Monthly Archives: April 2021

Skemmtileg DIY verkefni

Það þarf alls ekki að vera flókið að breyta til heima fyrir og gefa hlutum smá andlitslyftingu. Hér eru nokkur einföld DIY verkefni sem gaman er að prófa. https://youtu.be/f-aqA_hCwgI

Natan mun syngja á íslensku

Benedikt Viggósson, faðir Natans Dags Benediktsonar, hefur gert það opinbert að Natan mun syngja íslenskt lag í beinni útsendingu í The Voice Norway, annað kvöld: "Þá er það orðið opinbert að Natan Dagur Benediktsson mun flytja lagið Vor í Vaglaskógi í sinni fyrstu og vonandi ekki síðustu beinu útsendingu í The Voice Norway. Lagið flytur hann...

Gjafaleikur – Ryksuga drauma þinna

Það eru ákveðin forréttindi að eiga sjálfvirka ryksugu og það eykur svo sannarlega lífsgæði mín að eiga svona grip. Maðurinn minn skilur þetta klárlega ekki og hristir oft hausinn yfir konu sinni sem rekur upp fagnaðaróp yfir því hversu mikið kusk, hár og mylsnur hefur safnast í boxið á okkar ryksugu. Ég verð bara að viðurkenna að...

Hann er með 7 sekúndna minni

Þessi ótrúlega saga er um mann sem heitir Clive Wearing en hann er með versta tilfelli minnisleysi í heiminum, að talið er. Hann var einu sinni mikils metinn tónlistarstjórnandi og hljóðfæraleikari. Sjá einnig: Drengurinn sem getur ekki gleymt Clive fékk vírus árið 1985 sem olli því að hann fékk töluverða heilaskemmd. Honum var vart hugað...

Stjörnuspá fyrir maí 2021

Sólin er farin að skína og fólk farið að hýrna á brá. Það eru skemmtilegir tímar framundan og framtíðin er rituð í stjörnurnar. Hvað segja stjörnurnar um maí mánuð? Við skulum komast að því: Hrúturinn  21. mars – 20. apríl Þú ert með fjármálin ofarlega á baugi í...

Drengurinn sem getur ekki gleymt

Munið þið hvað þið gerður 23. apríl 2014? Eða hvernig veðrið var? Örugglega ekki. En þessi ungi breski maður, Aurelien man allt. Hann hefur nánast óþrjótandi minni, man allt og maður veltir fyrir sér hvort þetta sé bölvun eða blessun. Sjá einnig: Þú fékkst eitt verkefni…. EITT! https://youtu.be/9Bnu0UrgxBg

Justin Bieber frumsýnir „dreddana“

Hann er ekki feiminn við að fara sýnar eigin leiðir hann Justin, okkar, Bieber (27). Nú er hann kominn með svokallaða „dredda“ og setti inn mynd á Instagram í gær, sunnudag. Aðdáendur hans eru ekki allir á því að þessi hárgreiðsla sé málið og eru ekki að halda aftur af sér í athugasemdunum.

Miranda Lambert brestur í grát á sviði

Það var tilfinningarþrungin stund þegar Miranda Lambert kom fram á sviði með hljómsveit sinni eftir meira en ár í pásu vegna heimsfaraldursins. Tilfinningarnar báru hana svo ofurliði þegar hún söng lagið The House That Built Me. Hún varð að taka pásu til þess að gráta og áhorfendur sungu lagið á meðan. https://www.tiktok.com/@mirandalambert/video/6954436281258495238?sender_device=pc&sender_web_id=6955470538308568581&is_from_webapp=v1&is_copy_url=0

Hvaða hundategund hentar hverju stjörnumerki?

Hundar eru svo æðisleg dýr. Við fjölskyldan áttum hunda frá því ég var 6 ára og mér finnst eðlilegt að umgangast hunda. Þeir eru svo tryggir og ástúðlegir og manni finnst maður eina manneskjan í heiminum þegar manni er fagnað eins og maður sé stórstjarna eftir vinnudaginn. Í dag eigum við enskan bolabít, sem heitir Sóley. Hún...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni 4 egg200 g sykur 75 g hveiti 1 tsk lyftiduft 120 g kókosmjöl 80 g döðlur skornar niður100 g suðursúkkulaði saxað Fylling/toppur Hráefni 200 g...

Þú fékkst eitt verkefni…. EITT!

Ég veit ekki með ykkur en ég hef rosalega gaman að svona myndum. Ég hef gert mjög mikið af fljótfærnismistökum í gegnum tíðina og vildi að ég hefði fattað að taka mynd af þeim. Það á að vera hægt að hlæja að sinni eigin seinheppni. Heimildir: BoredPanda

Hann vill ekki vera í stóra búrinu!

