Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Fylgstu með Jólalest Coca-Cola á laugardaginn

Nú fer að koma að því að ljósum prýddir Coca-Cola trukkar Vífilfells munu keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið, en það eru margir sem...

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Kind bar eineygðu lambi í Árneshreppi

Það gerist ekki oft en það á sé samt stað að kindur beri eineygðu lambi. Það gerðist í Bæ í Árneshreppi í fyrradag en...

Hinsegin Dagar: Vindpoki í regnbogalitum á þaki Þóroddsstaða

Nokkuð óvenjulegur gay-pride fáni blaktir nú við hún á þaki eins elsta hússins í Skógarhlíð í Reykjavík, burstabænum Þóroddsstöðum. Sem kunnugt er þá hófst...

Enn og aftur lætur fólk reyna á kraft íslenskrar náttúru

Nei hættið nú alveg! Það virðist vera að fólk sé með einhverskonar dauðaósk! Ekki misskilja, við elskum að fólk komi til landsins...

Sterkar stelpur, sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur – sterk samfélög.  Rannsóknir síðustu...

Bónus lofar að endurgera þessa klassísku auglýsingu ef nást 10.000 “like”

Það eru eflaust margir sem muna eftir þessari Bónus auglýsingu frá árinu 1998. Það má kannski deila um hvort að hún eldist...

Var að fá kransæðastíflu en greindur með bakflæði

Íslenska ríkið á að greiða karlmanni 16 milljónir króna vegna rangrar sjúkdómsgreiningar, en greint er frá málinu á Vísi.is. Maðurinn hafði leitað til Heilbrigðisstofnunar...

Sambýlismaður Thelmu tók sitt eigið líf þegar barn þeirra var nokkurra...

Thelma Hulda Símonardóttir er þrítug móðir úr Reykjavík, lærður tannsmiður og hjúkrunarfræðingur. Hún sagði sögu sína í þætti hlaðvarpsins Sterk saman sem...

Fjölmenni í Bleika boðinu

Hátt í 2000 manns mættu í Bleika boðið á fimmtudagskvöldið en það var haldið í tilefni Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands.  Í ár...

Biður um hjálp fyrir fatlaðan bróður sinn

Anna Hulda birti þessa færslu í gærkvöldi um bróður sinn, hann Þór. Hann er fatlaður og flogaveikur og fær ekki húsnæði sem hentar manni...

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir alla

Pole Sport heilsurækt er lítil og persónuleg líkamsræktarstöð sem býður upp á öðruvísi líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri. Eftirsóttustu námskeiðin eru á súlu...

8. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

„Ég grét í vinnunni í dag með ókunnum manni, öldungi“

Pálína Vagnsdóttir birti stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni í gær. Hún starfar í Húsgagnahöllinni og aðstoði gamlan mann við að finna skemil fyrir eiginkonu...

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Sex stórar áramótabrennur í höfuðborginni í kvöld

Þá er árið að renna í aldanna skaut eins og skáldið sagði og ný tala rennur upp á miðnætti. Árið 2014 var viðburðaríkt og...

Védís Hervör fagnar 20 ára tónlistarferli með nýju lagi

Nýjasta lag Védísar Hervarar „Pretty Little Girls” er nú komið út en um þessar mundir eru 20 ár síðan fyrsta sólóplata hennar...

Fullt útúr dyrum í Hvalasafninu – Taramar kynnt til sögunnar

Fullt var útúr dyrum í Hvalasafninu í gær þegar verið var að kynna Taramar til sögunnar í fyrsta sinn. Sigrún Ósk og Ragnhildur Steinunn...

Stella í orlofi frumsýnd á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar...

Frábær opnunarhátíð Hinsegin daga – Myndir

Það var mikið um dýrðir á opnunarhátíð Hinsegin daga í Reykjavík 2014 í Hörpunni í gærkvöld. Uppselt var á opnunina og Harpan var í...

Hún snappar – Bætið okkur við

Við erum komnar með Snapchat þar sem þið getið séð hvað við erum að bardúsa frá degi til dags. Endilega bætið okkur við á...

Alma Geirdal látin

Alma Geirdal er látin eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún hefur deilt lífi sínu og baráttu á Facebook síðunni Alma vs. Cancer...

Tónlistarveisla í bítlabænum Keflavík

Það er flestum í fersku minni þegar troðið var í Stapa á böllunum hér áður fyrr. Hljómsveitir á við Sálina hans Jóns mins, Todmobile,...

Einstök upplifun í sjávarplássi úti á landi – Gæran 2014

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt...

Locks of Love: Gaf taglið til góðgerðarsamtaka

Fyrir stuttu hafði Reyðfirðingurinn Alma Sigurbjörnsdóttir samband við Krabbameinsfélag Austfjarða til þess að afla sér upplýsinga um hvort einhver aðili væri á Íslandi sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...