Monthly Archives: March 2017

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast nýju fólki, sérstaklega frá ólíkum menningarheimum sem hefur aðra sýn á lífið en við sjálf. Kosturinn við að eiga vini um allan heim er sá að þá hefðurðu svo marga að heimsækja og getur jafnvel...

Saltsprey í hárið

Saltsprey er notað til að gefa hárinu náttúrulegt strandútlit, þar sem hárið er örlítið sjúskað og liðað. Saltsprey er þægilegt í notkun en það getur þurrkað hárið svo það skiptir máli að nota það rétt.   Hversu mikið? Best er að prófa sig áfram bæði með magn og mismunandi sprey. Stundum nægir örlítið mistur eða það þarf að úða vel í gegnum...

Nýjasta ávaxtatískan

Það eru tískubylgjur í mataræði líkt og flestu öðru, en tískuávöxtur ársins 2017 mun væntanlega verða jackfruit ef marka má vaxandi áhuga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og matarbloggum. En um er að ræða ber af móberjatrjám sem geta vegið allt að 40 kíló og vaxa í Suður- og Suðaustur-Asíu. Eins og nafnið gefur til kynna er um ávöxt að ræða...

Ráð til að láta gerviaugnhárin duga lengur

Þér finnst þú nýkomin úr augnháralenginu þegar allt í einu kemur að því að gervihárin detta af. Hér eru nokkur ráð til að láta þau haldast lengur svo þú getir notið þess betur að hafa fullkomin augnhár.     Besta ráðið er að gera ekki neitt.   Ekki fikta í augnhárunum, toga í þau eða bera á þau farða. Olía leysir upp límið sem heldur...

Louis Tomlinson handtekinn

Louis Tomlinson (25) var handtekinn eftir að hafa ráðist á ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles. Myndband þetta var tekið þegar Louis reiddist og réðist á ljósmyndara sem neitaði að hætta að taka myndir af Louis og kærustu hans, Eleanor Calder. Lögfræðingur Louis, Marty Singer, segir að ljósmyndarinn hafi ögrað Louis en þetta myndband styður það ekki alveg. Louis var að koma...

Moonlight-leikarar sitja fyrir hjá Calvin Klein

Ashton Sanders er nýtt andlit Calvin Klein. Hann situr fyrir í nýrri vor og sumar nærfatalínu tískurisans ásamt meðleikurum sínum úr kvikmyndinni Moonlight, þeim Trevante Rhodes og Alex Hibbert. Introducing the Spring ’17 Men’s Calvin Klein Underwear Campaign, photographed by Willy Vanderperre. ⠀ “I’m realizing I have to be careful what I put out there…because everything I’ve wished for is...

5 góð ráð fyrir verðandi mæður

Andleg heilsa móður á meðgöngu hefur áhrif á heilsu barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð sem verðandi mæður geta gripið til, til að stuðla að bættri heilsu barns og móður. Talaðu við barnið Finnst þér skrýtið að tala við bumbuna? Það er alveg óþarfi því það er ein leið til að mynda...

Góð hreinsun eftir farða

Eftir að búið er að hreinsa farðann af andlitinu þarf að þvo andlitið vel. Margir telja nóg að nota hreinsiklút, en það þarf meira til að ná öllum farða af andlitinu, ásamt óhreinindum eins og svita, mengun úr andrúmsloftinu og fleira. Því hreinna sem andlitið er því betur situr farðinn á þegar andlitið er farðað.   Fyrst þarf að hreinsa allan...

Þykkara og heilbrigðara hár með réttri umhirðu

Hvort sem þú hefur alltaf verið með fíngert hár, það sé farið að þynnast, eða hárið á þér er slappt, þá ættu þessi ráð að koma að góðum notum til að byggja upp og viðhalda heilbrigðu hári. Snyrtu endana á 4 til 6 vikna fresti Með því að klippa burtu slitna hárenda þá lítur hárið strax út fyrir að vera þykkara...

Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns

Hér eru nokkrar einfaldar æfingar sem barnshafandi konur geta gert heima án þess að þurfa að fara í æfingagallann eða taka frá sérstakan tíma fyrir líkamsrækt. Þetta eru styrkjandi æfingar sem geta haft mikið að segja þegar líður á meðgönguna og undirbúa líkamann fyrir þá áreynslu sem fæðingunni fylgir. Æfingarnar bera mestan árangur ef þær eru gerðar daglega. Magaæfingar í...

7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið

Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar afþreyingu.   1. Göngutúr með eitthvað ánægjulegt í eyrunum. Það er auðvitað klassískt að fara í göngutúr þegar til þess viðrar og það gerir hann ennþá ánægjulegri að hlusta á skemmtilegt podcast eða góða tónlist á meðan. 2....

Nokkur góð sparnaðarráð

Mikilvægi sparnaðar og þess að fylgast vel með því í hvað peningarnir mínir fara.   Ekki eyða meiru en þú aflar. Einfaldur sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Losaðu þig við yfirdráttinn, mjög óhagstæðir vextir sem geta verið íþyngjandi. Haltu heimilisbókhald, það marg borgar sig að hafa góða yfirsýn yfir fjármálin.  Skipulegðu matarinnkaupin vel, ekki fara svangur út í búð og kauptu meira í...

Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.