Það er svo auðvelt að elska hunda. Eigandi þessa hunds er með litla búrið fyrir hvolpinn á heimilinu en Denver vill vera í því, þó það sé stórt og fínt búr þarna við hliðina. Sjá einnig: Simpansi gleymir ekki mjög auðveldlega https://youtu.be/HJXUN8w4Cl8

Fljótlegasta leiðin til að brjóta saman plastpoka

Þó svo að við eigum öll að vera hætt að nota plastpoka eru þeir ennþá á flestum heimilum og eru gjarnan notaðir undir rusl. Það skiptir miklu máli að brjóta pokana almennilega saman svo þeir líti ekki of draslaralega út. Sjá einnig: Hellti stífluhreinsi í augun á sér til að blindast https://youtu.be/WF4stB-YLmc

Þarftu að heyra eitthvað fallegt í dag?

Stundum eru bara dagarnir leiðinlegir og þá hjálpar að fá eitthvað eyrnakonfekt eins og þetta. Píanóleikarinn Costantino Carrara spilar hér eins og enginn sé morgundagurinn hið gullfallega lag Fix You eftir Coldplay. Sjá einnig: Hellti stífluhreinsi í augun á sér til að blindast https://youtu.be/nYDkd-rLjCU

Sonur Scottie Pippen látinn

Elsta barn Scottie Pippen, Antron (33), er látinn. Scottie deildi þessum fregnum á Instagram í gær, ásamt myndum af honum með syninum. Antron var einn af sjö systkinum.

Hellti stífluhreinsi í augun á sér til að blindast

Þessi kona hafði alltaf á tilfinningunni að hún væri öðruvísi og hana langaði líka að vera allt öðruvísi en aðrir. Hún þráði, allt frá því hún var unglingur að vera blind. Hún þóttist oft vera blind og kunni því vel. Hún setti sig í samband við lækni, sem hjálpaði henni við að missa sjónina með því að...

Karlmenn finna upp á bleikum túrtappahönskum

Nokkrir karlmenn í Þýskalandi fengu þá „frábæru“ hugmynd að framleiða vöru sem er bara ætluð konum og það hefur heldur betur bitið þá í rassinn. Samkvæmt færslu á Instagram frá þessum mönnum, bjuggu þeir með konum árið 2010 og þeim fannst hryllingur að það væri ekki til „góð lausn“ til að losa sig...

Gömul hjón hittast eftir marga mánuði

Þetta er svo fallegt myndband sem sýnir öldruð hjón sem eru loks að fá að hittast aftur og fá að vera saman á öldrunarheimili. „Henni yndislegu Mary okkar var heldur betur komið á óvart í dag þegar hennar heittelskaði eiginmaður flutti inn til okkar á Baily House Care Home. Þau höfðu ekki sést í marga mánuði,“ sagði...

Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White

Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá Off-White á Instagram. Stúlkan heitir Hlín Björnsdóttir og er á skrá hjá Eskimo models.

18 ára stúlka grætir Nicole Scherzinger

Caitlyn Vanbeck var lögð í einelti þegar hún var lítil og foreldrar hennar stóðu við bakið á henni. Hún syngur lag tileinkað þeim og grætir Nicole Scherzinger. Sjá einnig: Jennifer Lopez og Alex Rodriguez slíta trúlofun sinni https://www.youtube.com/watch?v=c_UZUnJ10d8

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez slíta trúlofun sinni

Söngkonan Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hafa formlega slitið trúlofun sinni. Þau sendu frá sameiginlega tilkynningu í morgun til Today. Sjá einnig: Ben Affleck óþekkjanlegur í hafnabolta „Við höfum komist að því að við ættum bara að vera vinir og við hlökkum til að rækta vináttuna. Við munum halda áfram að vinna saman og...

Simpansi gleymir ekki mjög auðveldlega

Limbani simpansi býr í Zoological Wildlife Foundation (ZWF) í Miami. Þegar hann var lítill var honum hafnað af móður sinni af því hann var með lungnabólgu. Tania og Jorge Sanchez tóku Limbani því að sér fyrstu mánuði lífs hans en þurftu að láta hann til Zoological Wildlife Foundation til að hann fengi allt sem hann þyrfti.

Fæðingardagurinn þinn segir heilmikið um þig

Fæðingardagur þinn getur sagt þér ýmislegt um líf þitt og persónuleika, jafnvel hluti sem þú vissir ekki. Finndu hver er þín fæðingartala hér fyrir neðan og sjáðu hvað tölurnar segja um þig. Fæðingartala 1 Fæðingartala 1 er fyrir fólk sem er fætt 1., 10., 19. og 28. dag mánaðar, hvaða...

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum. Súkkulaðibitakökur 120 g smjör100 g púðursykur50 g sykur2 eggjarauður stórar1½ tsk vanilludropar190 g hveiti½ tsk matarsódi¼ tsk salt150 g súkkulaðidropar Aðferðir Þeytið saman...

Hún gerir Paulu Abdul orðlausa!

Ava August flytur hér lagið „Love of my life“ sem Queen gerði ódauðlegt. Hún er aðeins 15 ára gömul en tónninn í röddinni og valdið sem hún hefur á röddinni er eins og hún hafi sungið í 50 ár. ALGJÖRLEGA stórkostlegt! Sjá einnig: Gerir lagið „Diamonds“ að sínu https://youtu.be/yp16_PNcfcQ

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...