V3f1alWE-M4&ps=docs

Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1 rautt chili, fræhreinsað og fínsaxað 2 lárviðarlauf 5 tsk kókosmjöl 12 möndlur, saxaðar Kjötréttur 700gr lambakjöt, í bitum 2 laukar, fínsaxaðir 3 msk olía 4 hvítlauksrif, marin 2.5cm engiferrót, rifin 1 msk kóríander, malað 1/2...

Ráð fyrir draslara

Öll viljum við ganga að hlutunum vísum heima hjá okkur og hafa röð og reglu. En það þarf ekki að fara í grafgötur með það að okkur er ekki öllum gefinn sá hæfileiki að skipuleggja vel í kringum okkur. En blessunarlega eru þau til sem eru verulega flink í þessu og internetið er til að mynda uppfullt af góðum...

Svakalega grimmir tvíburar

Þetta er alveg með ólíkindum! Hefurðu heyrt um þess tvíbura? Sjá einnig: 9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs https://www.youtube.com/watch?v=SyU8UEsKmVU&ps=docs

Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum

Börn fanga, fengu sjaldgæft tækifæri til að eyða heilum degi með pöbbum sínum í fangelsinu.   Sjá einnig: Pabbi hannaði jólagreiðslur í dóttir sína https://www.youtube.com/watch?v=i5VV0og-a7w&ps=docs

Angelina Jolie vill ættleiða fleiri börn

Angelina Jolie (41) á sex börn fyrir með Brad Pitt en hana langar að eignast fleiri börn, um leið og skilnaðurinn við Brad hefur gengið í gegn.   Sjá einnig: Kæmi Brad ekki á óvart ef Angelina byrjaði með Jared Leto Angelina er mikill mannvinur og vill gera heiminn að betri stað og ættleiða fleiri börn. „Henni finnst hún vera að gera eitthvað...

10 ráð í átt að geðprýði

Geðheilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Ef hún er í lagi eru okkur svo gott sem allir vegir færir. Ýmislegt utanaðkomandi getur haft áhrif á geðheilsu okkar en við getum gert eitt og annað til þess að halda henni í betri kantinum. 1. Hreyfðu þig. Það hefur raunverulega góð áhrif á geðið að hreyfa sig reglulega. 2. Ekki hanga...

Fegraðu þig með fæðu

Það getur verið freistandi að fjárfesta í rándýrum maska og kremum sem eiga að gera kraftaverk fyrir útlitið. En stundum má nota það sem hendi er næst til þess að fríska upp á húð og hár og það þarf ekki að kosta formúu. –Avokadó er frábært til þess að nota í andlitsmaska. Stappaðu avokadó, heitu vatni og hunangi saman og...

Croissant french toast

Þessi croissant eru eitthvað sem þú ættir að leyfa þér að borða um helgina. Þetta er einfaldlega of girnilegt og kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar f. 2-4 4 dagsgömul croissant, skorin langsum í tvennt 3 egg 1/2 dl matreiðslurjómi 1 tsk. sykur 1/2 tsk. kanill 1 tsk.  vanilludropar Smjör til að steikja upp úr Meðlæti: Kalt smjör í bitum Hlynsýróp Jarðarber Þeyttur rjómi Ofninn er hitaður í 180°C. Það er betra að hafa...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...