Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Hvítir æðarungar á Ströndum

Jón Halldórsson er fjallagarpur og ljósmyndari frá Hólmavík og tekur æðislegar landslags og lífsstílsmyndir sem hann birtir á síðunni sinni. Hann kom auga á...

Skoðaðu hvað barnið þitt sér á Snapchat

Við sem eigum börn er mjög umhugað um það að halda þeim frá öllu illu og vernda þau eins lengi og mögulegt er fyrir....

Flotstofan – Vilja skapa griðarstað fyrir landsmenn

Í nútímasamfélagi er mikið stress og álag sem fylgir hinu daglega lífi og þess vegna er gott að vinda ofan af sér endrum og...

Ungar stúlkur sýndar í ástarleikjum með erlendum ferðamanni

Í fyrradag voru birt myndbönd á Youtube frá notanda sem kallar sig Travel Bum og hefur sá aðili haldið úti myndbandsbloggi. Hann kom til...

Fyrsta íslenska konan látin úr Covid-19

Það hefur fengist staðfest að fyrsta andlátið af völdum Covid-19 var íslensk kona. Andlátið varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins,...

Hún.is ætlar að gefa miða á Justin Timberlake!

Við hjá Hún.is erum í gjafastuði þessa dagana og ætlum að gefa einhverjum heppnum lesanda miða fyrir tvo á tónleika Justin Timberlake í Kórnum...

Ekki hanga í símanum – Prófaðu masglasið

Það er ekkert leiðinlegra en að sitja með vinum og fjölskyldu í einhverju boði eða samkvæmi og nánast allir sitja í sínum eigin heimi...

12. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, annar jólasveinninn kemur í nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Síðastliðin...

Var beitt alvarlegu ofbeldi í sambandi með lögreglumanni

Unnur Edda er 33 ára, tveggja barna móðir og unnusta af Snæfellsnesi. Hún á langa áfallasögu, allt frá barnæsku en hún ólst...

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Íslenskur hjólreiðamaður komst í hann krappan í umferðinni – Myndband

Bragi Gunnlaugsson birti þetta myndband af atviki sem hann lenti í, í umferðinni, og má sko segja að þarna hafi hann sloppið...

Brotist inní Bónus Smáratorgi – Trölli liggur undir grun

Það var uppi fótur og fit í Bónus við Smáratorg um helgina þegar í ljós kom að jólatréð í versluninni var horfið....

Lögreglan varar við innbrotum í íslenska heimabanka

Óprúttnir tölvuþrjótar hafa undanfarna sólarhringa sent út tilkynningar til grunlausra netverja hérlendis gegnum tölvupóst sem vísar til villu í heimabanka. Eru notendur í póstinum...

Stella í orlofi frumsýnd á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar...

Umbylting á QuizUp: Notendur fá frjálsar hendur

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla kynnti í dag til sögunnar breytingar á QuizUp spurningaleiknum sem fela í sér að allir notendur leiksins geta héðan í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...