Monthly Archives: October 2019

Ofhugsun

Þegar hausinn og hjartað slást svo hratt og kröftuglega að ég missi tökin á því hvað, í raun og veru, snýr upp og hvað snýr niður. Stundum ná hugsanirnar svo miklu flugi að ég hreinlega veit ekki hvað ég er að hugsa. Hugsanir koma og fara, koma svo aftur annan hring. Hugsanir þjóta í gegn á leifturhraða...

Klara fékk flogakast vegna neyslu á orkudrykkjum

Klara Guðmundsdóttir er 38 ára gömul, einstæð móðir, sem starfar á hárgreiðslustofu í Kópavogi. Klara hefur í mörgu að snúast dagsdaglega eins og flestar einstæður mæður. Hún vaknar á morgnana og græjar morgunmat fyrir sig og son sinn sem er 3 ára, kemur sér í vinnuna og litla drengnum á leikskóla. Það sem Klara gerði mikið af,...

Vilt þú eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Við vorum með leik í vor þar sem við gáfum sjálfvirka ryksugu frá Lautus.is. Viðbrögðin við leiknum fóru langt fram yfir væntingar mínar og maður sá greinilega hversu margir myndu þiggja aðstoð við heimilisþrifin. Seinast gáfum við ILIFE V5 og var ljónheppin kona á Kjalarnesi sem hreppti góssið. Nú ætlum við að ganga...

Ömmur sem tilheyra Pokémon go samfélaginu á Íslandi

Eins og lesendur vita þá er ég miðaldra kona á breytingaskeiðinu og hef áhuga á öllu mögulegu og ómögulegu. Ég er svo lánsöm að eiga eitt barnabarn sem er 10 ára drengur og að sjálfsögðu fallegasta og besta barn sem sést hefur en þessi ömmusnúður minn fær ömmu sína til þess að bralla eitt...

Særindi og rifur í leggöngum

Það vill engin kona rifna „þarna niðri“. Það er örugglega eitthvað sem þarf ekki að velta fyrir sér einu sinni. Það er miklu algengara en fólk heldur að konur rifni í leggöngum, það gerist ekki bara við fæðingu barns. Þetta getur gerst af nokkrum ástæðum og flestar eru þær ekki eitthvað stórmál. Hvað...

Fólk reynir að skilja íslensku

Þetta er eiginlega alveg drepfyndið. Svíar eru að reyna að skilja íslensku. Við eigum kannski betra með að skilja önnur Norðurlandamál af því við lærum dönsku í skóla. Sjá einnig: Húsráð sem eru aðeins of fyndin https://www.youtube.com/watch?v=ZgXWVIwQa6w

Miley Cyrus edrú í 4 mánuði

Miley Cyrus (26) kom með tilkynningu í gær á Instagram síðu sinni. Hún skrifaði „I'm 4 months sober“ eða „Ég hef verið edrú í 4 mánuði“. Miley segir líka að henni hafi aldrei liðið betur og segir að það sjáist á henni. Hún hefur verið mjög opin með það að hún hafi notað...

Þau eru þrjú í þessu sambandi

Fjölskylda þessi í Colorado er frekar óvenjuleg. Foreldrarnir eru 3 og á heimilinu eru 8 börn. Matthew og Ashley hafa verið saman síðan í framhaldsskóla en þau eru í dag 33 ára. Þau giftu sig fyrir 5 árum og eiga saman 3 börn. Sjá einnig: Í hvaða stellingu sefur þú? Þau voru alltaf bara...

Súpubrauð frá Röggu

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Röggu mágkonu og er að finna í góðgerðarverkefninu Rögguréttir 2 Eldað af ást. Uppskrift: 600 gr brauðhveiti 1 pk þurrger 2 tsk salt 500 ml volgt vatn Olífur skornar í sneiðar ( má...

6 manna fjölskylda bjó við algjöra einangrun í 9 ár

Sex manna fjölskylda fannst á afskekktum sveitabæ í Hollandi þar sem þau höfðu verið í 9 ár í algjörri einangrun, samkvæmt fréttum CNN. Faðirinn og fimm börn hans, á aldrinum 18 - 25 ára hafa ekki farið út fyrir bóndabæinn þeirra í öll þessi ár. Að sögn Daily Star voru þau í litlu...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.