Monthly Archives: October 2019

Dóttir mín, ég sakna þín

Hún er farin. Ég vill trúa því að nú svífi hún um meðal englanna og að nú sé hún frjáls og líði vel. Henni leið ekki vel í þessu jarðlífi. Hún var dóttir mín, ljóshærð með bláu augu pabba síns. Sem barn var hún kát...

Móðir hræðir líftóruna úr börnum sínum

Það er alltaf gaman aðeins að grínast og fíflast með börnum sínum en þetta er kannski aðeins of langt gengið. Sjá einnig: 10 börn í einu herbergi – „Ég er frábær móðir“ https://youtu.be/gCCyhLvdOGM

Justin Bieber vill selja húsið í Beverly Hills

Justin Bieber notar frekar sitt persónulega Instagram til að auglýsta fasteign sína til sölu. Hann setti myndir inn á Instagram en hann er með 120 milljón manns sem fylgja honum þar. Að minnsta kosti einn milljarðamæringur hefur sýnt eigninni áhuga. Justin vill selja eignina með húsgögnum: „Ég vil selja...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna á http://allskonar.is Morgunpönnukökur (8-10stk) 145 gr hveiti2 tsk lyftiduft½ tsk salt2 msk hrásykur1.5 dl mjólk1 egg2 msk ólífuolía Undirbúningur: 5 mínútur Steikingartími: 8-10 mínútur

Þessum myndum hefur EKKI verið breytt

Stundum finnst manni alveg með ólíkindum að myndir hafa ekki verið „photoshoppaðar“, þ.e. þeim breytt í forriti sem getur látið allt hverfa, fært til hluti og allt sem þér mögulega getur dottið í hug. Þessar myndir eiga það hinsvegar sameiginlegt að hafa fengið að halda sinni upprunalegu mynd. Þær eru margar alveg magnaðar, sumar fyndnar og ótrúlegar.

Þegar myndavélin skiptir máli

Ég man enn eftir fyrsta símanum mínum. Ericsson sími sem var með litlu loftneti og hægt að skipta um, það sem kallað var „frontur“. Ég átti bláan og rauðan „front“. Allir símar voru með tökkum. Maður skrifaði textaskilaboð með því að smella nokkrum sinnum á takkana til að fá rétta stafi.   Öldin er auðvitað allt önnur í dag. Nú...

Þetta skaltu borða ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja fyrir batann. Sumar fæðutegundir geta meira að segja skemmt fyrir lyfjunum sem þú tekur vegna skjaldkirtilsins.  Það er ekki tekið út með sældinni að kljást við skjaldkirtilinn en þú ert ekki ein/n...

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi dásemd kemur frá henni Lólý sem er að okkar mati snillingur í matargerð. Kíktu bara á http://loly.is Heilsteiktur kjúklingur getur verið svo ótrúlega djúsí og bragðmikill. Ég á alveg frábæran pott úr terracotta leir sem ég keypti mér í Habitat fyrir löngu síðan. Maður þarf auðvitað...

Vefjagigt og haust

Haustið hefur alltaf verið mín uppáhaldsárstíð. Ég elska litadýrðina sem móðir jörð bíður upp á og svala loftið sem fylgir því að það er að kólna. Í dag elska ég ennþá haustið en það er mér erfitt þar sem ég er með vefjagigt, haustið þýðir að verkir versna og þreyta eykst.

Maður reynir að ræna sofandi barni

Þetta er örugglega martröð hvers einasta foreldris. Að barninu manns sé rænt. Óhugsandi og hrikalegt. Hér má sjá 4 ára stúlku sem sefur við hlið móður sinnar í Ludhiana í Indlandi. Maðurinn kemur með kerru og ætlar að nema barnið á brott. https://www.youtube.com/watch?v=DZj9vgpIyVg

Íslensk móðir getur ekki meira, sonurinn fíkill

Ég fékk þessar línur sendar frá móður sem er örmagna! Frá móður: Ég get ekki haldið svona áfram, ég er bara móðir sem vinnur við ræstingar en þar sem samfélagið bíður ekki upp á neina hjálp fyrir verst setta hópinn í neyslu vímuefna. Þá er ég líka...

DIY: Náttúruleg leið til að lita fötin þín

Það er gott að kunna þetta. Getur búið til allskonar fallega liti úr náttúrulegum hráefnum. Sjá einnig: DIY: Allskonar skemmtilegt jólaföndur https://www.youtube.com/watch?v=l8rMEcWbBFc

Er Liam kominn yfir Miley?

Liam Hemsworth, fyrrverandi eiginmaður Miley Cyrus, hefur látið lítið fyrir sér fara síðan þau skildu fyrr á þessu ári. Hann virðist þó vera tilbúinn að láta sjá sig á ný en hann var á labbinu í New York á fimmtudag með þessari konu. Liam og konan fengu sér mat og drykk í...

