Monthly Archives: March 2017

15 nauðsynleg vítamín fyrir konur

Vítamín eru nauðsynleg fyrir líkama þinn til að starfa eðlilega. Að fá ráðlagðan dagskammt af vítamínum getur komið í veg fyrir ákveðna sjúkdóma, hjálpað fólki með hjartasjúkdóma, hátt kólestról, augn- og húðsjúkdóma. Sum vítamín eru góð bæði fyrir karla og konur en líkami kvenna hefur aðeins öðruvísi þarfir þegar kemur að nauðsynlegum næringarefnum. Við fáum mest af vítamínunum sem við...

Hvað verður heitast í tískunni á næstunni?

Það er ennþá vetur en við viljum samt vera vakandi fyrir því hvað er í tísku og hvað mun verða í tísku á árinu. Hér eru nokkrar tískuflíkur sem verða það allra heitasta í sumar. 1. Einfaldar töskur verða áfram að vera í tísku ár árinu. Það eina sem breytist kannski er bara að efnin, litirnar og axlaböndin verða meira framandi.    2....

Almennt um matarsýkingar

Matarsýking er sýking í meltingarfærum af völdum skemmdrar fæðu. Það sem í daglegu tali eru kallaðar matarsýkingar má flokka í tvennt eftir eðli sýkingarinnar. Annars vegar eru það eiturefni sem myndast af völdum baktería í matvælum sem ekki hafa verið rétt meðhöndluð og valda einkennum og hinsvegar eru það bakteríur sem hafa náð að fjölga sér í matvælum sem...

Ekki detta í hálkunni

Nú eru umhleypingar eins og allajafna gerist nokkrum sinnum yfir veturinn – það frystir og snjóar og í kjölfarið koma hlýindi sem breyta snjónum í glerhált svell á augabragði. Þegar þessi staða er uppi fjölgar komum á slysadeild allajafna töluvert vegna hálkuslysa – og þau fara ekki í manngreinarálit. En það er ýmislegt hægt að gera til þess að...

Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir

Það er svakalega leiðinlegt að fara í hreinan svartan bol og af því þú settir á þig svitalyktareyði, koma hvítar rákir í bolinn. Það er mjög pirrandi! Þessi maður er samt með fullkomið ráð við þessu! Sjá einnig: Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega hluti https://youtu.be/stXSOCurR-o?t=2m5s

Par dansar með ófæddri dóttur sinni

Gemma Marin og Israel Duffus dansa hér með ófæddri dóttur sinni. Hún á örugglega eftir að verða fær dansari líka Sjá einnig: Dansandi umferðarlögga í Filippseyjum  

Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna

Blac Chyna (28) ætlar sér að reyna að fá fullt forræði yfir dóttur hennar og Rob Kardashian, Dream. Kris Jenner, móðir Rob, ætlar sér ekki að láta það viðgangast. „Kris finnst það bara fyndið að Blac ætli sér að reyna að fá fullt forræði yfir Dream. Hún ætlar aldrei að láta það verða að veruleika,“ segir heimildarmaður RadarOnline. „Kris er...

Grillaður ferskur maísstöngull með hvítlaukssmjöri

Svo gott að fá sér grillaðan maísstöngul og hér er frábær leið til að fá gómsætan maísstöngul. Uppskriftin kemur frá Lólý. 4 stk ferskir maísstönglar 250 gr smjör(mjúkt) 4 msk Garlic & Lemon sinnep(frá Nicolas Vahé) salt Basilika smátt söxuð Byrjið á því að þeyta saman smjörið og sinnepið og smakkið til – gætuð þurft meira af sinnepinu en það fer alveg eftir smekk. Takið maísstönglana...

Sjáðu hvert líffærin fara þegar þú ert barnshafandi

Þetta er skemmtilegt að sjá. Það þarf að vera pláss fyrir barnið þegar það stækkar. Sjá einnig: Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum! https://www.youtube.com/watch?v=yE-l1stWkT4&ps=docs

Óléttumynd söngkonu veldur usla á netinu

Í nýju tölublaði Harper's Bazaar birtist þessi mynd af söngkonunni Ciara, syni hennar, ófæddu barni og eiginmanni hennar, Russell Wilson. Þau eru öll nakin og það vekur skiljanlega alltaf eftirtekt.   Just The 4 Of Us. ❤️ @harpersbazaarus A post shared by Ciara (@ciara) on Mar 7, 2017 at 10:55am PST   Ciara birti myndina svo á Instagram og þá fór allt á hliðina.   Fólk...

6 leiðir til að sneiða hjá aukaefnum og borða hreina fæðu

Við verðum sífellt meðvitaðri um það hversu gott það gerir okkur að borða hreina fæðu. Fæðu sem er laus við aukaefni, rotvarnarefni, er sykurlaus og heilnæm. En það getur verið erfitt í hröðu samfélagi að velja hreina fæðu. Margt sem við neytum í góðum tilgangi inniheldur gjarnan aukaefni sem eru ekki góð fyrir líkamann. Hér eru nokkrar góðar leiðir...

Stjörnuspá fyrir mars 2017

Stjörnuspáin fyrir mars 2017 er loks komin í hús. Á þetta við þig? Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Þú finnur fyrir ákveðnum tómleika í lífi þínu um þessar. Það sem hefur áður skemmt þér og haldið þér við efnið, hefur misst sjarmann. Stutt ævintýri eru líka orðin frekar óspennandi. Það er kominn tími til að þú farir að einbeita þér að...

