Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Saga Konudagsins: Til hamingju með daginn, íslenskar konur!

Konudagurinn er í dag; en þó Konudagurinn sé haldinn hátíðlegur víða um heim, er hinn íslenskur tyllidagur í dag og mun til siðs að...

„Borgarbúar vita best hvað vantar í hverfin“

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum er nú í fullum gangi verkefnið Betri hverfi í Reykjavíkurborg. Við spjölluðum við Bjarna Brynjólfsson sem...

Lögreglan varar við innbrotum í íslenska heimabanka

Óprúttnir tölvuþrjótar hafa undanfarna sólarhringa sent út tilkynningar til grunlausra netverja hérlendis gegnum tölvupóst sem vísar til villu í heimabanka. Eru notendur í póstinum...

Gunnar Nelson og félagar dansa við Chandelier

Þetta er alveg dásamlegt! Gunnar Nelson og vinir í Mjölni dansa hér við lagið Chandelier með Sia. https://www.youtube.com/watch?v=ANkZI9CFBrc&ps=docs&ps=docs&ps=docs   Hér er svo upprunalega myndbandið: https://www.youtube.com/watch?v=2vjPBrBU-TM&ps=docs&ps=docs&ps=docs     Tengdar greinar: Jón Gnarr sakar...

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

Alvöru íbúakosningar á vefnum í Reykjavík

Nú eru rafrænar íbúakosningar Betri hverfi 2015 í fullum gangi á vegum Reykjavíkurborgar. Þetta er í fjórða sinn sem Reykvíkingar kjósa um alls konar verkefni...

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Feiti Þriðjudagur: Saltkjöt og baunir, túkall!

Saltkjöt, baunir og væntanlega táknrænn túkall verða á borðum þjóðrækinna nú í kvöld, en í dag er Sprengidagur - sá dagur ársins er menn...

Út að borða fyrir börnin – gegn ofbeldi í fimmta sinn

Út að borða fyrir börnin - fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða – fer af stað í fimmta sinn í dag og stendur til 15. mars....

Semja lög um helstu fréttir hvers mánaðar

Þær Selma og Elísa Hildur skipa hljómsveitina Bergmál og öll þeirra tónlist er frumsamin. Þær hafa ákveðið að gera árið 2015 svolítið skemmtilegt á...

Sjáðu stemninguna á Sónar 2015

Eruð þið búin að kíkja á Sónar tónlistarhátíðina? Ásgeir Örn Valgerðarson er með puttann á púlsinum og leit að sjálfsögðu á stemninguna. https://www.youtube.com/watch?v=cssr-Lhx5bA&ps=docs https://www.youtube.com/watch?v=ud-gzEAJCCk&ps=docs

Dagur ástarinnar: Hver er þessi Valentínus?

Dagur elskenda er runninn upp; 14 febrúar - sveipaður rósrauðum ljóma og fögrum loforðum. Dagurinn sjálfur er kenndur við dýrlinginn Valentínus og á rætur...

Eva Rut missti 50 kíló: Orðin heilsustjarna og birtist í Cosmopolitan

Eva Rut Gunnlaugsdóttir, 34 ára gömul íslensk kona, prýðir nú fjölmiðla vestanhafs - Cosmopolitan, Bustle, Fox News og NY Post, en erlendir blaðamenn staðhæfa að...

Girnilegir og litríkir kokteilar

Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem...

Reykjavík Cocktail Weekend: Dagskráin um helgina

Reykjavík Cocktail Weekend er nú í fullum gangi. Gleðin hófst á miðvikudag og í gærkvöldi fór meðal annars fram undankeppni barþjóna og vinnustaða í...

Sexting margfaldast í efstu bekkjum grunnskóla

Í nýjasta tölublaði MAN er fjallað um það sem kallað eru sexting, en það er að skiptast á nektarmyndum í gegnum símtæki og tölvur....

Fyrsti „ástarlásinn” hengdur upp í Hallgrímskirkju

Ástfangnir ferðalangar sem riðu djarflega á vaðið og tylltu allra fyrsta ástarlásinum í gluggasyllu Hallgrímskirkjuturns fyrir skemmstu hafa ratað í íslenska fjölmiðla og það...

Ungar stúlkur sýndar í ástarleikjum með erlendum ferðamanni

Í fyrradag voru birt myndbönd á Youtube frá notanda sem kallar sig Travel Bum og hefur sá aðili haldið úti myndbandsbloggi. Hann kom til...

Locks of Love: Gaf taglið til góðgerðarsamtaka

Fyrir stuttu hafði Reyðfirðingurinn Alma Sigurbjörnsdóttir samband við Krabbameinsfélag Austfjarða til þess að afla sér upplýsinga um hvort einhver aðili væri á Íslandi sem...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti...

Leiðin áfram: Upplýsingaveita fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðisbroti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti fyrr í dag ítarlegt fræðslumyndband á Facebook, þar sem farið er yfir hvað skuli gera ef börn verða fyrir kynferðisbroti. Myndbandið...

Jóhann er tilnefndur til Óskarsverðlauna

Jóhann Jóhannsson er tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir framlag sitt til stórmyndarinnar The Theory Of Everything. Jôhann samdi tónlistina sem heyra má í myndinni og...

Falleg gjöf afhent á Landspítalanum

Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32“sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. Félagið efndi...

Skoðaðu hvað barnið þitt sér á Snapchat

Við sem eigum börn er mjög umhugað um það að halda þeim frá öllu illu og vernda þau eins lengi og mögulegt er fyrir....

Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe-verðlaun

Jóhann Jóhannsson, tónskáld og lagasmiður hlaut Golden Globe-verðlaunin í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything, en aðrir tilnefndir í sama...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...