Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Lýstu upp myrkur Róhingjakonu á flótta

UN Women á Íslandi efnir til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem hafa þurft að þola gróft ofbeldi og búa við grimman...

Gleðiganga Hinsegin daga: Götulokanir í dag

Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram í dag. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) kl. 14 og að henni...

Himbrimi gefur út myndband – viðtal

Hljómsveitin Himbrimi gaf frá sér myndband við lagið Tearing á dögunum. Þar sést söngkonan Margrét Rúnarsdóttir ganga um kalda fjöru prúðbúin fjöðrum og fallegum...

Fyrirburahittingur á Alþjóðlegum degi fyrirbura þann 17.nóvember

Í tilefni af Alþjóðlegum degi fyrirbura þann 17. nóvember mun Félag fyrirburaforeldra halda stóran fyrirburahitting. Fyrirburar á öllum aldri, fyrirburaforeldrar og aðstandendur eru boðnir...

Skoðaðu hvað barnið þitt sér á Snapchat

Við sem eigum börn er mjög umhugað um það að halda þeim frá öllu illu og vernda þau eins lengi og mögulegt er fyrir....

Tónleikar með Leoncie um helgina

Í tilefni nýs lags og myndbands mun Indverska prinsessan okkar, LEONCIE, halda tónleika á HENDRIX næstkomandi laugardagskvöld auk þess sem Dj BALDUR mun sjá...

„Borgarbúar vita best hvað vantar í hverfin“

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum er nú í fullum gangi verkefnið Betri hverfi í Reykjavíkurborg. Við spjölluðum við Bjarna Brynjólfsson sem...

Rögguréttir komin inn á Bessastaði

Okkur hér hjá hun.is langar að segja aðeins frá því hvað vel hefur gengið með góðgerðaverkefnið „Rögguréttir 2“ Þetta verkefni hefur algerlega sýnt okkur að...

Sterkar stelpur, sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur – sterk samfélög.  Rannsóknir síðustu...

Fjólutónn og grátt hár í tísku – Ný lína komin á...

Maria Kovacs og Phillip Downing frá TIGI hönnunarteyminu héldu námskeið fyrir hárfagmenn á föstudaginn og mætti „elítan“ í hárstéttinni til að kynna sér nýjustu...

Kalli bað Tobbu Marinós á tónleikum Baggalúts í kvöld

Tobba Marinós fékk bónorð frá kærasta sínum og barnsföður Karli Sigurðssyni sem er meðlimur Baggalúts. Jólatónleikar Baggalúts eru alltaf jafn vinsælir og fór bónorðið...

Ör skotið í læri hests skammt frá Selfossi

Vísir.is greindi frá því fyrir skömmu að hestur hafi orðið fyrir hræðilegri áras þegar ör var skotið 15 cm inní læri hestsins....

Enn og aftur lætur fólk reyna á kraft íslenskrar náttúru

Nei hættið nú alveg! Það virðist vera að fólk sé með einhverskonar dauðaósk! Ekki misskilja, við elskum að fólk komi til landsins...

Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði

Það er Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) sem stendur fyrir tónleikum ásamt Jazzklúbbi Hafnarfjarðar. Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði. 21. og 22. ágúst í Bæjarbíó en það er  Menningar- og listafélag...

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Alþjóðlegur góðgerðardagur í dag!

Í dag stendur BESTSELLER fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott” Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða...

Helgi Björns og Salka Sól taka lagið á Roadhouse í hádeginu...

Klukkan 11:30 í dag verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Roadhouse en þá verður kynntur til sögunnar ný borgaramáltíð sem ber heitið The great...

Rekinn úr skóla fyrir að kýla skólastjórann

Annþór Kristján Karlsson kom í podcastið með Sölva Tryggva a dögunum. Annþór er sa eini sem ber þetta nafn hér á landi...

Varst þú á balli með Páli Óskari á Spot?

Þeir sem hafa farið á Pallaball vita að það er alltaf stemning.  Seinasta laugardag á SPOT var enginn undantekning enda fullt hús að vanda...

UNICEF hvetur fólk til að fjölga brosum um jólin

■ Næringarmjólk og teppi vinsælustu sönnu gjafirnar í ár  ■ Ólafur Darri og Estelle litla hittust á næringarspítala UNICEF á Madagaskar ■ „Þörfin fyrir...

„Það er verið að filma okkur“ – Kannist þið við þjófana?

Þjófar eru allsstaðar og þessi þjófnaður átti sér stað aðfaranótt 24. janúar. Guðmundur Páll Ólafsson leitar mannanna, sem hann veit ekki mikið...

Köllum á frelsi

Vímulausi dagurinn verður áberandi í dag. Vímulausi dagurinn er átak sem er reyndar einu sinni í mánuði og gengur út á að fá fleiri...

„Frí súpa í sturtuaðstöðunni“

Það getur verið mjög gott að láta einhvern sem er góður í ensku til að lesa yfir skilti og spjöld sem eiga að hanga...

Rómantík.is færir sig um set og opnar nýja verslun í Skeifunni

Vefverslunin Rómantík.is fór í loftið árið 2001 og var ein sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en verslunin sérhæfir sig í hjálpartækjum ástarlífsins og undirfatnaði....

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...