Gefðu barninu brjóst nokkrum mínútum eftir að síðustu brjóstagjöf lauk til að það fái meira af fitunni í móðurmjólkinni. Sjá einnig: Brjóstagjöf eða mjólkurduft? Rannsóknir hafa sýnt að því styttra sem er á milli brjóstagjafa því meiri fita er í mjólkinni. Sem þýðir að ef barninu er boðið brjóst nokkrum mínútum eftir síðustu gjöf, þá fær það meira af mjólkurfitu sem hjálpar...

Láttu hárin vaxa og leggðu niður plokkarann

Ef hárin á augnabrúnunum eru plokkuð alltof oft geta þau hætt að vaxa og augnabrúnirnar verða þynnri. Eina leiðin til að fá aftur þykkari augabrúnir, er að leggja frá sér plokkarann og gefa þeim tíma til að vaxa að nýju. Það tekur hárin í augnabrúnunum 3 til 4 mánuði að vaxa, en þú ættir að sjá árangur eftir sex til...

Bella Hadid situr fyrir hjá Dior

Fyrirsætan Bella Hadid er andlit nýrrar herferðar Dior Beauty fyrir Diorshow maskarann sem kynnt var á dögunum. Hún kveðst vera stolt af þessari herferð enda hafi hún alltaf dáðst að vörumerkinu. Sjá einnig: Finnst Selena hafa stungið sig í bakið Bella, sem er tvítug, segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún var útnefnd andlit Dior. „Þetta er brjálæður heiður fyrir mig...

Dragðu úr hrukkum á náttúrulegan hátt

Þó hrukkukrem séu góð til síns brúks getur líka verið gott að prófa náttúrulegar aðferðir til að draga úr hrukkum. Þú getur þá metið hvort virkar betur.   Eggjahvítur Hrærðu saman nokkrar eggjahvítur í skál og nuddaðu þeim svo inn í húðina. Láttu þorna í 15 mínútur og þrífðu af með volgu vatni. Húðin drekkur í sig bæði B og D-vítamín úr...

Rándýr andlitsmeðferð Emma Stone

Leikkonan Emma Stone bjó sig undir óskarsverðlaunahátíðina um síðustu helgi með því að fara í 216 þúsund króna andlitsmeðferð.   Sjá einnig: Hvernig finnst ykkur nýja klipping Emma Stone? Stone, sem er 28 ára, var sem kunnugt er valin besta leikkonan fyrir leik sinn í La La Land og geislaði á sviðinu þegar hún tók á móti verðlaununum. Það kann að skýrast af...

Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda

Áður var ráðlagt að ekki ætti að gefa ungbörnum sem eru í hættu að fá ofnæmi sökum erfða eða ungbörnum sem eru með exem ofnæmisvaldandi fæðu fyrr en í fyrsta lagi um sex mánaða aldur. Sjá einnig: Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn Nú hefur það breyst, ekki er lengur talin ástæða til að fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda....

Hundurinn eyðileggur alveg stemninguna

Brúðurin er að opna gjöfina frá brúðgumanum. Allt voðalega fallegt og fullkomið þangað til ......  

Segir pabba sínum frá kærastanum

Pabbi spyr dóttur sína, Kayleigh, út í kærastann sem hún segist eiga. Mjög fyndið!  

Kourtney Kardashian vildi ekkert kynlíf í sambandinu

Það hefur verið grínast með það í þáttunum Keeping Up With The Kardashians að Kourtney hafi aldrei leyft Scott að sofa í rúminu með henni, þegar þau voru saman. Hún notaði iðulega þá afsökun að hann hryti svo hátt eða að börnin gætu komið, til þess að forðast nánd. Sjá einnig: Scott vill hefna sín á Kourtney   Samkvæmt Life & Style notaði...

Fiskur í tómat og feta

Þessi svakalega girnilegi fiskur kemur frá Allskonar.is 1 msk olía 1 laukur, fínsaxaður 2 hvítlauksrif, fínsöxuð 1/4 tsk chiliflögur 1 dl vatn 1/ teningur grænmetiskraftur 1 dós hakkaðir tómatar 1 tsk oregano 1 tsk majoram 2 stjörnuanís góð handfylli steinselja 2 msk basilikka, fersk söxuð 200 gr fetaostur, mulinn salt og pipar 600gr fiskur Undirbúningur: 10 mínútur Eldunartími: 40 mínútur Hitaðu ofninn í 170°C. Settu olíuna í pönnu og steiktu laukinn þar til hann er mjúkur, í um...

Alicia Keys hermir eftir Adele

Jimmy Kimmel kemur hérna og spilar Wheel of Musical Impressions og þarf að herma eftir Gwen Stefani, Adele og Janis Joplin. Sjá einnig: Jimmy Kimmel gerir grín að íslensku ,,appi” https://www.youtube.com/watch?v=UQmFpJ0sB9Q&ps=docs

Barnið hennar lést úr hungri

Jillian Johnson missti son sinn fyrir 5 árum síðan, en barnið dó úr hungri. „Mig langaði alltaf að deila sögunni af Landon með öðrum en ég var hrædd við hvað aðrir myndu segja og að ég yrði dæmd,“ sagði Jillian í frásögn sinni á Fed Is Best Foundation, sem eru samtök sem helga sig því að koma í veg fyrir...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe er algjörlega byggt á hversu mörg „like“ hún fær á myndir sínar og færslur. Það eru eflaust margir foreldrar sem sjá sín börn í henni Chloe. Sjá einnig: Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum https://www.youtube.com/watch?v=vEgJIwbtawU&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...