Hummus

Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.  Innihald 1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir 1-2 stór hvítlauksrif 2 msk tahini (sesammauk) 1,5 msk sítrónusafi 1 tsk tamarisósa Smá klípa cayennepipar eða paprika 0,25 tsk cumin (ekki kúmen) 20 ml af vatni eða sojamjólk 40 ml ólífuolía (sumir nota meiri ólífuolíu) Salt (Himalaya eða sjávarsalt) eftir smekk Svartur pipar eftir smekk Aðferð Hellið öllu vatni af kjúklingabaununum og setjið þær...

Scarlett Johansson sækir um skilnað

Scarlett Johansson (32) hefur sótt um skilnað frá frönskum eiginmanni sínum, Romain Mauriac. Heimildarmenn RadarOnline hafa sagt að það sé viðbúið að þessi skilnaður verði mjög harður og frekar „subbulegur“. Scarlett og Romain hafa bara verið gift í tvö ár en hafa víst ekki búið saman síðan í sumar. Sögusagnir um skilnaðinn fóru fyrst á kreik í janúar þegar sást...

6 hlutir sem þú getur notað á nýjan máta

Það er hægt að nota hluti í annað en þeir voru ætlaðir í, í byrjun. Sjá einnig: 10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins https://www.youtube.com/watch?v=kkOEAC63tlg&ps=docs

Heilariti – almennar upplýsingar

Heilarit, eða EEG er upptaka af rafvirkni heilans. Frumur í heilanum senda frá sér rafboð. Með heilarita er hægt að nema þessi boð og margfalda þau með magnara. Þau boð eru síðan notuð til greiningar sjúkdóma eða einkenna. Heili okkar er virkur allan sólarhringinn. Heilariti getur því greint og tekið upp heilavirkni hvort sem viðkomandi er vakandi eða sofandi....

Verstu læknar í heiminum

Myndirðu vilja fara til þessara lækna? Sjá einnig: Verstu lönd í heimi til að alast upp í https://www.youtube.com/watch?v=xPdSAi_KTZw&ps=docs

Ben Affleck og Jennifer Lopez að hittast í laumi

Ben Affleck og Jennifer Lopez eru að kynda upp í gömlum glæðum, ef marka má slúðurmiðilinn RadarOnline. Við höfum fengið mjög margar fregnir af þeim báðum upp á síðkastið en JLo átti að vera byrjuð með Drake og ýmist er Ben skilinn við Jennifer Garner eða ekki. JLo og Ben hafa verið að hittast að undanförnu og þeir hittingar hafa ekki verið til þess...

Hollar heslihnetukúlur

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.   Hollar heslihnetukúlur 200 gr döðlur 150 ml sjóðandi vatn 40 gr cashew hnetur 40 gr heslihnetur 100 gr möndlumjöl 2 msk kókosolía (hituð örlítið svo verði fljótandi) 2 msk heslihnetusmjör 1 tsk vanilludropar ½ tsk salt 160 gr (tvær plötur) Rapunzel appelsínusúkkulaði (til að dýfa í) Hellið sjóðandi vatni yfir döðlurnar...

Adele tryllist á sviði í Ástralíu

Adele (28) heldur nú tónleika í Ástralíu og það hefur gengið mjög vel hingað til. Á þessum tónleikum kom hinsvegar óvæntur gestur á sviðið og Adele var langt frá því að vera hrifin.     Adele freaking out because a mosquito was on her is hilarious 😂 #AdeleLive2017pic.twitter.com/Vqz6cd2f4f — Adele Union (@AdeleUnion) March 6, 2017 Adele segir meðal annars: „Þið verðið að afsaka, ég...

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst? Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin vegna þess að smáæðar og bandvefsþræðir bresta, og blóðið seytlar út í nærliggjandi vefi. Þetta er það sama og gerist þegar marblettur myndast við áverka, skemmdir verða í húðinni þannig að æðar fara í sundur...

Kanilsnúðakaka

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum.  Kanilsnúðakaka Deigið: 390 gr hveiti 1/4 tsk salt 200 gr sykur (ég setti aðeins minna, kom ekki að sök) 4 tsk lyftiduft 3,75 dl mjólk 2 egg 1 tsk vanilludropar 115 gr smjör, brætt Ofan á kökuna/fylling: 230 gr smjör, mjúkt 220 gr púðursykur 2 msk hveiti 1 msk kanill Glassúr: 260 gr flórsykur 5 msk mjólk 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175 gráður. Smyrjið stóra ofnskúffu. Deig: Hrærið saman hveiti, salti, sykri, lyftiduft,...

Dansandi umferðarlögga í Filippseyjum

Þessi umferðarlögregluþjónn skemmtir sér og öðrum heldur betur í vinnunni sinni. Sjá einnig: Eldri kona dansar eins og enginn sé morgundagurinn https://www.youtube.com/watch?v=s6Llde0i3rk&ps=docs

„Reiðin eyðilagði allt sem ég snerti“

Dáleiðsla, núvitund, sjálfsvinna, alkóhólismi og tólfsporakerfið eru hlutir sem Vignir Daðason þekkir vel af eigin raun og starfar með alla daga. Hann hefur helgað líf sitt því að hjálpa öðrum og gerir það á marga vegu, eins og við munum koma inn á síðar. Ég bað Vigni um að hitta mig og segja mér sína sögu. Það kom svo...

Er farinn að sinna börnunum aftur

Scott Disick er farinn að sinna börnum sínum á ný, en hann hefur ekki hitt Mason (7) og Penelope (4) síðan í janúar. Þessar myndir voru teknar af þeim á Malibú, 4. mars en það virðist ekki vera hafa verið mikið fjör hjá þeim miðað við svipinn á börnunum.  Samkvæmt heimildarmönnum RadarOnline hefur Kourtney hótað Scott því að hann fái...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...