Íslenskt myndband um heilaþoku vefjagigtarsjúklinga

Eitt af einkennum Vefjagigtar er að sjúklingarnir upplifa svokallaða heilaþoku sem aðrir eiga oft erfitt með að skilja. Ég rakst á þetta íslenska myndband sem skýrir vel út hvernig þessi heilaþoka hefur áhrif á vefjagigtasjúklinga. https://www.facebook.com/1631265987090288/videos/1883395478544003/ Mjög gott fyrir aðstandendur vefjagigtarsjúklinga að kynna sér...

EKKI borða þetta ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja fyrir batann. Sumar fæðutegundir geta meira að segja skemmt fyrir lyfjunum sem þú tekur vegna skjaldkirtilsins. Það er ekki tekið út með sældinni að kljást við skjaldkirtilinn en þú ert ekki...

Piparmyntusúkkulaðikaka með kókos

Hún Lólý er doldið mikið í uppáhaldi hjá okkur á hun.is enda eru uppskriftirnar hennar algert sælgæti. Endilega kíkið loly.is Ég prófaði þessa um daginn og ég er að segja ykkur þessi kaka er unaður fyrir bragðlaukana.  Það er enga stund verið að smella í eina svona á...

Kim reynir að bjarga Brendan Dassey

Kim Kardashian hefur verið öflug í því að nota vinsældir sínar til að góðra verka. Hún bjargaði 17 manns sem sátu saklaus í fangelsi á 90 dögum og má segja að það sé ákveðið afrek. Margir þekkja mál Brendan Dassey en sería á Netflix, Making a Murderer, hefur verið vinsæl mjög...

„Hann gjörsamlega hatar fjölmiðla“

Það olli töluverðu fjaðrafoki í seinustu viku þegar Harry prins sendi frá sér tilkynningu um að hann ætlaði í mál við Sun og Daily Mirror. Ástæðan fyrir málsókninni er meint símahlerun sem átti sér stað um 2011, en símsvari Harry á að hafa verið hleraður. Þessi tilkynning kemur nokkrum dögum eftir að Harry og eiginkona hans, Meghan...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra vel um sig. Hvernig getur þú hugsa betur um þig ? Jú á margan hátt, fyrsta skrefið er að horfast í augu við að þú ert eina manneskjan sem...

Aldrei nægur ostur

Ef þú elskar ost á hamborgarann þinn þá eru hér djúsí hugmyndir. https://www.facebook.com/Insidercheese/videos/1549229225201215/ Djúsí

Stjörnumerkin: Hvernig er best að losa þig við stress?

Við finnum flest fyrir stressi reglulega. Ég hef ekki enn kynnst manneskju sem er ALDREI stressuð yfir neinu. Það er misjafnt, hinsvegar, hvernig við tökumst á við stressið. Hér eru ráð fyrir hvert stjörnumerki til að takast á við stress: Hrútur Það er oft mikið að gera...

Fiskréttur lötu húsmóðurinnar

Stundum bara nenni ég ekki þessu húsmæðraveseni og þegar ég er í því stuðinu geri ég allt til að einfalda öll verk húsmóðurinnar. Þessi fiskréttur varð til í letikastinu sem ég datt í í gær og viti menn, konur og dýr, það þarf ekki að vera flókið til að vera skrambi gott!

Ricky Martin á von á fjórða barni sínu

Ricky Martin (47) á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, Jwan Yosef. Ricky tilkynnti þessa gleðifregn á 23. þingi Human Rights Campaign í Washington. Í ræðu sinni sagði Ricky: „Fjölskyldan mín er hér. Jwan, ég sé þig ekki en eiginmaður minn, ég elska þig. Fallegu tvíburarnir mínur Valenting og Matteo eru...

Börn í skotti bíls á Kringlumýrarbraut

Við fengum þessa mynd senda frá lesanda sem vill ekki láta nafn síns getið: „Ég var á leið út úr bænum í gær, föstudag, þegar ég þurfti að stoppa á ljósum á Kringlumýrarbraut. Fyrir framan mig er þessi glansandi fíni Land Cruiser jeppi sem...

Íslensk móðir kallar eftir hjálp!

Kristjana Elínborg Óskarsdóttir er uppgefin. Ég hafði samband við hana eftir að hún birti eftirfarandi færslu á facebook: Endilega deilið þessari færslu. 🤔 Endilega oft!!!!!Kæru vinir,Ég er öryrki og međ 215.000 kr. Ađ međaltali á mánuđi. Ég er ađ borga 235.000 kr. í leigu og dóttir mín...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...