Andleg heilsa

Andleg heilsa

Knús á dag kemur lífinu í lag – segja vísindin

Faðmlög eða knús geta bætt heilsu þína samkvæmt rannsóknum. Hverjum finnst ekki gott að fá snertingu og halda utan um einhvern sem þeim þykir...

“Elsku pabbi…”

#ElskuPabbi...   Þetta myndband hefur verið kallað eitt áhrif mesta myndband ársins 2015. Þar talar ung kona um samband sitt við föður sinn frá...

Áramót og áramótaheit

Nýársdagur er talinn elsti hátíðisdagur í heimi og má rekja hátíðina allt til Babýloníumanna 2000 árum fyrir Kristburð. Þá voru áramótin reyndar 23. mars...

Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina. Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en...

5 hlutir sem þú ættir ekki að borða ef þú ert...

Það sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á líkama þinn, huga og skap. Ef þú ert greind/ur með geðhvörf, ættir...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...

10 vísbendingar um að þú þjáist af streitu eða kvíða

Streita getur átt rætur sínar að rekja til vinnu, samskipta, fjárhags, heilsu, lífstíls eða samblands af þessu öllu. Ef streita er ómeðhöndluð...

Samfélagsmiðlar geta verið stórhættulegir: Pössum upp á börnin okkar!

Það er mjög mikilvægt fyrir foreldra að passa uppá börnin þegar kemur að samfélagsmiðlum. Trúgjörn og saklaus börn átta sig ekki á hættunni sem...

Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega undanfarna áratugi. Meiri notkun er á léttvíni og bjór en áður og...

Ert þú frjáls?

Orðið frjáls hefur mismunandi merkingu fyrir okkur öll. Við höfum öll frelsi í lífi okkar að einhverju leyti, en fyrir suma er frelsi eitthvað...

Aðeins eitt líf

Unglingsárin eru flestum erfiður aðlögunartími. Þá færðu nýtt hlutverk í þjóðfélaginu, eignast nýja vini, þarft að venjast breytingum á líkama þínum og taka ákvarðanir...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Hvernig er áfallastreituröskun í alvöru?

Hvernig lýsir áfallastreituröskun sér í alvöru? Sjáðu hvað þau segja! Sjá einnig: Hvað er áfallahjálp? https://www.youtube.com/watch?v=PFW4hYsYF-o&ps=docs

21. desember- 2 tímar í ADHD markþjálfun

Míró markþjálfun og ráðgjöf gefur heppnum lesanda 2 tíma í ADHD markþjálfun. Það er hún Sigrún Jónsdóttir Markþjálfi...

Neikvæð merking fitu – Horfum á það í öðru ljósi

Laci Green talar um hvers vegna fita er svona mikið mál og hvers vegna samfélagið er að gera svona mikið mál úr því. Hún...

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

Marilyn Monroe; íðilfögur og seiðandi var ekki einungis hæfileikarík leikkona, stórkostleg fyrirsæta og óneitanlega ein af eftirminnilegustu leikkonum sem prýtt hefur hvíta tjaldið. Samkvæmt því...

Skrifstofufólk gert að íþróttastjörnum á mynd

Þetta er bara venjulegt fólk sem ljósmyndarinn Von Wong fékk til að taka þátt í skemmtilegu verkefni. Þau eru venjulegt skrifstofufólk og eru látin vera...

Hreyfing á nýju ári

Desember er mikill neyslumánuður. Ekki aðeins í formi jólagjafa og tilheyrandi heldur einnig og ekki síður í formi matar og drykkjar. Flestir gera vel...

Er hollt fyrir okkur að rífast?

Hvers vegna getur það verið gott fyrir okkur að rífast eða þræta í samböndunum okkar? Við viljum öll vera í hamingjusömu sambandi með fólki sem okkur...

Skammdegisþunglyndi

Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Algengt er að fyrstu einkennin...

Þekkir þú konu sem þarf að komast í dekur til Balí?

Einn mest heilandi og heillandi staður á jörðinni er hin dularfulla og guðdómlega eyja Balí í Indonesiu. Hingað flykkist fólk í leit að sjálfu sér, Gurunum...

Streitulosandi jóganámskeið fyrir byrjendur

Þann 15. mars næstkomandi hefst jóganámskeið í Kristalhofinu sem miðar að því að kenna grunn jógastöður, rækta huga, líkama og sál. Kenndar...

Hversu mikinn svefn þurfum við?

Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer...

Að láta sig fljóta hefur magnaða kosti

„Eitt stærsta heilsufarsvandamál nútímans er streita og flot er mjög gott svar við því. Að fljóta í þyngdarleysi í vatni losar um streitu og...

Fleiri ráð fyrir þig sem elskar einhvern með ADD/ADHD

Við birtum greinina Að elska einhvern með ADD eða ADHD fyrir skömmu og viðbrögðin létu ekki á sér standa en fjölmargir virtust kannast við...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...