Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Hvar megum við tjalda?

Erum við búin að gleyma því að það er hægt tjalda á fleiri stöðum en tjaldsvæðum? Í gamla daga keyrði maður framhjá tjöldum í vegköntum...

Dunkin Donuts í Kringluna

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri...

Hvítir æðarungar á Ströndum

Jón Halldórsson er fjallagarpur og ljósmyndari frá Hólmavík og tekur æðislegar landslags og lífsstílsmyndir sem hann birtir á síðunni sinni. Hann kom auga á...

Fann áverkavottorð fyrir utan Leifsstöð

Margt var um manninn á Secret Soltice um helgina og var tónlistarhátíðin vel heppnuð að öllu leyti. Það komu hinsvegar upp nokkur fíkniefnamál og...

Fyrstu viðskiptavinir nýju verslunar fá sæng og kodda

Fjórða Dorma verslunin opnar á Smáratorgi á laugardaginn klukkan 10.00 en fyrir má finna verslanir á Akureyri, Ísafirði og í Holtagörðum. Í verslunum Dorma...

Tvíhöfði snýr aftur

Félagarnir úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræður, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, ætla að sameina kraftana á ný í splúnkunýjum útvarpsþáttum af Tvíhöfða. Þættirnir nutu mikilla vinsælda á...

Gengið úr myrki í ljós

Ákveðið hefur verið að halda fyrstu „Darkness into Light“ göngu Pieta á Íslandi aðfaranótt 7. maí næstkomandi, en þar verður gengin 5 kílómetra leið...

Sexting margfaldast í efstu bekkjum grunnskóla

Í nýjasta tölublaði MAN er fjallað um það sem kallað eru sexting, en það er að skiptast á nektarmyndum í gegnum símtæki og tölvur....

Túristi sofandi í íbúð í Reykjavík

Teitur Björn Einarsson vaknaði í morgun, fór fram og sá að túristi hafði hreiðrað um sig í sófanum hans í svefnpoka. Teitur vakti viðkomandi...

Hélt hann væri of ungur og hraustur fyrir Covid-19

William Thomas Möller skrifaði áhugaverðan pistil á Facebook síðu sína í kvöld. Hann er einn af þeim sem hélt hann væri of...

5. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

,,En þú ert ekki mjó!”

Þetta eru orðin sem ég óttast alltaf að heyra þegar ég segi fólki frá átröskunarvandanum mínum. Óttinn við þessi orð varð til þess að...

„Það er verið að filma okkur“ – Kannist þið við þjófana?

Þjófar eru allsstaðar og þessi þjófnaður átti sér stað aðfaranótt 24. janúar. Guðmundur Páll Ólafsson leitar mannanna, sem hann veit ekki mikið...

Ætlar þú á nýársfagnað?

Lavabarinn í samstarfi við Sakebarinn og Veiðikofann halda nýársfögnuð ársins. Þema partýsins er Gatsby því er kjörið að skarta sínu fegursta.   Hægt að velja úr 3 möguleikum fyrir...

Lýst er eftir bíræfnum reiðhjólaþjófum

Óðinn Bjarni varð fyrir því óláni að reiðhjóli hans var stolið úr hjólageymslunni á Loft Hostel í Bankastræti um tvöleytið í nótt. Óðinn starfar á Hostelinu...

Spádómur, góðgæti og jólastuð í Höllinni í kvöld

Undirbúningur fyrir jólin er hafin á mörgum heimilum og þeir sem eru dottnir í jólagírinn hefðu líklega gaman að því að kíkja við í...

Falleg gjöf afhent á Landspítalanum

Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32“sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. Félagið efndi...

Bíður enn handaágræðslu í Lyon: „… samkvæmt þessu ætti allt að...

Nú er liðið rúmt ár síðan Guðmundur Felix, sem missti báða handleggi í skæðu vinnuslysi árið 1998, fluttist til Lyon í Frakklandi ásamt foreldrum...

Girnilegir og litríkir kokteilar

Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Lýstu upp myrkur Róhingjakonu á flótta

UN Women á Íslandi efnir til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem hafa þurft að þola gróft ofbeldi og búa við grimman...

Leiðin áfram: Upplýsingaveita fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðisbroti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti fyrr í dag ítarlegt fræðslumyndband á Facebook, þar sem farið er yfir hvað skuli gera ef börn verða fyrir kynferðisbroti. Myndbandið...

Enn einn ferðamaður hætt kominn í Reynisfjöru

Facebook-síðan Guide to Iceland birti í dag myndband sem tekið var í Reynisfjöru þar sem ferðamaður hafði hunsað allar viðvaranir og hætt...

Frábær opnunarhátíð Hinsegin daga – Myndir

Það var mikið um dýrðir á opnunarhátíð Hinsegin daga í Reykjavík 2014 í Hörpunni í gærkvöld. Uppselt var á opnunina og Harpan var í...

Ferðamaður hefur hægðir við Sæbrautina – MYND

Það hefur verið nokkuð þekkt að Íslendingar hafa látið það fara í taugarnar á sér að ferðamenn séu að gera þarfir sínar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...